Morgunblaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTIR 6 B MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Ólympíuleikarnir í Aþenu KNATTSPYRNA A-riðill karla: Kórea - Malí ...............................................3:3 Grikkland - Mexíkó ...................................2:3 Staðan: Malí .........................................3 1 2 0 5:3 5 S-Kórea ..................................3 1 2 0 6:5 4 Mexíkó....................................3 1 1 1 4:3 4 Grikkland ...............................3 0 1 2 4:7 1 C-riðill karla: Argentína - Ástralía ..................................1:0 Serbía - Túnis ............................................2:3 Staðan: Argentína .............................3 3 0 0 9:0 9 Túnis .....................................3 1 1 1 6:3 4 Ástralía.................................3 1 1 1 2:5 4 Serbía ...................................3 0 0 3 3:14 0 E-riðill kvenna: Svíþjóð - Nígería .......................................2:1 Staðan: Svíþjóð....................................2 1 0 1 2:1 3 Nígería ...................................2 1 0 1 2:1 3 Japan ......................................2 1 0 1 1:1 3 F-riðill kvenna: Þýskaland - Mexíkó...................................2:0 Staðan: Þýskaland.............................2 2 0 0 10:0 6 Mexíkó....................................2 0 1 1 1:3 1 Kína ........................................2 0 1 1 1:9 1 G-riðill kvenna: Grikkland - Brasilía ..................................0:7 Bandaríkin - Ástralía ................................1:1 Staðan: Brasilía ...................................2 2 0 0 8:0 6 Bandaríkin .............................2 1 1 0 4:1 4 Ástralía...................................2 0 1 1 1:2 1 Grikkland .............................2 0 0 2 0:10 0 Ástralía...................................1 0 0 1 0:1 0 HANDKNATTLEIKUR A-riðill kvenna: Úkraína - Kína.......................................26:21 Ungverjaland - Grikkland ....................33:20 Staðan: Ungverjaland.....................2 2 0 0 61:44 4 Brasilía ...............................1 1 0 0 29:21 2 Úkraína ..............................1 1 0 0 26:21 2 Kína ....................................2 0 0 2 25:54 0 Grikkland ...........................2 0 0 2 41:62 0 B-riðill kvenna: Kórea - Danmörk ..................................29:29 Frakkland - Spánn ................................27:20 Staðan: Danmörk ............................2 1 1 0 64:55 3 Frakkland ..........................2 1 0 1 53:55 2 S-Kórea ..............................1 0 1 0 29:29 1 Angóla.................................1 0 1 0 24:24 1 Spánn..................................2 0 1 1 44:51 1 KÖRFUKNATTLEIKUR A-riðill karla: Nýja Sjáland – Kína..............................62:69 Serbía - Ítalía .........................................74:72 Spánn - Argentína .................................87:76 Staðan: Spánn 2 2 0 170:134 4 Serbía 2 1 1 156:155 3 Ítalía 2 1 1 143:143 3 Argentína 2 1 1 159:169 3 Kína 2 1 1 127:145 3 Nýja-Sjáland 2 0 2 131:140 2 B-riðill karla: Ástralía – Angóla...................................83:59 Litháen – Púerto Ríkó ..........................98:90 Bandaríkin – Grikkland........................77:71 Staðan: Litháen 2 2 0 176:163 4 Grikkland 2 1 1 147:131 3 Púertó Ríkó 2 1 1 182:171 3 Ástralía 2 1 1 148:150 3 Bandaríkin 2 1 1 150:163 3 Angóla 2 0 2 147:172 2 BLAK A-riðill karla: Túnis – Argentína .....................................2:3 Frakkland – Serbía ...................................0:3 Grikkland – Pólland ..................................3:1 Staðan: Grikkland 2 2 0 6:1 4 Argentína 2 2 0 6:2 4 Pólland 2 1 0 4:3 2 Serbía 2 1 1 3:3 3 Túnis 2 0 2 2:6 2 Frakkland 2 0 2 0:6 2 B-riðill karla: Ástralía - Rússland....................................0:3 Bandar. – Holland .....................................3:0 Brasilía - Ítalía...........................................3:2 Staðan: Brasilía 2 2 0 6:3 4 Holland 2 1 1 3:5 4 Rússland 2 1 1 5:3 3 Ítalía 2 1 1 5:4 3 Bandaríkin 2 1 1 4:3 3 Ástralía 2 0 2 1:6 2 SUND 200 metra flugsund karla: Michael Phelps, Bandaríkjunum ......1.54,04 Takashi Yamamoto, Japan ................1.54,56 Stephen Parry, Bretlandi ..................1.55,52 200 metra skriðsund kvenna: Camelia Alina Potec, Rúmeníu .........1.58,03 Federica Pellegrini, Ítalíu .................1.58,22 Solenne Figues, Frakklandi..............1.58,45 200 metra fjórsund: Jana Klochkova, Úkraínu ..................2.11,14 Amanda Beard, Bandaríkjunum.......2.11,70 Kirsty Coventry, Zimbabve ..............2.12,72 KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur Laugardalur: Ísland - Ítalía .................19.15 Í KVÖLD DANSKIR knattspyrnumenn hófu í gær verkfall eftir að viðræður milli dönsku leikmannasamtakanna og danska knattspyrnusambandsins sigldu í strand. Er þetta í fyrsta sinn í sögu dönsku deildakeppn- innar sem slíkt gerist. Þetta þýðir að öllum leikjum á vegum danska knattspyrnusambandsins verður frestað, bæði í öllum deildum deildakeppninnar og í bik- arkeppnum. Deilan stendur um reglur Alþjóðaknattspyrnu- sambandsins, FIFA, varðandi samninga leikmanna sem eru 23 ára og yngri en leikmanna- sambandið sættir sig ekki við að borga þurfi fyrir þá leikmenn eftir að samningar þeirra renna út. Einnig eru danskir leikmenn ósátt- ir við að fá ekki að skipta um lið ut- an félagaskiptaramma FIFA. Verkfallið hefur þó ekki áhrif á þátttöku danskra félagsliða í Evr- ópukeppni, en Bröndby og AaB eiga að spila í Evrópukeppninni í næstu viku. Segja forráðamenn lið- anna að þau muni nota erlenda leik- menn úr aðalliðinu og leikmenn sem ekki eru meðlimir samtaka danskra knattspyrnumanna, auk leikmanna úr unglingaliðum félag- anna. Theo van Seggelen, aðalritari alþjóðasamtaka knattspyrnuleik- manna, FIFPro, segir í yfirlýsingu samtakanna að hann harmi afstöðu danska knattspyrnusambandsins og segist styðja kröfur danskra leikmanna. Danskir knattspyrnumenn í verkfall  VALA Flosadóttir, bronsverð- launahafi í stangarstökki á síðustu Ólympíuleikum, og unnusti hennar Magnús Aron Hallgrímsson sendu ís- lensku ólympíukeppendunum bar- áttukveðjur og hlýja strauma í gær. Símbéf með þessum skilaboðum frá Völu og Magnúsi barst í gær til Ólympíuhópsins. Þau reyndu bæði fram á síðustu stundu að tryggja sér keppnisrétt á ÓL en tókst ekki.  ANA Perez hefur komist að sam- komulagi við kvennalið ÍBV í hand- knattleik um að leika með liðinu í vet- ur. ÍBV varð Íslands- og bikar- meistari á síðustu leiktíð. Perez lék með ÍBV á árunum 2001-2003 en hún lék á Spáni í vetur. Perez mun búa í Reykjavík næsta vetur.  FJÓRIR leikmenn úr efstu deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Guðni Rúnar Helgason, Fylki, Tryggvi Sveinn Bjarnason, ÍBV, og Petr Podzemsky, KR, fá eins leiks bann vegna fjögurra áminninga. Jermaine Palmer, Víkingi, fær eins leiks bann vegna sex áminninga.  DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, telur að félagsskipti Nicky Butt frá Manchester United til Newcastle geti orðið til þess að Butt vinni sér fast sæti í byrjunarliði Eng- lands. „Það mun gera Butt mjög gott að leika með Newcastle og það er ljóst að Newcastle hefur styrkst mjög mik- ið með tilkomu hans. Butt er einn af bestu miðjumönnum Englands og ég held að félagsskipti hans til New- castle geti orðið til þess að hann muni leika meira með Englandi en áður,“ sagði Beckham.  JAMIE Carragher, varnarmaður Liverpool, telur að Djibril Cisse og Milan Baros geti fyllt skarð Michael Owens sem er farinn til Real Madrid. „Ég lék lengi með Owen og ég óska honum góðs gengis á Spáni en nú er kominn tími til að gleyma Owen. Það var mikilvægt að Cisse skoraði í sín- um fyrsta úrvalsdeildarleik og á með- an hann og Baros halda áfram að skora verður auðveldara að gleyma Owen,“ segir Carragher.  17 ára Grikki, Ilias Iladis, varð í gær Ólympíumeistari í undir 81 kílós flokki í júdó karla þegar hann sigraði Úkraínumanninn Roman Gontyuk í úrslitum. Iladis þakkaði föður sínum algerlega árangurinn en faðir hans er einnig þjálfari hans. Það er svo leiðinlegt kerfi á þessuað við getum ekki spilað í A-riðli næsta ár, það verður 1989- árgangurinn sem fær þann heiður. Það eru reyndar tveir úr okkar liði sem mega vera með, Hjörtur Hrafn Einarsson og Þröst- ur Leó Jóhannsson. Ég held að við, árgangur 1988, sé mun sterkari en árgangur 1989 þannig að við gerðum þeim ef til vill ekkert rosalega mik- inn greiða að vinna og láta þá mæta þeim bestu í næsta móti,“ segir fyr- irliðinn, sem var valinn besti leik- maður mótsins og fékk fínan bikar af því tilefni. „Það er búið að koma hon- um fyrir, hann fékk sinn sess á hill- unni,“ segir fyrirliðinn hæverskur. „Þetta var alveg mögnuð ferð hjá okkur og gríðarlega skemmtileg. Eftir góðan árangur á Norðurlanda- mótinu, þar sem við sigruðum með því að vinna Svía með 31 stigi í úr- slitum, gerðum við okkur vonir um að vera meðal fjögurra efstu liða á Evrópumótinu. Við sáum fljótlega að við áttum fullt erindi þarna og sett- um þá stefnuna á að vinna. Finnar voru síðan það góðir við okkur að leggja Makedóna og því máttum við tapa síðasta leiknum við Hollend- inga og í þeim leik var meira um skiptingar hjá okkur en í öðrum leikjum. Ég held að við höfum náð svona langt á góðri liðsheild. Það voru toppmenn í þessari ferð og það komu ekki upp nein leiðindi eða árekstrar og við náðum mjög vel saman, innan vallar sem utan. Vörn- in hjá okkur var öflug og menn dug- legir við að hjálpa ef menn misstu sinn mann,“ segir Brynjar. Hann sagðist ekki hafa fundið fyr- ir stærðarmun, en oft er Ísland með lágvaxið lið. „Ætli þetta sé ekki eitt hávaxnasta lið sem við höfum haft, ég held að það hafi verið um átta eða níu leikmenn um 1,90 eða hærri þannig að ég fann ekki fyrir stærð- armun – ekki alvarlega í það minnsta.“ Næsta EM hjá þessum árgangi er eftir tvö ár og „við verðum að treysta á árganginn fyrir ofan okkur að sigra í B-riðlinum eins og við gerðum þannig að við fáum að njóta þess að spila í A-riðli,“ segir fyrirlið- inn. En hvenær byrjaði besti maður mótsins að spila körfu? „Bróðir minn, sem var tíu ára þeg- ar ég var fjögurra, setti upp körfu á svefnherbergishurðina og við vorum alltaf að skjóta þar þannig að það varð fljótlega að skipta um hurð. Síðan fór ég að æfa hjá KR þegar ég var sjö ára og hef æft vel síðan,“ seg- ir Brynjar Þór Björnsson, en hann er sonur Björns M. Björgvinssonar formanns unglinganefndar KKÍ og fyrrverandi formanns KKÍ. FÓLK Morgunblaðið/Árni Sæberg Sigurlið Íslands í B-deild Evrópukeppni U-16 ára landsliða pilta. Efri röð frá vinstri: Þröstur Leó Jóhannsson, Hafþór Júlíus Björnsson, Gústaf Hrafn Gústafsson, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Hörður Helgi Hreiðarsson, Hjörtur Hrafn Einarsson og Benedikt Guðmundsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Hörður Axel Vilhjálmsson, Þórir Guðmundsson, Páll Kristinsson, Brynjar Þór Björns- son, Emil Þór Jóhannsson og Böðvar Sigurvin Björnsson. Brynjar Þór, fyrirliði 16 ára landsliðsins í körfuknattleik Hálfgerður bjarnargreiði „ÞAÐ má eiginlega segja að þetta sé hálfgerður bjarnargreiði,“ segir Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði 16 ára landsliðs Íslands í körfuknatt- leik, sem sigraði í B-riðli Evrópumótsins um helgina og tryggði Ís- landi þar með rétt til að leika meðal þeirra bestu á næsta ári, í A-riðli. Eftir Skúla Unnar Sveinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.