Morgunblaðið - 26.09.2004, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.09.2004, Qupperneq 1
Sunnudagur 26. september 2004 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 10.109  Innlit 18.304  Flettingar 146.524  Heimild: Samræmd vefmæling fijónusta vi› fyrirtæki Vátryggingafélag Íslands · Ármúla 3 · 108 Reykjavík · Sími 560 5000 · www.vis.is VÍS leitar nú a› starfsmanni til a› annast fljónustu vi› fyrirtæki og stofnanir á höfu›borgarsvæ›inu. Starfi› felst í a› annast alla fljónustu vi› fyrirtæki í vi›skiptum vi› VÍS, ásamt öflun n‡rra vi›skipta- sambanda. fijónustufulltrúi fyrirtækja er í reglulegum samskiptum vi› fyrirtæki, veitir rá›gjöf um tryggingaflörf í samræmi vi› rekstrarumhverfi fleirra, rá›gjöf um forvarnarmál, hefur eftirlit me› uppgjöri tjóna og innheimtu svo eitthva› sé nefnt. Vi› leitum a› einstaklingi sem hefur reynslu af fyrirtækjarekstri og/e›a fljónustu vi› fyrirtæki. Vi›komandi flarf a› vera mjög lipur í samskiptum, skipulag›ur og samviskusamur og geta tileinka› sér a› vinna samkvæmt gildum VÍS sem eru umhyggja, árei›anleiki og frumkvæ›i. Háskólamenntun er æskileg og umsækjandi flarf a› hafa bíl til umrá›a og geta hafi› störf innan skamms. Áhugasamir sæki um hjá Hagvangi á sló›inni www.hagvangur.is fyrir 3. október nk. Númer starfsins er 3787. Nánari uppl‡singar um starfi› veita fiórir fiorvar›arson hjá Hagvangi og Rúnar fiór Gu›brandsson hjá VÍS. Hjá VÍS starfa um 270 manns á skrifstofum félagsins um allt land. fia› er stefna VÍS a› hafa ávallt á a› skipa vel menntu›u starfsfólki me› haldgó›a flekkingu á vátryggingamálum. Félagi› leggur áherslu á a› skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og a›stö›u til a› veita gó›a fljónustu. Félagi› vill fela starfsfólki störf vi› hæfi flannig a› hæfileikar fless og frumkvæ›i fái noti› sín vi› áhugaver› og krefjandi verkefni. F í t o n / S Í A F I 0 1 0 7 2 0 Vélstjóri Vélstjóri óskast á m/b Skálafell ÁR 50 frá Þorlákshöfn, sem er 150 tonna bátur, vélar- stærð 589 kw, 800 hö. Stundar humarveiðar á sumrin en netaveiðar á öðrum tímum. Nánari uppl. í símum 862 7546 (Ármann) 892 0345 (Einar). Veitingahús í miðborginni óskar eftir matreiðslumanni og veitingastjóra (lærðum þjóni). Upplýsingar gefur Jón í síma 845 2941 eða 511-casa (511 2272). Vanan 1. stýrimann vantar á rækjuskip á Flæmska hattinum Óskum einnig eftir vönum sjómönnum á skrá fyrir önnur skip og báta. Öllum umsóknum skal skilað á tölvupósti sjotak@isl.is. Sjálfboðaliða vantar í þróunarvinnu í Zambiu/Mozambique 5 staðir, byrjar í febrúar og ágúst 14 mánaðar vinnar, þar af 6 mánaða þjálfun í Noregi Þú getur: Unnið í HIV/Aids forvörnum  Samfélagsvinnu  Unnið með munaðarleysingjum  Þjálfun nýrra kennara  Umhverfisvinnu Ferðakostanður greiddur — möguleiki á námsstyrk Hringið í síma 0047 6126 4444, sidsel@humana.org www.drh-norway.org Miðgarður Fjölskylduþjónustan í Grafarvogi auglýsir: Félagsráðgjafi Við í Miðgarði óskum eftir að ráða metnaðar- fullan og duglegan félagsráðgjafa til starfa, frá desember 2004. Helstu verkefni eru:  Ráðgjöf vegna barna og fjölskyldna þeirra á grundvelli barnaverndarlaga.  Félagsleg ráðgjöf.  Þátttaka á nemendaverndarráðsfundum í grunnskólum og samráðsfundir með leik- skólum.  Teymisvinna í Miðgarði. Kröfur til umsækjenda:  Menntun á sviði félagsráðgjafar.  Þekking/reynsla í starfi félagslegrar ráðgjafar og ráðgjafar á grundvelli barnaverndarlaga.  Mikil hæfni í mannlegum samskiptum.  Skipulagshæfileikar.  Áhugi á þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu, ásamt nöfnum þriggja umsagn- araðila sendist í Miðgarð, Langarima 21, 112 Reykjavík, fyrir 10. október 2004. Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Erla Arn- ardóttir sviðsstjóri sérfræðisviðs í s. 54 54 500. Miðgarður veitir íbúum, stofnunum og félagasamtökum í Grafarvogi fjölbreytta þjónustu. Allar nánari upplýsingar um starfsemi Miðgarðs og hugmyndafræði eru á www.midgardur.is. Hlutastörf við vörukynningar Vegna aukinna verkefna leitar Fagkynning ehf. að starfsfólki í störf við vörukynningar í versl- unum fimmtudaga, föstudaga og laugardaga eftir hádegi. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára, ófeim- in(n), með aðlaðandi framkomu, söluhæfileika og reiðubúin(n) að veita framúrskarandi þjón- ustu. Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf, góð starfsþjálfun og sveigjanlegur vinnutími. Áhugasamir hafi samband við Ósk í síma 588 0779 á virkum dögum á milli kl. 9:00 og 12:00. Fagkynning ehf., Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. www.fagkynning.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.