Morgunblaðið - 26.09.2004, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.09.2004, Qupperneq 4
4 B SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Landsvæði og húsnæði til leigu Stórhöfði 34—40/Vegagerðarlóðin Eykt ehf. er eigandi lóðarinnar nr. 34-40 við Stórhöfða. Lóðin er u.þ.b. 62.000 m2 og er áætlað að byggingarmagn á lóðinni fyrir utan bílastæðahús geti orðið allt að 62.000 m2. Í dag er unnið að tillögugerð vegna innra skipulags og mögulegra bygginga á lóðinni. Eykt ehf. hefur því ákveðið að bjóða lóðina til leigu sem geymslu og/eða athafnasvæði á meðan framkvæmdir eru ekki hafnar á lóðinni. Lóðin við Stórhöfða 34-40 er boðin til leigu í heilu lagi eða að hluta til fyrir utan þann hluta sem þegar er nýttur. Stærð leigusvæðis getur verið á milli 5.000-40.000 fermetrar. Hluti svæðisins er með bundnu slitlagi. Samhliða er mögulegt að leigja aðstöðu í hluta af þeim húsum sem eru á svæðinu. Um er að ræða skrifstofuhúsnæði og geymsluhúsnæði. Lóðin er aflokuð með girðingu og hliði sem er í dag læst fyrir utan hefðbundinn opnunar- tíma fyrirtækja. T.d. ákjósanlegt geymslusvæði, bílasala, at- hafnasvæði eða annað sem kann að henta. Frekari upplýsingar gefur Arngrímur Blöndahl í síma 595 4400/822 4401. Sjóvá-Almennar óska eftir a› rá›a framkvæmdastjóra tjónasvi›s. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri tjónasvi›s Starfssvið Dagleg stjórnun Ábyrg› á uppgjörum Áætlanager› Markmi›asetning, stefnumótun og flátttaka í yfirstjórn Starfsmannamál Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun er skilyr›i Gó› fjármála- og töluleg flekking Stjórnunarreynsla er skilyr›i Gæ›ahugsun Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæ›i og kraftur Sjóvá-Almennar bjó›a upp á starfsumhverfi sem la›ar a› sér hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til a› eflast og flróast í starfi. Starfsfólk kappkostar a› s‡na vi›skiptavinum athygli, skilning og vinsamlegt vi›mót. Uppl‡singar óskast sendar á www.hagvangur.is fyrir 5. október nk. Númer starfs er 3998. Uppl‡singar veita Baldur G. Jónsson og Katrín S. Óladóttir. Netföng: baldur@hagvangur.is, katrin@hagvangur.is. Sjóvá-Almennar er í eigu Íslandsbanka. Félagi› leggur áherslu á a› vera í forystu íslenskra vátrygginga- og fjármálafyrirtækja um n‡jungar og flróun marka›arins sem og fljónustu vi› vi›skiptavini. Félagi› starfar á Íslandi en mun n‡ta sóknarfæri erlendis ef tækifæri gefast. www.sjova.is Hár- og sýningahúsið Unique óskar eftir sveini/meistara og nema til starfa. Upplýsingar í s. 552 6789, Sæunn og Jóa. Störf vi› sérkennslu Nánari uppl‡singar veitir Borgar Ævar Axelsson starfsrá›gjafi (borgara@leikskolar.rvk.is) í síma 563 5800. Einnig er hægt a› sko›a lausar stö›ur á heimasí›u okkar www.leikskolar.is Hjá Leikskólum Reykjavíkur er lög› áhersla á a› starfsfólk njóti sín í starfi, geti n‡tt flá menntun og hæfni sem fla› b‡r yfir og auki› flekkingu sína. Li›ur í flví er me›al annars öflug símenntun og handlei›sla. Njóttu flín! hjá Leikskólum Reykjavíkur Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á svi›i leikskólakennslu, flroskafljálfunar, uppeldis- e›a sálfræ›i Reynsla af flví a› vinna me› einstaklingum me› flroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfni, árei›anleiki og nákvæmni í starfi Stö›ur sérkennara eru lausar í eftirtöldum leikskólum: Dvergasteinn, Seljavegi 12 Á Dvergasteini eru flrjár aldursskiptar deildir og flar dvelja 62 börn samtímis. Sérstök áhersla er lög› á mál, málörvun og skapandi starf. Leikskólinn er í samstarfi vi› Myndlistaskólann í Reykjavík. Leikskólastjóri er Elín Mjöll Jónasdóttir, s: 551 6312. Geislabaugur, Kristnibraut 26 Geislabaugur er glæsilegur n‡r fjögurra deilda leikskóli í fögru umhverfi í Grafarholti. fiar dvelja 90 börn samtímis. Leikskólastarfi› byggist á vistmenningu og hugmynda- fræ›i Reggio Emilia. Leikskólastjóri er Ingibjörg Eyfells, s: 517 2560. Fyrirtæki me› 250 starfsmenn óskar a› rá›a starfsmannastjóra til starfa. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Starfsmannastjóri Vi›komandi ber ábyrg› á launakostna›i fyrirtækisins, fljálfun starfsmanna, uppbyggingu fyrirtækjamenningar og rá›ningu starfsmanna ásamt starfsflróun. Um er a› ræ›a gott starfsumhverfi og kröftugt fyrirtæki í örri flróun. Viðkomandi þyrfti að hefja störf sem fyrst

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.