Morgunblaðið - 26.09.2004, Page 6
6 B SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Skemmtilegt sölustarf
Vilt þú kynna falleg og vönduð föt á heima-
kynningum? Góð laun í boði fyrir réttan aðila,
stuðningur og þjálfun. Allar nánari upplýsingar
í síma 5653900 eða clamal@clamal.isSjúkrahúsið Vogur
Ræstingar
Starfskraftur óskast í 75% starf við ræstingar
á Sjúkrahúsinu Vogi. Þarf að geta unnið um
helgar a.m.k. einu sinni í mánuði.
Upplýsingar gefur Þóra Björnsdóttir hjúkrunar-
forstjóri thora@saa.is eða í síma 824 7615.
Norræna ráðherranefndin
Store Strandstræde 18
DK-1255 København K
Sími: +45 33 96 02 49
Netfang: rekruttering@norden.org
Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur
norrænu ríkisstjórnanna. Norrænt samstarf er
umfangsmesta svæðasamstarf sem um getur
í Evrópu. Við, starfsmenn skrifstofunnar, erum
frá öllum Norðurlöndunum. Bakgrunnur og
hefðir okkar eru mismunandi. En við erum jafningjar
í starfi. Við vinnum norrænt að
sameiginlegum markmiðum.
Norræna ráðherranefndin
auglýsir störf
tveggja ráðgjafa
Annars vegar starf ráðgjafa í deild sem
fer með umhverfis- og auðlindamál og
hins vegar starf ráðgjafa í deild
menntamála og rannsókna.
Umsóknarfrestur er til 18. október 2004.
Nánari upplýsingar eru á www.norden.org
BYGGIR MEÐ ÞÉR
VIÐ ÓSKUM EFTIR STARFSFÓLKI
BYKO
ER LEIÐANDI
FYRIRTÆKI Á SÍNU SVIÐI
Mikil fjölbreytni ríkir í starf-
semi BYKO og erum við ávallt
að leita að góðu fólki. Það
fólk sem við ráðum til starfa
þarf að búa yfir hæfileikum til
að starfa sjálfstætt, vera
jákvætt og eiga mjög gott
með að vinna með öðrum.
BYKO BREIDD
Sölumaður á innréttingum - framtíðarstarf
Reynsla af sölustörfum nauðsynleg. Reynsla af teikniforritum, hönnun,
húsasmíði æskileg sem og haldgóð þekking á innréttingum
Tækniteiknari – sölumaður – framtíðarstarf
Reynsla og þekking á teikniforritum nauðsynleg t.d. 20/20.
Starfið felst í teiknivinnu sem og sölu á innréttingum.
Sölumaður á gólfefnum – framtíðarstarf
Reynsla af sölu á parketi og/eða flísum nauðsynleg. Haldgóð
vöruþekking á gólfefnum nauðsynleg.
Sölumaður á hreinlætis – og blöndunartækjum – framtíðarstarf
Reynsla af sölu og á hreinlætis- og blöndunartækjum nauðsynleg.
Vöruþekking nauðsynleg.
Sölumaður í málningardeild – framtíðarstarf
Reynsla af sölu á málningu og iðnmenntun er kostur en ekki skilyrði.
Afgreiðslugjaldkerar – hluta- og framtíðarstörf
Reynsla af afgreiðslustörfum nauðsynleg sem og almenn
tölvukunnátta æskileg.
Hlutastörf um helgar – ýmsar deildir
Óskum sérstaklega eftir fólki sem leggur stund á iðnnám s.s. rafvirkjun,
pípulagnir, húsasmíði og málun.
Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund,
skipulögðum vinnubrögðum, reglusemi og þægilegri
framkomu. Meðmæla óskað.
Umsóknum skal skila fyrir mánudaginn 27. september.
Vinsamlega sendið umsóknirnar til:
BYKO, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi, merktar „Starfsumsókn
220“. Einnig er hægt að sækja um störfin á vef fyrirtækisins
www.byko.is eða senda beint á hlif@byko.is
Öllum umsóknum verður svarað.
www.byko.is
Starfsfólk í umönnun
Við óskum eftir fólki til starfa við umönnun, bæði
heilsdags- og hlutastörf í boði. Sveigjanlegur
vinnutími .
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 530 6100 virka daga kl. 9:00 til 12.00.
Atvinna óskast
Vanur bókari óskar eftir aukavinnu, afstemm-
ingar, launaútreikn. o.m.fl. Get unnið aðra
hvora helgi og annað eftir samkomulagi.
Hentar vel litlu fyrirtæki. Með margra ára
reynslu. Uppl. í síma 822 8217, Þórdís.