Morgunblaðið - 26.09.2004, Síða 7

Morgunblaðið - 26.09.2004, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 B 7 Starfssvið m.a. • Annast almenna móttöku, símsvörun og skjalavörslu • Annast reikningagerð, félagatal BÍS og skráningar • Annast almenn samskipti við skáta og aðildarfélög • Annast sölu á skátavörum Hæfniskröfur • Góð almenn tölvukunnátta (ritvinnsla - gagnagrunnar) • Góð mannleg samskipti • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Hafa starfað sem skáti Leitað er að almennum skrifstofukrafti – afgreiðslufulltrúa sem kemur vel fyrir og á auðvelt með að vinna í hópastarfi, getur unnið sjálfstætt og sýnir frumkvæði og er reiðubúinn til að leggja mikið á sig til að ná árangri í starfi. Um er að ræða fullt starf með aðstöðu í Skátamiðstöðinni í Hraunbæ í Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar í síma 550 9800. Umsóknarfrestur er til og með 8. október n.k. Vinsamlegast sendið umsóknir til: Bandalag íslenskra skáta, Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123, 110 Reykjavík merkt „Fulltrúi“ Bandalag íslenskra skáta BÍS eru landssamtök skátahreyfingarinnar á Íslandi. Skrifstofa hreyfingarinnar þjón- ustar skátafélög landsins,annast útgáfumál, fræðslumál, alþjóðleg samskipti, fjáraflanir, sameiginlega viðburði og önnur þau verk sem lítur að rekstri landshreyfingar æsku- lýðssamtaka. Hjá BÍS starfar samhentur hópur atvinnufólks og sjálfboðliða að því að efla skátastarf í landinu. www.skatar.is Afgreiðslufulltrúi H Ö N N U N AR H Ú SI Ð • bí s 04 09 Laus störf Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingavara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðju- verslanirnar eru sautján talsins um land allt. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 80 þúsund vörutegundir - allt frá grunni að góðu heimili. Hjá Húsasmiðjunni hf. starfa að jafnaði um 700 manns. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Í því skyni rekum við Húsasmiðjuskólann þar sem starfsmenn geta valið úr yfir 100 námskeiðum á ári hverju. Húsasmiðjan óskar eftir að ráða áhuga- sama og kraftmikla einstaklinga í eftirtalin störf. Hæfniskröfur eru eftirfarandi. Afgreiðslumaður á kassa í verslun á Grafarvogi Ábyrgðarsvið: Afgreiðsla viðskiptavina, vinnutími frá 9-18 virka daga Afgreiðslumaður í búsáhaldadeild og á kassa í verslun Smáratorgi Ábyrgðarsvið: Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini, til greina kemur að ráða í hlutastarf. Sölu- og afgreiðslumann í verslun á Granda Ábyrgðarsvið: Sala og þjónusta viðskiptavina, unnið er á vöktum uþb. 15 vaktir á mánuði, þekking á byggingavörum æskileg. Deildarstjóri í Raftækjadeild í verslun Skútuvogi Ábyrgðarsvið: Sala og þjónusta viðskiptavina, tilboðsgerð og pantanir, önnur verkefni. Þekking og reynsla af raftækjum æskileg. Sölu- og afgreiðslumann í málningardeild í verslun Skútuvogi Ábyrgðarsvið: Sala og þjónusta viðskiptavina. Þekking á málningar- vörum æskileg. Timbursala Súðarvogi - Timburlager Ábyrgðarsvið: Afgreiðslu- og lagerstarf í timbursölu Súðarvogi Timbursala Súðarvogi - Plötusög Ábyrgðarsvið: Plötusögun og þjónusta við viðskiptavini, æskilegur aldur er 25 ára eða eldri, reynsla af byggingarvinnu eða úr sambærilegu starfi væri kostur. Tölvukunnátta æskileg Rík þjónustulund Hæfni í mannlegum samskiptum Heiðarleiki og samviskusemi Óskum eftir starfsmönnum í helgar- og aukavinnu í verslunum okkar í Skútuvogi og Smáratorgi Ertu nemandi í byggingariðnaðinum? Umsóknum um starfið má skila til Guðrúnar Kristinsdóttur, starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar hf., Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík. Umsóknir má einnig senda á netfangið gudrunk@husa.is. Umsóknarfrestur er til 8. október 2004. Vegna vaxandi verkefna innanlands sem utan, óska Jar›boranir hf. eftir a› rá›a tæknimann til starfa. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Tækni- e›a verkfræ›ingur Helstu þættir starfsins varða: Umhverfis- og öryggismál. Gæ›amál, verklag og vottanir. Innkaup, útbo› og mat á tilbo›um. firóunarmál, tæknin‡jungar og innlei›ingu fleirra. Verkfræ›iútreikninga, hönnunar- og teiknivinnu. Leitað er að: Metna›arfullum tækni- e›a verkfræ›ingi. A›ila sem getur unni› sjálfstætt, er áræ›inn og lipur í samskiptum. Einstaklingi sem er tilbúinn a› leggja á sig mikla vinnu í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 5. október nk. Númer starfs er 4003. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is Jar›boranir hf. er fyrirtæki í stö›ugri sókn. Félagi› er skrá› í Kauphöll Íslands og er marka›svir›i samstæ›unnar um 5,5-6 milljar›ar króna. Velta fyrirtækisins á li›nu rekstrarári var um 1,7 milljar›ar króna. Jar›boranir starfa á alfljó›legum vettvangi og felst starfsemin einkum í n‡tingu au›linda í jör› og rekstri tengdum flví. Meginverksvi› er boranir til orkun‡tingar, vatnsöflunar og mannvirkjager›ar, auk fless sem Jar›boranir hafa veri› flátttakendur í ‡msum flróunarverkefnum á svi›i orkurannsókna og orkun‡tingar á sí›ustu árum. A›almarka›ur fyrirtækisins er innanlands en félagi› er einnig me› umtalsver› verkefni erlendis á vegum dótturfélagsins Iceland Drilling (UK) Ltd. Mikil áhersla er lög› á áframhaldandi vöxt verkefna erlendis. Kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst starfsfólk til al- mennra starfa í kjötvinnslu félags- ins á Hvolsvelli. Fyrirtækið getur haft milligöngu um útvegun hús- næðis á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veita starfs- mannastjóri í síma 575 6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487 8392. Upplýsingar um fyrirtækið er hægt að nálgast á heimasíðu þess www.ss.is og jafnframt er hægt að sækja um starf þar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.