Morgunblaðið - 26.09.2004, Side 8
8 B SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700
Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is
Sölufulltrúi
Rótgrói› marka›sfyrirtæki óskar a› rá›a
sölufulltrúa.
Starfssvið
Sala og rá›gjöf á snyrti- og neytendavörum
Áfyllingar
Uppstillingar
Mikil samskipti vi› verslanir
Hæfniskröfur
Æskilegt er a› vi›komandi sé mennta›ur
snyrtifræ›ingur og hafi reynslu af sölustörfum
Söluhæfileikar og sannfæringarkraftur
Sjálfstæ›i og frumkvæ›i í starfi
Gó›ir samskiptahæfileikar og rík fljónustulund
Sveigjanleiki og skipulagshæfni
Gó› tölvukunnátta æskileg
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
fyrir 3. október nk. Númer starfs er 4008.
Uppl‡singar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir.
Netfang: rannveig@hagvangur.is
Tækniteiknari
VSB Verkfræðistofa ehf. Hafnarfirði óskar eftir
að ráða tækniteiknara til starfa.
Starfið felst í þátttöku í hönnun á sviði burðar-
virkja, byggðatækni, lagna- og loftræsikerfa
auk raforkuvirkja. Einnig að sjá um skjala-
vörslu, móttöku, símavörslu auk annarra starfa
sem til falla hverju sinni.
Leitað er að einstaklingi þar sem fagmennska
og metnaður er í fyrirrúmi við lausn verkefna.
Krafist er menntunar í tækniteiknun ásamt
góðri almennri tölvukunnáttu og reynslu í notk-
un Auto-Cad.
Frekari upplýsingar gefur Stefán Veturliðason
í símum 585 8606 og 660 8606 eða á netfangi
stefan@vsb.is.
VSB Verkfræðistofa ehf. er í Bæjarhrauni 20 í Hafnarfirði. Hjá fyrirtæk-
inu starfa 17 manns, þar af 13 verk- og tæknifræðingar. Fyrirtækið
starfar á sviði bygginga-, véla- og rafmagnsverkfræði við hönnun
burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa, rafkerfa og lýsinga, byggða-
tækni, eftirlit, framkvæmdaráðgjöf, mælingar o.fl.
Frekari upplýsingar um VSB má finna á heimasíðu www.vsb.is.
Steypustöðin ehf. er framsækið þjónustu-
og framleiðslufyrirtæki, sem skapar
ásamt viðskiptavinum sínum verðmætar
gæðalausnir.
Starf við
forsteyptar einingar
Vegna góðrar verkefnastöðu vantar okkur hjá
Steypustöðinni að bæta við starfsmanni í verk-
smiðju okkar í Hafnarfirði.
Starfið felst í vinnu við forsteyptar einingar
og umsjón móta og vélbúnaðar við það.
Vöruþróun og gæðaeftirlit eru hluti starfsins.
Umsækjandi þarf að hafa vilja til að taka þátt
í þróttmikilli og metnaðarfullri starfsemi okkar
þar sem þjónusta og vörugæði eru í fyrirrúmi.
Skipuleg vinnubrögð og snyrtimennska verða
að vera meðal höfuðkosta umsækjanda.
Vinnutími getur bæði orðið langur og breytileg-
ur.
Umsóknir ásamt ferillýsingu og upplýsingum
um reynslu sendist aðeins í tölvupósti á net-
fangið : stefan@steypustodin.is , fyrir miðviku-
daginn 29. september 2004.
!
"#!
$
%%%!
& '
'
!
"
# !
Starfsmaður
á skrifstofu
Lögmannafélag Íslands, sem er félag héraðs-
dóms- og hæstaréttarlögmanna, auglýsir eftir
skrifstofumanneskju til að sinna bókhaldi fé-
lagsins og fjölþættri þjónustu við lögmenn og
almenning.
Leitað er að þjónustulunduðum einstaklingi
með tölvu- og bókhaldsþekkingu og sem unnið
getur sjálfstætt.
Umsóknum ber að skila á skrifstofu Lögmanna-
félags Íslands í Álftamýri 9, fyrir kl. 17:00, mið-
vikudaginn 6. október nk.
Nánari upplýsingar veitir Ingimar Ingason,
framkvæmdastjóri, í síma 568 5620.
ATVINNA
mbl.is