Morgunblaðið - 26.09.2004, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aukaaðalfundur
Aukaaðalfundur Lögmannafélags Íslands verð-
ur haldinn miðvikudaginn 20. október nk., kl.
16:00 í húsnæði félagsins í Álftamýri 9.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa félagsins í úrskurðarnefnd
lögmanna og varamanns hans, samkvæmt
3. gr. lögmannalaga nr. 77/1998, sbr. lög nr.
93/2004.
2. Önnur mál.
Stjórn Lögmannafélags Íslands.
FYRIRTÆKI
Um er að ræða rótgróna leikfanga- og gjafavöruverslun
á besta stað í miðbæ Keflavíkur.
Nánari upplýsingar veitir
Guðlaugur Guðlaugsson í síma 420 4000
Til sölu rekstur og
húsnæði Stapafells
Hafnargata 29, Keflavík
Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali
Halldór Magnússon sölustjóri
Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík
Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is
LISTMUNAUPPBOÐ
Listmunir
Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verk-
um eftir Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal,
Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur,
Ásgrím Jónssson (mynd úr Borgarfirði), Þorvald
Skúlason, Þórarin B. Þorláksson og Kristínu
Jónsdóttur
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14-16,
sími 551 0400.
fold@myndlist.is www.myndlist.isNámsstyrkur
Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það
hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemend-
ur sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru loka-
prófi frá Flensborgarskólanum í Hafnar-
firði.
Styrkur úr sjóðnum verður veittur í þrettánda
sinn við brautskráningu frá Flensborgarskólan-
um í desember 2004 og verður þá úthlutað 250
þúsund krónum úr sjóðnum.
Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flens-
borgarskólans, Pósthólf 240, 222 Hafnarfirði,
í síðasta lagi 30. nóvember 2004.
Umsóknum þarf ekki að skila á sérstöku eyðu-
blaði en þeim þurfa að fylgja staðfest gögn
um námsferil eftir að námi í Flensborgarskól-
anum lauk.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni
http://www.flensborg.is eða hjá skólameistara
í síma 565 0400.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á
netfangið flensborg@flensborg.is.
Stjórn Fræðslusjóðs
Jóns Þórarinssonar.
Norrænir styrkir
Norpdlus Junior — 15. október auka
umsóknarfrestur
Nemendaskipti og ferðir kennara á grunn- og
framhaldsskólastigi til Norðurlanda. Verkefni
frá 1. janúar til 31. júlí 2005.
Norplus Voksen — 1. október auka
umsóknarfrestur
Ferðir fullorðinsfræðslukennara og nemenda
í fullorðinsfræðslu. Ferðir frá 1. janúar til 31.
júlí 2005.
Nordplus sprog - 15. október umsóknar-
frestur vegna tungumálaverkefna sem vinna
á árið 2005.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð:
www.ask.hi.is
Landsskrifstofa Nordplus, Neshagi 16,
107 Reykjavík, sími 525 5813, fax. 525 5850.
KÓPAVOGSBÆR
Menningarstarf
í Kópavogi
• Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir
eftir umsóknum um styrki til verkefna
/viðburða á sviði menningar og lista í
Kópavogi.
Einstaklingar, félagasamtök og stofnanir geta
sótt um styrki úr sjóðnum.
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum um-
sóknareyðublöðum fyrir 10. október nk., ásamt
fylgiskjölum.
Eyðublöðin fást á skrifstofu Tómstunda- og
menningarsviðs Fannborg 2, 2. hæð.
Lista- og menningaráð Kópavogs
veitir styrki til
menningarstarfs í
Kópavogi tvisvar á ári,
í október og apríl.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur,
Reykjavíkurhöfn og Orkuveitu
Reykjavíkur:
Vesturhöfn — gatnagerð, lagnir og dælu-
stöð
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkur, á kr. 5.000, frá og með
28. september 2004. Opnun tilboða: 28. október
2004 kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar.
10399
Nánari upplýsingar um verkið hjá Inn-
kaupastofnun Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
TILKYNNINGAR
Reykjavíkurborg
Bókmenntaverðlaun
Tómasar Guðmundssonar
Dómnefnd um Bókmenntaverðlaun Tómasar
Guðmundssonar hefur lokið störfum og munu
úrslit verða tilkynnt í október nk. Haft hefur
verið samband við verðlaunahafa en aðrir sem
áttu handrit í keppninni eru beðnir að vitja
þeirra á skrifstofu menningarmála Reykjavíkur-
borgar sem fyrst eða fyrir 1. nóvember nk.
Gefa þarf upp dulnefni. Aðeins var opnað
umslag með nafni vinningshafa.
Reykjavík, 26. september 2004.
Menningarmálastjóri Reykjavíkurborgar,
skrifstofu menningarmála,
Pósthússtræti 7, 4. hæð,
Sími 563 6615.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnar-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
3 smáhýsi að Sigmundarstöðum í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig.
Reynir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi,
fimmtudaginn 30. september 2004 kl. 10:00
Dvergholt 22 í Borgarbyggð, fastanúmer 221-5031, þingl. eig. Júlíana
S. Hilmisdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn
30. september 2004 kl. 10:00.
Hl. Kjartansgötu 3, Borgarnesi, þingl. eig. Olgeir Helgi Ragnarsson,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu, sýslumaðurinn í Borgarnesi
og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 30. sept. 2004
kl. 10:00.
Hofsstaðir, Borgarbyggð, þingl. eig. Jón Friðjónsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf., lögfrd., fimmtudaginn 30. september 2004
kl. 10:00.
Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, 134-505, þingl. eig. Guðmundur
Orri Mckinstry og Þórður Andri Mckinstry, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, fimmtudaginn 30. september 2004 kl. 10:00.
Lækjarmelur 6, Skilmannahreppi, þingl. eig. Steypustöð Blöndóss
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar hf.,
fimmtudaginn 30. september 2004 kl. 10:00.
Melgerði, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Friðjón Árnason, gerðarbeið-
andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 30. september
2004 kl. 10:00.
Strýtusel 6, fastanr. 224-5636, Borgarbyggð, þingl. eig. Finnhús
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 30. septem-
ber 2004 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Stórarjóður 16 í Borgarfjarðarsveit (210-8415)
ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum, þingl. eig. Einar Sveinn Reyn-
isson, gerðarbeiðandi Borgarfjarðarsveit, fimmtudaginn 30. septem-
ber 2004 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Vatnsendahlíð 75, Skorradal, fastanúmer 210-
6977, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Skorradals-
hreppur, fimmtudaginn 30. september 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
24. september 2004.
Stefán Skarphéðinsson.