Morgunblaðið - 29.09.2004, Síða 1

Morgunblaðið - 29.09.2004, Síða 1
 FERÐ Á LAND ROVER VEL BÚINN GRAND VITARA  5 STJÖRNU RENAULT NÝR LEXUS GS  JEPPAR Í PARÍS  RALLINU LÝKUR  VETNISFJÓRHJÓL OG BÍLAR Í PARÍS NÝR smábíll Toyota, sem fram- leiddur verður í samstarfi við Peug- eot/Citroën í Tékklandi, mun heita Aygo. Frá þessu var skýrt á bílasýn- ingunni í París. Nafnið varð til úr „I go“, ég keyri. Bíllinn kemur á mark- að á næsta ári og reiknar Toyota með að framleiða 100.000 bíla á ári. Systurbílarnir frá Peugeot og Citr- oën hafa ekki ennþá fengið nafn, en líklegt þykir að sá fyrrnefndi fái heitið 107 og sá síðarnefndi C1. Aygo verður enn minni bíll en Toyota Yaris og á að höfða til akst- ursánægju í innanbæjarakstri og ungs fólks sem kýs hámarksgæði og áreiðanleika Toyota Aygo á næsta ári S u ð u r l a n d s b r a u t 2 2 S í m i 5 4 0 1 5 0 0 w w w. l y s i n g . i s LÝSING Alhliða lausn í bílafjármögnun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.