Morgunblaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 6
6 C MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
bílar
BÍLASÝNINGIN í París hefur nokkra
þýðingu fyrir Íslendinga sem öðrum
þjóðum fremur kaupa jeppa og jepp-
linga. Ástæðan er sú að frumsýndir
voru að minnsta kosti fimm nýir
bílar í þessum flokki sem allir eiga
eftir að koma á markað hérlendis.
Áður hefur verið fjallað um breytt-
an Land Rover Discovery á þessum
síðum en hann var eitt helsta tromp
PAG, lúxusbílaarms Ford, á bílasýn-
ingunni í París. Útlitsbreytingin er al-
gjör og bíllinn hefur fengið svip eins
og Range Rover, en stóru breyting-
arnar eru líka þær að honum hefur
verið umbylt að innan og farin er
sjálfstæða burðargrindin. Ekki er vit-
að á þessu stigi hvað bíllinn kostar
en ljóst er að hann hækkar umtals-
vert í verði. Von er á fyrstu bílunum í
desember nk.
Stóri bróðir X-Trail
Nissan kynnti tvo nýja jeppa fyrir
Evrópumarkað. Fyrstan að telja er
Nissan Pathfinder sem kallaður hef-
ur verið stóri bróðir X-Trail. Ástæðan
er sú að Pathfinder verður með sam-
byggða yfirbyggingu og grind og þar
að auki einvörðungu með sítengdu
aldrifi, ekki ólíku því sem boðið er
upp á í X-Trail. Drifið er rafstýrt og
tengir afturhjólin sjálfvirkt eingöngu
þegar þörf er fyrir drif á öllum hjól-
um. Það verður samt hægt að beita
fjórhjóladrifi eftir fjórum mismunandi
valprógrömmum, sem er drifkerfi
sem fleiri framleiðendur eru nú að
þróa. Bíllinn verður boðinn m.a. með
2,5 lítra dísilvél. Pathfinder er hins
vegar mun rúmbetri en X-Trail og er
með sætum fyrir sjö manns. Path-
finder er byggður á Dunehawk-
hugmyndabílnum sem sýndur var í
Frankfurt í fyrra og er nánast
óbreyttur frá hugmyndabílnum.
Þetta er því bíll með útlit jeppans en
byggður og hannaður til notkunar í
borgum. Eins og margir borgarjeppar
er Pathfinder með þremur sætaröð-
um en þá öftustu er hægt að fella
Nýju jepparnir í París
Morgunblaðið/Guðjón Guðmundsson
Pathfinder er borgarjeppi með sætum fyrir allt að sjö manns.
Pathfinder státar af nýju drifkerfi en er án millikassans.
Nýr Discovery er væntanlegur í desember til Íslands og hækkar í verði.
Discovery er nýr að innan eins og utan og meira vandað til innréttinga.
WW GOLF 1600, ÁRGERÐ 1999
Beinsk., 5 dyra, ek. 49 þús. km. Bíllinn er
ný yfirfarinn og er í toppstandi. Verð 850
þús. Uppl. í s. 554 2065 og 849 2098.
Wolksvagen Golf 1800 sjálfskiptur,
skemmdur eftir umferðaróhapp til sölu.
Uppl. í síma 698 1640.
TOYOTA YARIS ÁRG. '99
5 dyra, ek. 77.000 km, cd, low profile,
vindskeið, góður bíll, bílalán 400.000.
Verð 650.000. S. 554 1610/892 7852.
TOYOTA LANDCRUSIER 90 GX TD
Nýskr. 11/2003, ekinn 17 þús. km., stein-
grár, ssk., dráttark., filmur. V. 4.690.000.
Upplýsingar í síma 897 8711.
TILBOÐ 360.000 KR.
Daewoo Nubria SX STW 1600 cc árg. '99.
Ek. 141 þús. Cd-spilari, samlæsingar, heil-
sársdekk, álfelgur, með filmum og
skoðaður '05. Áhvílandi bílalán. Uppl. í
síma 891 8998.
Mercedes S-Class 320. Til sölu frábært
eintak af S-320, árg. 1995, ekinn 145.000
km, þjónustubækur, hlaðinn aukabúnaði
s.s. innb. gsm-sími, tímastillt hitunarkerfi
o.m.fl. Ekkert áhvílandi. Verð kr. 2.600.000.
Myndir og uppl. á www.korter.is/benz.
S. 896 6860.
HPI MT-2 FJÓRHJÓLADRIFINN 1/10 TRUKKUR
T-15, 2,5cc mótor, 1,2 hestöfl, ca 2 kg að þyngd, hraði allt að 70 km/
klst. Pakkatilboð. Bíll með öllu. HPI á Íslandi.
Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600 www.tomstundahusid.is
MUSSO '00 3,2 220 HÖ
Sjálfsk. Ekinn 71 þús. Leður, fjarstart og
rafmagn í öllu. Spólvörn, ABS, cd-spilari,
AC. Lúxusbíll í topp ástandi. Verð 1.850
þús. Upplýsingar í síma 899 2755.
ÓDÝR VEL MEÐ FARINN FJÖLSKYLDU-
BÍLL Hyundai Elantra 1800 GLS Wagon
til sölu. Listaverð/uppítökuverð 28/9 '04
390 þús. Tilboð 250 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 895 0383.
NISSAN PRIMERA
árg. '01 ek. 61 þús. km. Fallegur bíll, 5
dyra, 5 gíra. 1600 cc., CD, þjónustubók,
álfelgur. Verð aðeins 1.190 þús. Skipti á
dýrari möguleg.
Uppl. Kristinn 863 6401.