Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Síða 2
30
SU NNUDAGSBLAÐIÐ
Eínu sinni voru tvær vinnukon-
ur að fara í fjósið að kvölcUagi.
Veður var bjart og heiðskírt. Verö
ur þá annarri fjósakonunni litið
til lofts og segi:
„Það vildi ég að ég ætti eins
margar kápur og stjörnurnar eru
á himninum.11
Þá segir hin:
„Þá gæfirðu mér þá lökustu.“
„Ja. hvað á ég þá að hafa í fjós-
i?“ svaraði sú. sem kápanna hafði
óskað sér.
Tónlagasmiður nokkur kom með
handrit, af sönglögum síniun til
Rossini, sem, meðan hann hlýddi
á hinn spila, tók hattinn stöðugt
ofan og lét hann jafnóðum upp
aftur. Tónlagasmiðurinn spurði,
hvort honum væri heitt áhöfðinu.
„Nei,“ svaraði Rossini, „en.það
er vani minn að taka ofan.þegar
ég mæti einhverjum, sem. ég
þekki. Og það eru svo margir sem
ég þekki í söngsmíð1 yðar, að ég
verð alltaf að vera að lyfta hatt-
inum.“
„lleyrðu,. Jón minn,“ sagði kon-
an. „Er þér ekki sama þótt þú
ruggir barninu?“
,Því ætti ég að. rugga bai*ninuV“
„Af því að því líður ekki vel.
Og svo átt þú nú helminginn í
því, svo að þú ættir. ekki að reyna
að koma þér undan að rugga.því.“
„Svo — en tilheyrir ekki hinn
helmingurinn þér?“ spurði Jón.
„Jú.“
„Jæja, þá er bezt að þú ruggir
þínum helming, en lofir rnínurn
helming að halda áfram að grenja.
Tízkusérfræðingar og sölumenn
vita, að umhúðirnar eru mikils-
verðári en innihuMið
lCpossgáta nr. 20,
Lárétt: 1 fund, 4 ferming, 7 nokkrir, 10 hæfileiki, 12 dúkur, 14 hætta,
15 stafur, 16 í bók, 18 ástkona, 20 bit, 22 grátur, 24 rugl, 26 húsdýr, 28
beita, 30 alþjóðl. stofn., 32 atviksorð, 34 gras, 36 hitar, 38 íláts, 40 vinna,
41 á.reikn., 42 fugli, 44 eyðsla, 46 stúrin, 48 biblíun., 50 hlaup, 52 aura-
snap, 54 hreyfá, 56 jarðop, þf„ 58 kenndur, fornt, 60 jurt, 62 dans, 64
hús, 66 búsmali 67 útgerðarfél., 68 fóðrið 69 ílát. — Lóðrétt: 2 fligl, 3
tangi. 4:skaði,' 5 öxi,'6 fangam., 7 skilrúm, 8 karlm.n., 9 band, 11 hest-
ur. 13. áféngi, 15 hagi, 17 endaklofin stöng, 19 hestar, 21 sull, 23 vömb,
25'róiið, 27 'sarghljóð, 29 bílteg., 31 borg i Frakkl., 33 skáíkur, 35. jurt,
37 skv:nfáeri, 39 lubbi, 41 vatnsperlur, 43 seinagangur; 45 gálaus, 47 ung-
viðir 49 sett saman, 51 kvittun, 53 straumur, 55 bragð, 57 ’mælast til, 59
engi, 61 hreinn, 63 fórnafn, 65 lík.
Ráðning á krossgátu nr. 19.
Lárétt: lihofj 4.álfa, 7 Siva, 10 flór, 12 æðst, 14 ær, 15 dá, 16 hind,
18 'nótt, 20 útsæ, 22 Edda, 24 ítr, 26 ofur, 28 orna, 30 ark, 32 milt, 34
únsa, 36 okar, 38 ötul, 40 or, 41 s.f., 42 sarp,~ 44 slóg, 46 pils, 48 Opel,
50 lap, 52 jarm, 54 ring, 56 kró, 58 ymta, 60 óask, 62 ónýt, 64 ánna, 66
ei, 67 ám, 68 laug, 69 drit. — Lóðrétt: 2 ofát, 3 fl., 4 ári, 5 fædd, 6 að,
7 stó, 8 vætt, 9 ar, 11 óhæf, 13 snar, 15 dúsa, 17 neri, 19 tían, 21 sokk,
23 dott, 25 róar, 27 umra, 29 núll, 31 rofi, 33 löpp, 35 soga, 37 assa, 39
usli, 41 spík, 43 romm, 45 ólga, 47 ljón, 49 Eran, 51 poki. 53 rvta. 55
nóar, 57 j-óm, 59 tág. 01 Set, 63 ýl, 65 N.D.