Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Page 4

Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Page 4
• 32 ungeaðisgalgopaskap mínum stökk ég útbyrðis jat'nskjótt, og báturinn kenndi grunns og óð á land. Kristensen skipstjóri fór gætilegai: í sakirnar; hann beið þess að báturinn rynni lengra og stokk af hnífli þurrum fótum. Báðír höfðum við nú fast land und ir fótum. Aðferð skipstjóra var vissulega skynsamlegri, — í öllu falli þui-rari. Og Norðmenn voru það, sem fyrstir urðu til þess að stíga á hina sjöttu heimsálfu.11 Þessu hefur síðar verið mótmælt af hálfu Ameríkumanna. Því er lialdið frarn að skipstjóri á sel- fangara nokkrum frá New-Haven í Bandaríkjunum, John Davies að nafni, hafi hinn 7. febrúar árið 1821 stigið á land í svokölluðum Huges Bay á Kong Oscars II landi. Þetta er nú talið skjallega sannað. SKALL HURÐ NÆRRI IIÆLIJM. Enda þótt Borchgreving hafi ekki verið sá fyrsti, sem steig á land á Suðurskautslandinu, þá var hann þó vissulega sá fyrsti, sem þar hafði vetursetu. Það var í „Suðurkross“-leiðangrinum frá 1898—1900. En þá var nærri illa farið, áður en þeir næðu landi. Borchgrevink segir svo frá sjálf- ur í bók sinni: Næst suðurskaut- inu árið 1900: „Hinn 22. jan. rauk upp með ofsastormi. ísinn og krapinn lagð- ist fast að skipinu. Rekísinn skrúf aðist saman í ógnarlegar hrannir að skipinu frá öllum hliðum og eikarbyrðingur „Suðurkrossins“ byrjaði að kveinka sér undan þrýstingnum. Þrýstingurinn jókst stöðugt eftir því sem á daginn léið. Skipið tók að hallast ískyggilega. Síðari hluta dags settumst við Jensen skipstjóri á ráðstefnu. #g ákvað að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til viðbúnáðar þvi, ef svu .skyldi til takast að það stæð* ist ekki raunina. Matarforði, vís- SU-N NUD AGSBLAÐIÐ indaáhöld og farangúr var fluttur út á isinn. Skömmu eftir að þessum við- búnaði var lokið, brakaði og brast í viðum skigsins. Það seig og hneig vatt sér ýmsa vega og vagg- aði til beggja hliöa. Það lyftist að framan, hneig á ný, og svo lyftist afturhlutinn enn hærra. Þessi við brögð skipsins glöddu okkur inni- lega. Það kom sem sé á daginn, að bygging skipsins hafði tekizt svo sem til var ætlazt: Það lyfti sér undan þrýstingnum, svo að geýsi- sterkar krumlur íssins fengu ekki fest hendur á þv>. Það létti af mér þungu fargi. Ég fór niður á ísinn og tók marg- ar myndir af skipinu. Skömmu seinna fór það að síga á ný. Það var merki þess að þrýstingurinn á byrðinginn fór minnkandi. Klukkan 11 að kvöldi þess 17. febr. árið 1899 var varpað akker- um fyrir hinu mikla, óþekkta landi. „Suðurkrossinn“ flaut á 10 faðma djúpu vatni fyrir strönd Suður-Viktoríulands. Við hleypt- um af fallbyssunum öllum fjór- um og húrrahróp skipshafnarinn- ar bárust út fyrir hina óhugnan- legu, kyrru og köldu auðn. Ég lét setja út lítinn segldúks- bát og steig í hapn ásamt Bernac- chi og Lappanum Savio. Það var talsverður súgur við ströndina, en við sættum lægi og lendingin tókst slysalaust. Nokkrar möx-gæsir sáu um mót- tökurnar. Þær voru að búast til noðurferðar, því vetur fór í hönd. Það var talsvert minni snjór á ströndinni heldur en þegar ég kom þangað í fyrsta skipti. SKIPIÐ BJARGAST NAUMLEGA. Ilinn 23. febr. skall á ckkur suðaustan stórviðri. Veðurhæðin jókst skyndilega og innan lítillar stundar var komið fárviðri. Nú fór myrkur í hönd og enn versnaði veðrið. Um kl. 11 var veðrið oi’ðið svo óskaplegt að skip verjar áttu fullt í fangi með að fóta. sig á glerhálu þilfarinu. ís hlóðst i reiðahn, svo að þangaö varð ekki með nokkru móti kom- izt. . Við höfðum engu að ti’eysta nema vélinni. Hún ein gat bjarg- að skipinu frá að malast við klett- ana. Undir dögun morguninn eftir lægði storminn nokkuð. Við fik- uðum okkur nær landi, en loft- vogin var énn á ný ört fallandi og allt útlit fýrir að fárviðri myndi skellá á’ á ný innan stundai'. Okk- ur skipstjóranum kom saman um, að einá von skipinu til bjai'gar væri sú, ef hægt væri að koma stálvírum á land, cn það var allt annað én árennilega. Það var haugasjór, fram undan var þvei'- hnýptur höfðinn, en nokkrir klettadi'angar svo sem 30—40 metra frá landi, umílotnir sjó. Þá var það, að Óskar Bjai'kö bauðst til þess að freista þess ásamt þeim Hans Nielson og Hans Johnson, að koma víi'um á þessa kletta- dranga. Það var settur út bátur og hin- ir hx'ausíustu drengir stigu út í liann. Við fylgdumst af miklurn áhuga með ferð þeirra, elx sáum ekki til þeiri-a nema endrum og sinnum fyrir hafrótinu. Það mátti kallast þi'eint kraftaverk að bát- urinn skyldi ekki sökkva eða mol- ast við klettana. Við sáum Óskar stökkva upp á einn dranginn með mjóá líriu. Nafnarnir i'eru fi'á á ný og fluttu hinn enda línunnar út í skipið til okkax'. Þeim gekk ferðin' vel út að skip inu óg ferigu okkur endann. Við bundum haxxn í gildan stálvír, og þeir nafnar Jögðu enn á ný til þlettsms, þ&r sem Óskar beið þeirra. N”ú klifruðu þeir nafnarnir upp á klettinn, og í sameiningu tókst

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.