Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Síða 7
li'lNHVERJU SINNl á síðari
■árum. Skúia, sagði vinur hans við
hann, þegar hann var í einhverj-
um hamfömm og berserksgangi,
sem hann átti vanda til, þegar
eitthvað mikið átti að framkvæma
og vini hans ofbauð: „Ég held að
þú verðir ekki sáluhólpinn, Skúli.“
Skúli svarár: „Ef að' ég verð
hólpinn í öðru lífi, þá verður það
fyrir ekkjurnar í Skagafirði, því
þégar ég var þar sýslumaður, þá
báðu þær svo vel fyrir mér.“ —
Þegar Skúli var sýslumaður í
Skagafjarðarsýslu urðu skipstap-
ar miklir í Fljótum, eins og oft
hefur m-ðið, og urðu þá margar
ekkjur, og er sagt að Skúli hafi
þá verið þeim bjargvættur mik-
ill, eins og hann varð mörgum fá-
tækum síðar.
• Það er sögn áreiðanlegra manna
á Norðurlandi, að þegar Skúli var
sýslumaður og bjó á Stóru-Ökr-
um í Skagafirði, ,þá hafi ,sekur
orðið um.þjófnaði maður, nokkur,
sem Skúli var gagnkunnugur og
mannskapaður mesti. Sumir segja
að það hafi verið hestiu-, semi hami
tók nokkurs konar traustatalci, en
ejgandi hestsins hafi gengið svo
hart eftir, að Skúli hafi orðið að
taka hann fastan sem fanga, og
búizt við að þurfa að dæma hann
þungum dómi síðar, en mun haía
viljað íría hann ef hami færi, en
ekki séð sér það fært lagalega,
sökum þess hve mótparturinn var
ósveigjanlegur.
Fangahúsið á Ökrum var stór
og sterkieg skemma, eins og all-
ur bærinn á Ökrum, sem Skúli
hafði byggt, og sjást þar til mörg
^erki enn í dag. Þjófurinn vav
i keymdur; í skemmunni: fram eftir
vetri. Um miðvetur gefði istað-
;og,lá hjarn og avellalög yfír
öllu héraðinu.
S U N N UDAGSBLADIÐ_________35
! Skúla iandfógeta
. tf ' íSi-vv-r-iiipií
Þá var það eitt kvöld, þegar
fólkið lor að hátta á ökrum, að
sýslumaður afklæddist ekki. held-
ur fór í stígvél sín, sem hann var
vanur að nota á ferðalögum sín-
um. Gekk hann um gólf, þar til
fóik allt var háttað og sofnað. Þá
bregður Skúli sér fram og út á
hlað, og gengur þar fram og' aftur
fvrir utari skemmuna, sem fang-
inn var í, og stígur heldur þungt
t:l jorðarinnar. Var skurk mikið,
pr st.ígvélin glumdu við frosið
hlaðið, og vaknaði sá, sem .inni
vnr. En er sýslumaður þykist þess
fullvíss. að biófurion sé vaknað-
ur. mælir bann í höstum rómi og
Jr’tur sem hann sé áö <tala við
annnn mann:
,.Ef ée væri fangi þarna inni,
þá færi ég uno á bitann.í skemm-
uoni ojk brvti úr bakbilið, sem er
! Tir aítan bitann: bað er ekki svo
fast ræslt. Færi svo út.í.hesthús-
ið tœki re’ðheítinn svslumanns-
ins oe legói á hann hnakkinn. sem
ei' í stallinum. Síðar mundi ée ríða
allt sem aítæki fram Skagajjörð,
norður Hörgárdalsheiði og svo alla
ieið noróur á Langanesstrandir,
því bansað mundi mín eigi leitað
verða. bar sem fÞstir strokumenn
revna að forða sér norður ,á Iíorn-
strandir eður Vest.fíörðu. — Já,
svf"n hefði ég hað.“
Síðán gekk Skúli inn og iiátt-
aði. iálæddist hann seint um morg
uninn, sem ekki var bó vani hans.
Þevar færa át.ti fanganum mat
um daginn, var hann allur á bak
o.e burt. og brotið b'Rö úr skemm
unni, einnig söknuðu nnrm reið-
hests svsiumarms og reiðt'égia.
F l.úia var saát. frá atburðum, og
brá Hann snöggt við, með sínu
vanalega fiöH. o« sendi stfax
menn vestuv 1 Vatnsskafð og fram
í SkagafjarðardaH að leila fang-
ans, og lagði ríkt á við.þá aö i'ara
nógu langt, og koma ekki svo bún-
ir til baka. En öll ieit varð árang-
urslaus, enda eigi þess getið, að
leitað hafi verið norður um Eyja-
fjörð. Spurðist aldrei til hans síð-
an í Skagafirði.
Það er af fanganum að segja,
að hann hafði öll þau ráð, sem
kennd voru fyrir utan skemmuna
um nóttina. Var hesturinn mesti
stólpagripur og bilaði eigi, þótt
rösklega væri riðið. Var eigi ferð-
inni lint, fyrr en norður á Langa-
nesströndum. Kom fanginn sér þar
fyrir í vinnumennsku hjá ekkju
einni. Var hann hjá henni nokkur
ár, unz þau áttust, og bjuggu þau
vel og lengi. Þegar hann var gam-
all orðinn, sagði hann sögu þessa,
eins og hún kemur her fyrir sjón-
ir, og' mun honum hafa verið meir
en lítið hlýtt til Skúla alla æf.
Ekki er um það getið, hvort
hann hafi látið sýslumann vita
hvernig ferðin tókst, en ekki er
þáð ólíkleg tilgáta, að hann hafL
gert það, og þakkað honum iið
veizluna.
Sannleikskoni
Að reyna að sýnast glaðlegur
hefur evðilagt marga ljósmynd-
ina.
—o—
Það er skrýtið réttlæti að synd-
ir feðranna koma niður á börnun-
um, en dyggðir mæðranna ekki.
Reiknaðu ekki upp á kjúkling-
ana fyrr en þeir eru orðnir að
hænsnum.
—o—