Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 12
ttl~Súðúrlands þvi 'þar voru að
koma fifekískip og áleit hann að
hcfcgt riiundi að fá þár nóg að gfera.
Hann leggur á hest sinn og ríður
af stað, sem leið lá til Suðurlands.
En- þegar hann kemur í næstu
sveit, kemur hann þar á bæ og
biður sér gistingar og var honum
velkpmiö þar að vera. Bær þéssi
hét Þórukót, og bjuggu þar öldr-
uð hjón. Morguninn eftir fer bóndi
að tala við Harald og spyrja hann
hvert ferð hans sé heitið. Harald-
ur svaraði, að það væri að mestu
óráðið. Guðni, en svo hét bónd-
ínn, biður hann þá að vera hjá
sér uth sumarið til að byrja með.
Haraldur er hálf tregur til. Þá
keriiUr gamla „konan, sem hét,
Arina, leggur handlegginn á herð-
ár. hónum óg biður hann vera hjá
þeini, „því Guðni minn er nú far-
inn að heilsu,“ sagði hún.
Haraldur var hjartagóður og
gát ekki neitað gömlu hjónunum
urii bión. þeirra. Réðst það svo, að
harin yrði hjá þeim.
Á miðjrim slætti verður Guðni
vejkur og biður Harald að tala
við sig. Biður hann þess að hugsa
umigömlu konunæ, hann kveðst;
ekki feiga jörðina, en dálítið bú
eigi hattn, og það skuli hann hafa,
ef hamr gferi þfetta fyrir sig.
Háraldrir lofar þessu, en litlu
síðár andaðist Guðni gamli.
Haraldur hugsaði nú um búið
til riæsta vörs. En þá fór hann að
hugsa til Guðrúnár heitkonu sinn
ar, og'. Segir Önnu að hann ætli
að skreppa í burtu og muni verða
að heiman í tvo daga. Svo reið
hanh sfem léið lá áð Gili, nær tali
af Pálíhu vihnukonu og biður
hapa að segjá Guðrúriu að hann
bíði hennar við Ejnbúann. Þang*
að kom svo Guðrún, og varð með
þeim fagnaðarfundur. Haraldur
biður hana að koma í nótt með
það sem hún geti af fötum, en
sjálfrir skuli hann á meðan ná í
liest hemiar og söðul, Um mið-
SUNNUÐAGSBLAÐIÐ
nætti kemur Guðrún og' þau fara
heim að Þórukoti og tekur Anna
vel á móti þeim.
Á fjórða degi er lamið harka-
lega í bæjargaflinn með svipu.
Haraldur segir, að það muni vera
hann, sem komumaður vilji finna.
Þegar út kemur er Ólafur hrepp-
stjóri og Tjörfi vinnumaður á
hlaðinu, og vérðúr fátt um kveðj-
ur, en þeir lenda þegar í hörku-
rifrildi. Þegar rimman stendur
sem hæst kemur Guðrún út, og'
spyr föður sinn, hvers vegna hann
láti svona við þau Harald, þar sem
hann hafi náð í móður hennar með
líkutn hætti.
Ólafi verður orðfall við þetta,
svo að Guðrún heldur áfram og
segir, að hann hdfi sagt sér það
sjálfur, og þar að auki, að hann
hafi fengið Gilið með henni. Við
þelta sljákkar í hreppstjóra, og'
hann gerist rólegur, enda sá hann
nú að ekki þýddi að standa á móti
þeim.
Þegar komnar voru á sættir var
barið í bæjargaflinn í Þóriskoti
öðru sinni, en nú var það jarð-
eigandinn, sem kominn var til
þess a'ð byggja Önnu, ekkju Guðna
heitins, út af jörðinni. Það var
komið iangt fram yfir. tilsettan út-
byggingartíma og var útbygging-
in því ólögleg, en þá snerist Ólaf-
ur hreppstjóri þegar vel við mál-
inu, og bauð Haraldi að koma
heim með sér, því að rióg rúm
væri fyrir þá báða á Gili. En Har-
aldur kvaðst ekki fara nema Anna
gamla mætti koma líka, og sagði
Ólafur að honum væri heimilt að
taka hana með, og þótti fallegt aí
Haraldi að vilja sjá henni borgið.
Var nú búið upp á hestana og
lagt.af stað heim að Gili, en Tjörfi
vinnumaður Var látinn koma með
kýrnar.
Eftir mánuð voru Haraldur og
Guðrún gift, en um haustið, þeg-
ar hreppsmenn sátu fundi um
fjallskílin, las Ólafur hreppstjóri
Urn ræðu-
mennsku
Dr. Hughes, sem um halfrar
aldar skeið var konungur alþýðu-
skólanna í Torontoborg, og' mik-
ill ræousnillingur, gefur mönnum
eftirfarandi heilræði í bók sinni
„Lært að tala opinberlega“:
1. Byrjaðu aldrei ræðu þína með
þeim ljóta sið, að biðja fyrirgefn-
ingar í nokkurri mynd.
2. Legðu það ekki í vana þinn
að nota löng né óvenjuleg orð.
3. Dragðu ekki seiminn og söngl
aðu ekki „ehh“, „numm“ eða „eh-
em“, á meðan þú ert að koma út
úr þér næsta orði.
4. Iiafðu ekki hendurnar i vös-
unum.
5. Vendu þig á að tala hátt og
skýrt, og æfðu þig á hverjum degi.
6. Lærðu réttan framburð og
skipaðu orðum þínum vel niður,
7. Talaðu þýðingarlitlu orðin
dálítið hraðar og' örlítið lægra en
þau þýðingarmiklu.
8. Lækkaðu ekki röddina að
mun, nema í enda setninga, og
þó ekki ævinlega þar, og aldrei
svo mikið, að allt geti ei til þín
heyrst.
9. Vertu ekki smeykur við á-
heyrendur þína.
10. Berðu þig vel, og vertu eins
elskulegur og' upprifinn, vingjarn
legur og viðmótsþýður, og þér er
íramast unnt, gagnvart þeim sem
á þig hlýða,
11. Skrifaðu ekki ræður þínav
til að leggja þær á minnið.
12. Notaðu ekki minnisblöð.
upp bréf frá sýslumanninum, þai'
sem Haraldur er skipaður hrepp-
stjóri í Breiðamerkurhieppi.