Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Side 14
42
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
hesti, sem er írægastur'allra hesta
á Englandi, yrði til. lengdar. hald-
ið ieyndum, einkum.x.j^ínstrjálli
byggð og norðurhluti Dartmoor
er. Ég. átti.því alltaíivon á því í
gær, að hesturinn mundi koma
fyrir, og sá, sem hafði rænt hon-
um, hlyti að vera morðingi.nn. En
þegar dagurinn leið svo, að eng-
in breyting varð, nema fang'elsun
hins .unga Simpsons, sá ég að svo
mátti ekki lengur standa, og eitt-
hvað yrði í að skerast; Þó i er það
hugboð mitt, að dagurinn í gær
verði ekki alveg þýðingarlaus;
— Þú hefur ef.til vill áttað þig
á stefnu í málinu.
— Ég hef■ að minnsta kosti náð
í merki undirstöðuatriði, sem. ég
skal útlista.íyrir þér, því fátt skýr
ir flækjumál betur fyrir manni
en að . lýsa því í'yrir öðrum. Ég
gæti held ur ekk i vonaz.t eftir nokk
urri hjálp af.þér, ef ég skýröi þér
ekki frá, út frá hvaða ástæðum
ég leiði mínar athuganir.
Ég haliaði mér aítur á bak í
bekknuxn og tottaði i vindilinn; á
meðan Holmes skýrði.fyrir mér
atburði. þá, sem höíðu. orðið til-
efni .til ferðalags okkar.
— Silfur-Blesi, sagði hann, —
er úr Isonomy hrossastóðinu, af
frægu og ágætu. kyni. Hann er
ekki nema 5 vetro#;og: hefur þó
hvað eítir aixnað uixniö fyi'stu verð
iáun handa hdnum lánsama eig-
anda sínum, Hoss oí'ursta. Þangað
til þetta kom íyrir, vai' Biesi lík-
lugasiur til aö vinna. hinn stóra
Wessex-bikar við næstu veðreið-
ar og ,það vaa' búið að veðja þrisv-
ar sinnum meira með honum en
móti; Hann hefur líka upp á síð-
kastið. verið’Sá frægasti veöreiða-
hestur, og þeir hafa ávallt tapað,
sem veðjað hafa móti honum. Og
þótt .veðmálin hafi.af :þeim.ástæð-
um orðlð- i'ærri. og_,iægt'i, .Iielur. þo
samanl&giiuimizt. á'. honurn- fejki-
leg UfJphtecn Eniaf-þessum ástseð-
um or það skiJjanleg't, að ýmsir
munu sjá sér ávinning að tálma
því, að Silfur-Blesi verði við ve'ð-
reiðarstólpann þegar fáninn hníg-
ur næsta þriðjudag.
Þetta hefur mönnum líka verið
fullkomlega ljóst í Kings Pyland,
þar sem hesthús ofurstans er, og
því hafa ýmsar varúðarráðstafan-
ir verið gerða hestinum til vemd-
ar. Hestahirðirinn, Jón Straker,
er gamall kappreiðamaðui', sem
reið hestum ofurstans þangað til
hann.þótti vera orðinn of þungur.
Síðan hefur hann í sjö ár verið
hestahirðir hans og þótt trúr og
húsbóndahollur þjónn. Hann hafði
einungis 4 hesta til hirðingar og
haí'ði hann 3 pilta með sér við
hestagæzluna. Hverja nótt! vakti
einn pilttxrinn hjá hestunuin/ eri
tveir sváfu á Iiesthúsloftinu, og
allir höfðu þeir góð: laun.
Jón Straker, sem var: giftur, bjó
í litlu húsi hér um bil 100 í'aðma
frá hesthúsinu. Hann átti engin
börn, hafði eina vinnukonu og var
í góðurn efhum að því er sýnilegt
var. Landið í kring er strjálbýlt.
Tavistock liggur hálfa mílu það-
an í vestur og öðru megin í heið-
inni, eitthvaö í hálfrar mílu fjar-
lægð, er stór hesthúsbygging, sem
neínist Capieton, og er eign Baclc
watcrs lávarðs, og er henni stjórn-
að af manni, sem heitir Silas
Brown. Annars staöar er ekki
byggð. á heiðinm, en ílakkandi
heiðafólk (Zigeunei'e) heldur: þar
þó til stundum tímunum saman.
Þannig vorui kringumstaxðurnar
síðustu.mánudagsnótt, þegar hinn
undraverði atbui'ður fór þar fram.
Kvöldið fyrir var hestunum
komið á bak til að liðka þá og
þeim .vatnað eins og vanalega síð-
an var hesthúsinu lokað kl. 9.
Tveir af .piltunumfóru inn til hirð
isins. til að matast þar í eldhús-
inu, en.sá þrj'ðji, Hunter að. xxaíni,
var. áíverði i .hesihúsinu; litlu síör
ar fór vinnukonan, Edit Baxter
að nafni. toeð kvöldina* haxis,
kindakjöt í karrí, ofan í hesthús-
ið; en hvorki te né annan drykk
fæi'ði hún honum, því vatnsdæla
var í hesthúsinu, og sú í'egla var
fyrirskipuð, að sá pilturinn, sem
á verði væri, fengi engan annan
drykk en vatn. Stúlkan bar Ijós-
ker, því mjög dimmt. var úti.
Edit Baxter átti eftir fáema
faðma til hesthússins, þegar mað'-
ur nokkur kom utan úr myrkrinu
og bauð henni að nema staðar.
Þegar hann kom inn í ljóshring-
inn, sá hún að það var laglegur
maður í gráum yfirfrakka, með
legghosur og gildan göngustaf í
hendi, með stórum hnúð á endan-
um. Það vakti eftirtekt hennar,
hversu maðurinn v&r fölur og
veiklaður að sjá. Eftir því sem
hún gizkaði á, var; hann fremur
undir en yfir þrítugsaldrinum.
— Gétið þér sagt mér, hvar ég
er? spurði: hann. —■ Mér liafði
komið. til hugai' að leggjast íyx’ir
hérrtá úti á heiðinni, þegar ég kom
augá á Ijósið yðar.
—Þér eruð rétt .hjá Kings. Py-
lands hesthúsi, sagði hún.
— Nú, jæja, hvílík heppni! hróp
aði hann. — Ég hef ’heyrt, að pilt-
ur einn sé þar á verði hverja nótt,
og ef til vill er það kvöldmatur-
inn hans, sem þér eruð Jxarna með.
Þér eruð, veit ég, svo skynsöm,
að slá ekki hendinni á móti að
vinna.yður fyrir. nýjum íallegum
fatnaði — hvað þá? Því næst tók
hann.hvítan miða upp úr vestis-
vasa sínum og mælti: — Sjáið um
fyrir mig að þetta komist í hend-
ur piltsins í kvöld, og þér skuluð
fá hinn íallegasta kjól, sem hægt
er að fá fyrir peninga.
Stúlkan varð hrædd við hina
miklu ákefð, sem hann. rnælti
þetta.með, tók til fótanna og sdökk
fram hjá manninum og að.glugg-
anumv.sem.hún.voi' vön að. rétta
matimx. imi' inn;, liann. var: opimi
og Huntei'- sat: undir. hoixum. við
litið borð' Húti var: ijð byrm að