Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Síða 15
S UifJN UaAG&B L.AÆ>J[á).
4®
segja honum frá hinum ókunna
manni, sem hún hefði hitt, þegar
hann kom til þeirra.
— Gott kvöld, sagði hann og
rak höfuðið inn um gluggann. —
Ég he/ði þurft að tala ofuriítið við
yður:: Og stúlkan hefur fullyrt; aö
hún hafi þá tekið eftir því, að
sést hafi á pappírsmiða út úr
hnefá hans.
—‘Hvaðá erindi eigið þér hing-
að? spurði pilturinn.
— Ég hef það erindi, að ég vil
eiga kaup við yður, svaraði hann.
— Þér gætið tveggja hesta hér,
sem eiga að keppa um Wessex-
bikarinn — SlifUr-Blesa og Ray-
ards. Ef þér viljið gera svo vel, að
láta mér í té ýmsar upplýsingar
héstum þessum viðvikjandi, imm-
uð þér ekki yðrast þess.
— Nú, svo þér eruð þá einn af
þessum bannsettu njósnurum. sem
stundum eru að flækjast hér,. til
þess að snýkja sér út þess konar
upplýsingar. En heyrðu, kunningi!
Nú skal ég sýna þér, hvaða útreið
svoleiðis piltar fá hér í Kings Pv-
land. Siðan stökk hann á fætur
og hljöp þvert vfir húsið, og sá
þá, að hinn ókunni maður seildist
inn um gluggann. En þegar Hut-
er rétt á eftir kom þjótandi með
hundinn, var maðurinn á brott;
og jafnvel þótt pilturinn hlvpi allt
1 kringum húsið, gat bann'• efcki
fundið hann.
— Bíddu við, sagði ég, —- skikli
Pilturinn dyrnar eftir opnar, þeg-
ar hannihljóp út meö hundinn?
— Gott, Watson, gott! tautaði
. sanibýlismaður minn, — þetta at-
l'iði fannst mér hafa svo mikla
þýðingu, að ég í gær sérstaklega
sPurði mig fyrir um það með sím-
skeyti. En pilturinn hafði verið
svo hugsunarsamur, að loka dyr-
unum áður en hann yfirgaf þær,
°g svo hef ég fengið upplýsingar
Urn að glugginn var of lítill til
bess að maður kæmist inn um
kann.
Rétt á eftir komu hinir piltani-
ir, og þá sendi Hunter hestahirð-
inum boð um það, sem komið
hafði fyrir. Varð hann stórreiður
af því, en svo leit út sem hann í
bráðina hefði ekki hugleitt, hver
eftirköst þetta mundi hafa, þótt
hann virtist talsvert órólegur. Um
nóttina kl. 1 vaknaði kona hans
við það, að hann var að klæða sig,
og spurði hún, hverju það sætti;
svaraði hann því, að hann hefði
orðið hræddur um hestana, og
gæti því ekki sofið, og að hann
þess vegna ætlaði ofan í hesthús-
ið til þess að grennslast eftirr,
hvort allt væri með feldu. Hún
bað hann að fara ekki, þar. sem
hiin heyrði, að mikil rigning var
úti, en hann sinnti því ekki, held-
ur smej'gði sér í regnkápu og fór
út í náttmyrkrið.
Frú Straker fór síðan að sofa
og vaknaði ekki fyrr en kl. 7 um
morguninn, og sá þá sér til skelf-
ingar, að maður hennar var ekki
kominn aftur. Hún klæddi sig því
í flýti og kallaði á vinnukonuna,
og fóru þær í snatri ofan í hesl-
húsið. Dvrnar voru opnar, og fyr-
ir innan sat Hunter samanbevgð-
ur í stól steinsofandi. Bás Silfur-
Blesa var auður, og hirðirinn
hvergi sjáanlegur.
Piitarnir, sem sváfu uppi á loft-
inu yfir reiðtygjaherberginu, voru
vaktir í snatri, en þeir höfðu
einskis orðið varir um nóttina,
enda báðir sofið mjög fast. Það
kom og í ljós; að Hunter mundi
haía fengið ofan í sig.sterkt svefn
meðal, og þar eð ómögulegt var
aö vekja hann til fulls, var þaö
ráð tekiö aö láta hann sofa út. En
hinir piltarnir og stúlkurnar fóru
að leita að húsbóndanum.
Þau höfðu þá von, að hirðirinn
af einhverjum ástæðum hefði tek-
ið hestinn út snemma um morgun
inn, til að liðka hann, en þegar
þau komu upp á dálitia hæð í
náwl viö Jiesthúsiö. j'ar scm sást
yfir stórt svæði af heíðirmí, sáu
þau ekki.neitt til gæðingsins; eti'
þau sáu annað, sem’valcti Hjó þ'eim
ótta um að eitthvert voðaslys
hefði viljað til. Tæpa 300 fáðma'
í'rá hesthúsinu sáu þau regnkápu
húsbóndans hanga á runna nokkr-
um, og rétt þar hjá var skálmynd
uð lægð í heiðina, og niðri í henni
lá hirðirinn örendur. Höfuð hans
hafði verið brotið með einhverju
þungu verkfæri, og auk þess var
hann særður á fæti, var það langt
og alldjúpt svöðusár, sem auðsjá-
anlega var eftir hárbeitt verkfæri.
Hins vegar mátti sjá þess merki
að Staker hafði varið sig karl-
mannlega, því hægri hönd hans
var kreppt utan um lítinn hníf.
sem allur var störkinn blóði, en
vinstri höndin var kreppt utan
um rauðröndóttan háisklút, sem
vinnukonan sagði að líktist mjög
þeim. sem hinn ókunni. maður
hefði haft kvöldinu fvrir.
Framhald.
SuðurheimskautiÖ
Greinin býrjar á bls. .31.
I hlut minn og minna manna kom
að bróta öðrum leiðina. SjáJfir
höfðúm við ekki tíma til þess að
njóta■áv’axta þess.“
Þáð mátti ekki seinna vera: ís-
inn reynd;st þeim þungur í skauti.
En skipið var'gott og framúrskar-
andi norskur. sjómáður i hverju
rúmi. Snemma morguns liinn 2.
api'íl gat Borchgrevink sent eftir-
farandi frá Bluff í Nýja-Sjálandi
til Sir George Newnes. enska
blaðakóngsins, sem kostaöi leið-
angurinn: ..Tilgangi leiðangursins
náð. Suður-segulpóllinn staðsett-
uri Komumst. lengst tii • suðurs á
79° 50’. Nikolai Hansen dáinn.
Allir aðrir heilir á húfi.“
Eramúrskarandi norsku rann-
sóknarstarfi var' lokið, fyrir enskt
fé og undir hrezku flaggi. af Norð
mönnum á norsku skipi.