Sunnudagsblaðið - 26.01.1958, Síða 16
44
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
FRANCOIS GIFTIST.
Franska skiíldkonan
Francois Sagan er um það
bil að ganga í heilagt
hjónaband með bókaút-
gefandanum Guy Schoel-
ler, en hann er maður á
íimmtugsaldri. — Fyrir
áramótin dvaldist Fran-
coise í íbúð sinni á River-
unni, en Guy ferðaðist til
Suður-Afríku. Vegna af-
leiðinga bílsyssins í fyrra
— sem nærri hafði kost-
að Francois lífið — gat
hún ekki farið með manns
efni sínu til Afríku.
—o—
MICKEY MÚS DAUÐUR
í blaðaviðtali í Lundún-
um fyrir skömmu. til-
kvnnti Walt Disney, að
ein af elztu og vinsælustu
persónum sínum, Mickey
Mús, væri ekki lengur í
tölu lifenda; hann væri
horfinn úr myndum sín-
um. Mickey hefur tórt í
25 ár.
—o—
IíRANDO GIFTUR.
Marlon Brando, kvik-
myndaleikarinn, er kven-
fóik um allan heim hefur
dáð og tilbeðið, gifti sig
nýlega í kyrrþei. Brúður
hans er indverska kvik-
myndastjarnan Anna Has
-hfi. Hjónavígslan fór
fram á heimili frænku
Brandos við Hollywood.
og var brúðguminn klædd
ur dökkbláum fötum, I
hvítri skyrtu, en brúður-
in ljósgrænum kjól og bar
liljur í hári.
NÝR BALLETT.
Francois Sagan lætur
hvorki bílslys né gifting-
aráform trufla sig í hinni
skapandi list. Meðan hún
lá á sjúkrahúsinu eftir
bílslysið fræga, samdi
hún ballett, sem talið er
að sýndur muni verða í
París á þessum vetri.
—ó—
FRÁ BRÚÐI TIL
BRÚÐGUMA.
Hinn 43 ára gamli Rob-
ert Allen, sem stóð frami
fvrir altarinu sem brúður
fvrir 25 árum, gifti sig
nýlega í þriðja sinn, og
er það í annað sinn, sem
hann er brúðgumi. Rob-
ert Allen g'iftist í fyrsta
sinn 1933 — og þá sem
kona —. Hjónabandið fór
auðvitað út um þúfur, er
,,brúðurin“ skipti um kyn
og eliefu árum síðar gift-
ist Allen á ný og þá sem
karlmaður. — Nú héfur
hann gifst í þriðja sinn,
og heitir brúður hans
Doreen Mortimore.
—o—
DÓTTIR REUMERTS
f KVIKMYND.
Dvveke, dóttir hins
þekkta leikara Paul Reu-
merts. er um þessar mund
ir að 4eika í sinni fyrstu
kvikmynd. Það er Tekn-
isk Film Co, sem er að
gera myndina eftir skáld-
sögu Erling Poulsen „Eng
elen i sort.“. Meðal ann-
arra leikara f mvndinni
verður Tngeborg Brahms.
—o—
Nú er vetur í bæ, og það er betra aft vera vel bú-
inn, jafnvel í rúminu. bessi sífti náttjakki er nýjasta
tízka í náttklæðum karlmanna, og var nýlega á tízku
sýningu í Manehester.
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
ÚTGEFANDI: SuxmudagsblaSið hJ.
RITSTJÓRI: Ingólfur Kristíánsson,
Stórholti 17. Sími 16151, Box 1127.
A.FGREIÐSLA: Hverfisgötu 8—10. Sítni 14900.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins,