Alþýðublaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Uisvapskæi'ur skrííar Pét ur J kobssoa Nönnugötu 5. Heitna 6—10 síðd. A Freyjugötu 8 B erú íjónaannsmadressur 7 krónur. — ^ 5 -^ alþýðuflokksmenn, W £ 1 sem fara burt úr bæaum í vor eða sumar, hvort heidur er um lengri eða skemri tíaoa, eru vinsamlegast beðair að tala við afgreiðalumann Alþýðu blaðsins aður Reidhjól gljábrend og viðgerð í Faikanu'm. Bezta k&ffið fæst úr kaffi vélinni í Litla kaffihúiinu, Laugaveg sex Sjsíkrassmlag Reykjitríka?. Skoðuaarlækmr p»óf. Ssssíö. BJarw- feéðinsson Laugaveg 11, kl 2—] % k-l gjaidkerj tsieiíur skólastjóri jónsson, Bírgstaðastræti 3, sam< lagstimi kl. 6—8 e. h. Kjörslirá yfir kjóseadur til landskjttvs-kosninga 8 júlí { sumar iiggur írammi á afgreiðslu Aiþyðubi.ðíins, fyrir Alþý wflokksmenn. Ataugið aú þegar hrart þér eruð á skrá, því tíminn er stuttur til að kæra. JHLiis og" toygging&rió-dii* selur JðnaS H JÓnSSOHt — Báiua«i— ¦ Aherzia' lögð á hagfeid viðskifti beggja aðila Sími 327 RaJmag&iS kosfar 12 asra á kilovattstnnð. Rafhitun verður ódýrasta, hrein- íegasta og þægJlegzsU hitunln. Strauið með rafbolta, — það kostar aðeins 3 aura á klakko- stund Spatið ekki ódyra rafmagn ið í sumar, og kaupið okkar ágætu rafpfaa og rafstraujárn Hfi Rafmf. Hiti & Ljóa Laugaveg 20 B----Siini 830 Aijibl. koatar i kr. á oiánuði, Stúika óstta*s á saumastofu rIUb eða halt'an dttginn. Kaup eftjr sfmkomulagi. Afgr. v á Stttlka. sem reíkaar vel, er abyggileg, og hefir góð meðmæli, óskast á Iltið kaffitús nú þegar. Afgr. víssr á AU er nlktielerad og koparhúðað í Falkanum. ---------------'----------------!¦¦¦'.• ¦.¦:¦,.;¦-.—rwrr^r*-----¦------'i-viiwy'-p-.. Ritstjóri og ábyrgðarroaður: Ólafur Friðpiksson. Fíenisiniðjan G.aenöerg, Edgar Ríct Burrou$ks. Tarzan. hélt að mennirnir 1 bókunum hefðu gert, ef þeir væru í hans sporum. Hann stóð aftur á fætur og fpr -upp í trén, en fyrst reyndi hann með bendingum að gera Jane það skiljan- leet að hann kæmi brátt aftur, og það tókst svo vel, að Jane skildi hann og var ekkert hrædd er hann hvarf. Hún fann að eins til einverunnar og horfði með eftirvæntingu á staðinn þar sem hann hvarf. Eins og 4fur, vaið htfn ekki vjqr, yið næj-yeru hans fyr en skrjáf- aði í trjánum fyrir aftan hana. Hpn leit við, ogsáhann koma með fult fangið af greinum. Þvi næst hvarf hann aftur i skóginn, en kom brátt aftur með laufblöð og gras. Þessu hélt hann áfram, un« hann þóttist hafa nægan efnivið. Hann bjo tiX flet úr laufblöðBnum, 0® grasinu, en greinarnar batt hann saman og geyði úr þeim þak j|fir fletið. Yfir greinarnar lagði hann því næst st.ór blöð og bjó til veggi úr fleiri greinum, Þau settust nú aftur á trumbuna og reyndu að tala saman með bendingum. Jane hafði furðað injög á gimsteinanistinu er hékk um háls Tarzans. Hún benti.nú á það oa tók Tarzan það þá af hálsi sér og fekk henni. Hún sá að það var dvergastníði og að gims(teinarnir voru bæði fagrir og dýrmætir, en þ0 var auðséð að gyéipingi var gömuL Hiín sá fljótt, að hægt var að opna nistið, og er hún studdi á fjöðrina híiökk það, opjð og komu þ£ í ljps tvær smámyndir sín í hvorum heímjng. , önnur var af friðri konu en hin var af manni sem iiktist mjög þeim sem hja Jane sat, að öðru leyti en þvi. að svipnrinn var annar. Hún leit á Tarzan, Hana,. hallaði sér y.fir hana og starði ávmyndirnar stein hissa. Hann tók nistið af henní og skoðaði myndírnar með sýnilegri undrun og ánægju. feað var auðséð, að hann hafði aldrei áður séð þær, eða vitað að hægt væri að opna nistið. Þetta olli Jane frekari heilabrota, en hiin skildi ekk- ert í því hvernig slikur skartgripur yar kominn í hend- ur þessa villimanns. Pvi meiri ráðgáta var það, áð nistið skyldi geyma mynd af manni sem liklega yar bróðir, eða ölhi frem- ur faðir, þessa hálfguðs skógarins, sfim ekki vissi ej»u sinni að hægt var að opna nistið. T%rzan horfði enn á myndirnar. Alt i einu tók hann örvamælinn af baki sér, helti úr honum örvunum, seildist ofan í hann með hendinni og dró upp böggul vafinn í lauf og bundið um með stráum. Hann v»fði sundur, bjöðin mjög gætílega, un&,'ljp> mynd kom f Ijós. Hann benti á smámyndina í nistinu um leið og hann rétti Jáne ljósmyndina og rétti fcam nistið. Ljósmyndin kom stúlkunni í enn meiri bobba, því hún var nauðaiík karlmannsmyndinni i nistinu. Tarzan horfði á haua með ráðleysisglampa i augunr um- Hann virtist reyna að mynda spurningu með vör- unum. Stúlkan benti á ljðsmyndina, þvi næst á smámynd- ina og loks á hann, eins og hún vildi segja að hún héldi að þetta væri af htínum, En hann hristi að eins hjjfuðið, ypti öxlum, tök Ijósmyndina, vafði hana innan í blöðin aítut og stakk henni ofan i mælinn. Nokkur augnablik sa,t hann þegjandi og starði til jarðar. Jane hélt á nist'inu og skoðaði það í krók og kring, ef ske kynni að hún fyndi eitthyað er bent gæti. á fyrri eiganda, þess.. Loksins, féll lienn^ein^öld skýriugj hug.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.