Sunnudagsblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 7
 'i-¥r f '} ] — Já. sagði hún, kinkaði á- kaft kolli og drap tittlinga enn einu sinni eins og hæna. — Mjög falleg dama, herra Setterlind. — Hvernig lítur hún út, hvíslaði ég. Er hún ljóshærð, er hún ung — og óreynd? — Hún er dökkhærð, sagði baðkonan og hvarf í gegnum steypibaðherbergið. Enda þótt hún hafi .lokað dyrunum umhyggjusamlega á eftir sér heyrðist hennar háa og hvella rödd í gegn og ég gat heyrt dálítið af samtal- inu, að minnsta kosti svo mik- ið, að mér varð ljóst, að þetta hlaut að vera mjög heillandi ung dama, — og mig fór. að dreyma sætlega drauma og ekki leið á löngu þar til neð- ansjávarkvikmyndin mín fékk á sig mynd og líf. Með hjálp hljóðsins, þegar baðkonan skrúbbaði þennan dularfulla failega kropp hinum megin, var engin neyð fyrir mig að gera mér í hugarlund, hvernig hún leit út, hvernig hún hreyfði sig og hversu heill- andi hún var. Ég fór .að verða taugaóstyrkur, en samt gagn- tekinn óvæntri gleði. Ég komst ekki hjá því að heyra, að þær voru í áköfum sam- ræðum þarna hinum megin — ég greindi að sjálfsögðu ekki orðaskil — en þegar ég gat reiknað út á hljóðinu, að nú væri hin æsilega unga dama koipin í sturtubaðið, þá missti ég alveg taumhald á hugsun- um mínum .... Baðkonan kom nú inn til mín og af einhverri ástæðu lét hún dyrnar standa í hálfa gátt, og ég tók það sem merki þess, að henni fyndist viðeig- andi að ég gæfi mig á tal við hina „mjög fallegu dömu“, eins og hún hafði lýst henni. Ég fékk skínandi hugmynd. — Er hún ógift, spurði ég. — Nei, svaraði baðkonan skilningsrík og bætti því var- færnislega við, að hún væri auk þess í bíl . . . — Vertu nú svo væn að spyrja hana, hvort ég megi aka með henni í bílnum henn- ar, hvíslaði ég. Ég gat séð, að henni fannst þetta æðisgengin og ósæmi- leg hugmynd, og nokkrum sekúndum síðar heyrði ég hennar háu og hvellu rödd segja í hinum klefanum. — Herra Setterling spyr, hvort nokkur leið sé, að hann fái að aka með yður í bílnum. Það var ekki um það að villast, að hún ætlaðist til að ég heyrði spurninguna líka. Stuttu síðar kom hún aftur með skilaboð: — Það er því miður verið að skipta um olíu á bílnum, sagði hún. Ég verð að viðurkenna, að þessi viðbrögð dömunnar höfðu mjög góð áhrif á mig. Ég flýtti mér að biðja bað- konuna að skila til hennar, að henni væri velkomið að flauta fyrir utan hjá mér, þeg ar búið væri að skipta um olíu. Kannski hafði hún áhuga á að sjá, hvernig skáld bjó? Baðkonan kom brátt aftur með ný skilaboð. „Því miður“, hafði daman sagt. „Hún varð að fara á hárgreiðslustofu“. — Þá eruð þér velkomnar í te, þegar þér eruð búnar á hárgreiðslustofunni, kallaði ég hátt til hægðarauka, en ég gat ekki heyrt hverju hún svaraði og varð þess vegna að bíða þar til baðkonan kom aft ur og sagði: — KANNSKI! Skyldi ekki baðkonunni vera farið að finnast sem hún væri farin að gegna hlutverki pútnamömmu? En svo hefur áreiðanlega ekki verið, því að ] hún var hin glaðlegasta og | sagði spottsk: — Rómantíkin blómstrar! Og gleymdu nú ekki að hugsa hlýlega til mín, ef það verður eitthvað úr-þessu. Þegar hún sagði þetta sá ég | blik í augum hennar, sem maður sér aðeins hjá góðum vinum. Ég bað hana um að láta j hina töfrandi ókunnu dömu fá j heimilisfang mitt og sann- 3 færa hana um, að vinnuher- j bergið mitt væri sannkölluð s vin í eyðimörk þjóðfélagsins. | Þegar ég stóð upp og þurrk j aði mig fékk ég löngun til j að syngja — eins og þegar j fugl vill lokka til sín maka j með sínum fegursta söng, — j en ég gerði þá skyssu að j syngja meðan ég smeygði I skyrtunni yfir höfuðið og það gerði svo miklar kröfur til jfe raddar minnar, að ég hafði | ekki fulla stjórn á melódí- | unni. En ég hélt áfram og lét | það gossa, — og reyndi að | búa til um leið lagstúfa í stíl 1 nútímatónlistar í von um að | hinn ókunni hlustandi mundi | skilja það eins og það var g meint. Þegar ég andartaki i síðar yfirgaf baðhúsið var ég | ekki í vafa Um, að ég mundi 1 fá að sjá hana eftir nokkrar | mínútúr — Ijóslifandi - í 1 mínu eigin vinnuherbergi. | Ég tók bíl frá baðhúsinu til | þess að kvefast ekki og allan | tímann hugsaði ég um, hvern- | ig þetta mundi verða. Mitt | geysimikla hugmyndaflug | kemur mér að góðum notum j — jafnvel þegar um hagnýta hluti er að ræða,. og ég var s orðinn ákveðinn í, hvað ég fj ætlaði að gera. . 1 Ég lagði á borð fyrir tvo, — 1 „tea for two“ og skreytti borð 1 ið með blómum, sem ég hafði 1 fengið frá konu minni í til- 1 efni af bókmenntaverðlaun- I um. sem ég hafði fengið * nokkrum dögum áður. Ég upp | götvaði mér til mikillar gleði, 1 að það voru tvær mazarinur | eftir síðan í gær, og það 1 fannst mér ævintýraleg J heppni, því að ég var sann- | færður um, að hin ókunna Sjj fegurð elskaði einmitt slíkar kökur. Ég kveikti líka á I kertaljósi og frá útvarpinu | streymdu tónar úr verki eftir I mitt eftirlætis tónskáld — | sjálfan Mozart. Ég var rétt búinn að leggja I á borðið og hafði á síðustu É Framh. á bls. 11. 6 Sunnudagsblaðið EINMANA ferðalangur er á leið vestur Bröttubrekku. Það er rok og rigning á fjallinu, slagviðrið lemur sölnuð strá, sem híma lífvana milli steina, og mórauðir lækir ve-lta nið- ur giljadrög og farvegi, þar - sem þurrt er endranær. Það rigndi mikið á liðnu sumri. um Súðurland og Vesturland, svo að heyin fúnuðu á velli • og engjum, þar sem þau flutu þá ekki burt í vatnaaganum, og þó bólar ekki á því, að neitt skerðist um vatn hjá himnaráðnum. — Sýnilega af nógu að taka þar, vatni jafnt sem öðru, og ekki við þau vandkvæði að glíma, sem þekkjaSt á kotbæjum. Hann hafði reyndar ekki haft mikið af tíðinni að segja í sumar, þessi ferðamaður. Kyrrsetúr og innivera hafa verið hans hlutskipti síðustu misserin. Þeir heyjuðu ekki í tukthúsinu í Reykjavík og héfði samt ekki veitt af að reyna að reyta saman strá í sumar. Jónasi Jónssyni, fyrr- verandi bónda á Moldbrekku í Kolbeinsstaðahreppi,. var ekki veitt það tillæti hjá þeim þar syðra. Én nú er Reykjavíkurdvöl- inní lokið, afplánuð sú hvihriská, sem honum hafði orðið á í hörðu ári og tvísýni úm afkomuha, og í nótt ætlaði hann að taka gistingu í Sökk- ólfsdal. í vasa sínum .á hann vegabréf frá yfirvaldi.nu fyr- ir sunnan, sem veitti honum öll fríheit til þess að fara er- inda sinna vestur í Dalasýslu. Það var ekki þurr þráður á göngumanninum, enda er hann lítt búinn að klæðum. Menn fÖtuðu sig ekki til muna í tukthúsinu. En hann er maður á bezta aldri, aðeins rúmlega þrítugur, og hann gengur sér nokkurn veginn til hita. Þó er hann orðinn þreyttur og slæptur eftir langa ferð og mikið vazl, og bót er í máli, að veðrið er á eftir. Og áfram heldur hann sem leið liggur. Hann slampast yfir Suðurá fyrir framan Rauðsteinagil, og nú liggur leið háns -vestan ár nií úal- inn. Það : er ærið skúa^egt að líta austur yfir j,essu veðri, þar sem Bani laefir hömrum girtur. Dagur - er orðinn ^tur, kominn miður nóvercf> og nú tekur birtu að 'e§ða. Ætli hann að BreiðatSstað í Sökkólfsdal, verður l>ln að fara yfir S'uðurá í aná.^ihn og vaða síðan Austurá-:ailn- ske eru það vatnave;lrhir, sem hamla því, að há fíeri þetta og ákvarðá honuí^sti- stað, því að vissuleg hafa árnar ekki ver-ið frýfegar. Eitt er víst: Hann vcr, sér leið vestan Sökkólfsdiar- 'Vatnsaginn er orð.i! svo mikill, að það dúar un>!taeti í brekkunum, þar seúarð- vegurinn er. En nú iíUr á seinni hlutann. Hann e^ki orðið langt til bæjarúall- kúpan á vinstri hönff aitir Hlíðartúnsfjall, og leasti spölurinn á dagleið brekkubóndans er áhieð þessu fjalli. Loks grill^ahn í lágan bæ á bungu e^’oli undir brattri, stöllóttikiíð- inni, spottaíorn frá JF^U- rótunum og nokkru tjjar í ‘ dalnum en gegnt Breí”óls- stað. Hér er.HlíðartúMta er fyrsti bærinn á le'kins göngulúna manns, iiér biðst hanh gistingar. J'.faer hann vonandi þurrkuf'°gg- in sín og gert við böslþg á morgun heldúr. haniarram förinni. Vegabrefið í(nflr' valdiu fyrir suhnan w®lf- sagt orðið illa jfarið' ^asa hans, en ólíklegt er, ai'ökk- ur spyrji um það hér'^it- um. ; I — ° — Það var föstudagí^áið 14. nóvember 1684, a^0?1as Jónsson, sem fyrr n'i bjó árlangt á Moldbrekkfður en hann varð bölvaðufgua handanna á sér, gi|i á gluggann í HlíðartúuROn- um var látin heimil gipgin, svo sem sjálfsagt vaíltví- líku veðri, manni konij11 af fjallvegi úr öðru héraj Bóndinn í Hlíðartl hét Ólafur Þórðarson, S^Súr • maður, -tvígiftur. Hann átti þrjú-: uppkomin börn af fyrra hjónabandi, Þórð, Sigurð og Kristínu og voru tvö hin síð- amefndu heima. Sú kona, er . hann nú átti, hét Sesselja Jónsdóttir og hafði ráðizt bú- stýra til-hans, er hann missti fyrri konuna,-þá ekkja. Var • ska-mmt- um -liðið frá því hann missti fyrri konuna, er hann gekk-aðjaiga bústýruna og um svipað-leyti eignaðist hann barn ■ með annarri. Því varð -sóknarprestinum, séra Jokobi • Guðmundssyni á Sauðafelli, staka á munni, er hann hafði gefið þau Ólaf og Sesselju saman: Ólafur, sem ekkill varð, illa þoldi konuleysi. Aftur hlóð hann upp í skarð inni í sínu moldarhreysi. Barn það, sem Ólafur eign- aðist milli kvenna, hafði hann tekið til uppeldis, svo sem vel sómdi. Það var telpa, er hét Sigríður, og var nú orðin tíu .ára. Loks var á heimilinu unglingsstúlka, dóttir, Sess- elju af fyrra hjónabandi, Margrét Jónsdóttir að nafni. Bagaði það hana, að hún hafði fengið beinkröm í bernsku og ekki náð sér aftur - til fullxmstu. — o — Það er óvíst, að nokkru sinni hafi verið gengið til náða í Hlíðartúni þetta kvöld. Miklir atburðir og illir voru í aðsigi og ferðalangurinn, sem hafði af tilviljun tekið sér gistingu á þessum bæ á leið sinni vestur í sveitir, hafði gengið ævibrautina á enda. Nú gögnuðust honum ekki framar vegabréf, gefin út og stimpluð í Reykjavík. Og Ólafi bónda var ekki ætl- að að hlaða í fleiri skörð í Hlíðartúni. Það rigndi um nóttina og hinn næsta dag. Sunnudaginn ’ 16. nóvember var Samúel Jósúason, bóndi í Bæ í Mið- dölum, á ferð í Sökkólfsdal. Honum brá í brún,--er hann sá heim að Hlíðartúni. Úr Framh. á bls. 11. íslenzk frásögn eftir JórHelgason, rifsti. Linoleumskreyting: Kristíl t>orkeísdóttir Sunnudagsbíauiö %

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.