Sunnudagsblaðið - 19.02.1961, Síða 4

Sunnudagsblaðið - 19.02.1961, Síða 4
■ B 4 Sunnudagsblaðið Sunnudaésblaðtö 5? A gk ÓÐIR mín hafði mk mu alltaf verið B hraust og starf- M W 1 söm, en svo ® * fékk hún slag og lamaðist al- gerlega vinstra megin. Þetta var fyrir sex árum. Önnur undarleg breyting, sem á henni varð við sjúk- leikann var sú, að lunderni hennar varð allt annað. Hún hafði verið hlédræg, þolin- móð og blíð, en varð nú önug, kröfufrek og óþjál viðskiptis. Faðir minn hafði alltaf ver ið sá aðilinn í hjónabandinu, sem réði. Hann vænti þess alltaf af móður minni, að hún féllist umsvifalaust á óskir hans. En nú var eins og öllu væri snúið við, að örlögin hefðu haft alveg endaskipti á hlutverkum þeirra. Og svo virtist líka sem út væri að brjótast hjá henni áratuga' urbæld óánægja, þegar 1> var nú orðin miðdepill atb( anna. Faðir minn og bróðir. Sf hún hafði báða dáð, urðu þola mjög ósanngjarna gzí rýni af hennar hálfu, en ' systurar tVær, sem hún hs' ekki eins mikið dálæti vorum nú alveg óaðfinnanl* ar. Þar eð okkur fannst ' ekki geta hjúkrað hei heima, kornum við henni 1 ir á einkasjúkrahúsi. Þar 1 hún í þrjá mánuði. Henni1 haldið þar lifandi og V3 meira en það. Hún var kvartandi út af hinu og þe og kostnaðurinn við <)’ hennar reyndist mikill. He- batnaði ekki neitt, svo að' fengum að veija um t hvort við vildum taka V heim ellegar láta flytja hana á ellideildina á sjúkrahúsinu. Ég hafði tekið eftir því hjálparleysi og vonleysi, sem skein út úr augunum á fólk- inu, sem dvaldist á þeirri deild, og þess vegna var ekki Um neitt val að ræða. Af per- sónulegum ástæðum fannst tnér skylda mín að taka móð- Ur mína heim á mitt heimili. En ég lofaði sjálfri mér því: Sama hversu erfitt það ó'rði, en ég skyldi ekki láta þetta verða að neinu rifrildis taáli innan fjölskyldunnar. Ég hafði oft heyrt ættingja sjúks fólks, sem átti við svip- aðan vanda að stríða, segja eitthvað á þessa leið: — Það var ekki mitt að taka hana núna, systir mín hefði átt að taka hana. Guð Veit, að ég hef gert skyldu taína Ég lofaðé sjálfrl tnér, að hvernfg sem færi skyldi þetta ekki verða rifrildismál í f|öf- skyldunni. Það þarf ekki oð ^ra erfitt oð hafa farlama, pmalt fólk á heimilum, ef vilji'n er góður Ef ég ætti að taka foreldra mína heim, átti mitt heimili að verða þeirra heimili og ekkert þvaður um að skipta. Áður en mamma kom reyndi ég að undirbúa mig. Fyrsta sem ég gerði var að tala við minn eigin lækni. Ég skýrði honum frá hve kröfu- frek móðir mín væri, og bauð honum að hafna henni sem sjúklingi. En hann tók þessu vel og kvaðst glaður vilja taka hana á sinn sjúklinga- lista. Einnig gat ég breytt heim- ili mínu svo, að vel hæfði ör- kumla manneskju að búa þar. Ég gerði fremri setustofuna að svefnherbergi fyrir mömmu. Þar eð búizt var við því, að hún mundi sitja uppi meirihluta dagsins, setti ég þar rúmstæði, sem unnt var að setja saman _og gera að stóli á daginn. Ég vissi, að móðir mín þurfti mikla um- önnun að nóttunni, en þar sem faðir minn var orðinn 73 ára, vissi ég að hann mundi ekki geta veitt henni hana. Læknir minn hafði sagt mér að gamalt fólk þarfnaðist að vera saman. Svo að ég kom líka með rúm handa honum, sem unnt væri að setja sam- an. Því var breytt í borð á daginn. Ég fyllti stofuna af blómum og taldi sjálfri mér trú um, að ég væri ánægð með að mamma væri komin heim frá sjúkrahúsinu. En innra með mér var einhver óhugur, sem ég jgat ekki forðazt. Ég gleymi aldrei þessum fyrstu vikum. Það var alveg sama hvað ég byrjaði á að gera, pabbi kom til mín af- sakandi og sagði: — Móðir þín þarf að fara á salernið. Þetta var ekki honum að kenna, en mér fór að h'ða illa ef ég sá framan í hann. Og orðið „salerni“ varð að mar- tröð. Þetta stöðuga kvabb fór ó- skaplega í taugarnar á mér. Ég reyndi að rökræða við hana, reyndi að biðja hana að bíða unz ég væri búin að gera eitthvað, reyndi að skamma hana, reyndi jafnvel stundum að fara út úr her- berginu. En þá æpti mamma bara ókvæðisorðum á eftir mér. Ég var ein taugahrúga, gat varla. opnað matvæladós, án þess að skera mig. Pabbi aum inginn var jafnvel verri. Hann trúði mér fyrir því, að hún hefði stundum sent sig 37 Framhald á bls. 7. EIR sögðu hon- um í hótelinu, að hún væri að horfa á kvik- myndasýning- una, en sýning- in var þegar H byrjuð, þegar hann kom inn, 1 svo að hann sá hana ekki. ■ Svo veitti hann því at- | hygli, að hún sat einmitt þar 1 sem þau voru vön að sitja á jj laugardagskvöldum. Honum | fannst fyrst, að það vissi á jj gott á einn eða annan hátt. jj En á eftir sá hann að það 1 væri bara óskhyggja. Betty | Sloan var með henni. Hann B kenndi nokkurs eyðileika. gj Honum hafði aldrei fallið sú 1 stúlka í geð. f§ Ýmsir viku sér að honum H og létu í Ijós undrun yfir 1 því að hann væri kominn B aftur til borgarinnar. Fyrir g því ákvað hann að skipta sér Iekkert af Nancy fyrr en eft- ir sýninguna. Hann gat ekki B farið beint til hennar os lát- 1 ið allt þetta glápandi fólk jj hafa sig að augnagamni. Hon 1 um kom í huga, að eitthvað 1 mundi verða um olnbogskot jj og hnippingar, ef hann sæist J§ tala við hana. §j Hún var hraustleg og fög- g ur eins og ævinlega og virt- .1 ist líka vel lífið, ef dæma | mátti eftir því hve hún hló 1 innilega að einhverju, sem p 'Betty lét út úr sér. Bara 1 það að sjá hana gerði hann m. órólegan og sestan í skapi. 1 Hún hafði ævinléga orkað 1 þannig á hann. Hann var fífl ■ að fara aftur til borgarinn- jj ar alla þessa leið til að sjá 1 hana, og enn meira fffl að H leita hana svona uppi á kvikmyndasýningunni. Hon- um leið betur þegar ljósin voru slökt að nýju og sýning in hófst. Nú vissi hann hvað hann ætlaði að gera. Hann beið með óþreyju eftir því að sýningunni lyki. Hann fór snemma út og gekk yfir að götuhorninu á móti búðini þar sem götuljósið gerði hringmyndaðan birtublett á gangstéttina. Nóttin var bit- Smásaga eftir Don Edwards - Teikning: Phyllis Roseby ur, og hann skalf, meðan hann gekk þarna um gólf, — þó ekki bara af kulda, held- ur líka af óróleika yfir því, að eiga von á að hitta Nan- cy aftur. Svo fór fólkið að tínast út af sýningunni, fyrst fáein- ir, sem voru að flýta sér ó- sköpin öll, síðan fleiri og fleiri, unz hann var farinn að óttast, að hann kæmi ekki auga á hana í mannþröng- inni. Vera mætti, að hún kæmi heldur ekki þessa leið og sú hugsun olli honum slíku hugarangri, að hann skyndilega gerði sér Ijóst, hversu heitt hann unni henni. Hann skauzt inn í skugga undir nokkrum trjám. Fólkið hraðaði sér framhjá, skó- hljóðið bergmálaði hvaSst í svölu næturloftinu. Hann heyrði rödd hennar. Hún var fljótmælt og röddin áköf. Svo sá hann hana, granna og yndislega kcma fram í Ijósgeislann á gangstéttinni. Hann undraðist hve hjarta hans barðist örar og hve mik- ið uppnám návist hennar skapaði innra með honum. — Grott kvöld, sagði hann. Hún nam skyndilega staðar og blíndi á hann. — Ó, Harry! Óvænt á- nægja, svaraði hún. — Þú þekkir Harry, manninn minn, sagði hún við vin- stúlku sína. Svo hélt hún á- fram að ta]a um kvikmynd- ina. Hann gekk við hlið henni, hafði sterklega á til- finninguni, hve nærri hún var honum, og gamla ókyrrð in magnaðist í honum. Þau námu staðar við garðs hliðið hjá Betty. — Ég rölti heim með þér, sagði hann í flýti. — Vertu sæl, Retty, — AHt í lagi, sagði hún. — Ég býst við að það sé ekkert út á bað að setja að ganga heim með manninum sínum. Hún hló óróleg. Hann hló líka, og greip undir handlegg henni, en hún færði sig frá honum. Hon- um fannst einhver yfirþyrm- andi skugga bera á, og svo gengu þau um hríð þegjandi. Þetta var eins og svo mörff kvöld hér áður, er þau gengu heim af kvikmynda- sýningu, þögul, fundu að milli þeirra var einhver und- arlegur veggur, sem gat skotið upp við öll möguleg og ómögu'leg tækifæri. Einu sinni bjuggu þau hérna í næstu götu. Þau gátu séð hliðina á húsinu þeirra, hvítleita í r.æturhúminu. — Hvernig væri að ganga framhjá þessu gamla húsi? spurði hann. •— Nei, svaraði hún hvat- skeytslega. Um stund hataði hann hana, unz hún hló cg sagði í mildari tón: — Það er gagnslaust að vekja upp gamla drauga, Harry. Auk þess er ég þreytt. ,Þú»Véizt, að ég vinn núna úti. Einhvern veginn megnaði hún ævinlega að gera hvort- tveggja, að gera honum gramt í geði og róa hann svo aftur. Hann fann hvilík tök hún hafði á honum og þessa Framh. á 6. síðu. FJÖRUTIU þúsund tonn af stáli og vigvélum urðu fjöruííu þúsund tonn af ó- heillum og bölvun. Vísindamenn Hitlers spör- uðu ekkert í þennan víg- dreka. Hann var svo hrað- skreiður að hann gat skot- ið hinum þungu brezku skip- ,um aftur fyrir sig. Langdræg ar byssur hans jusu eldi og eimyrju út fyrir sjóndeild- arhringinn. Og með elektrón ískum tækjum gat hann leit- að óvininn uppi og komið honum fyrir kattamef. En ekkert af þessu dugði, þVí að það fylgdu óheill skipinu. rennt sér sjálft og hjálpar- laust á flot um nóttina og molað fjölda af prömmum um leið og það ruddist út í skurð- inn. En nazistar sneru sér þannig úr klípunni, að Scharnhorst hefði verið sett á flot um nóttina, — því að þeir lumuðu á nýrri og leynilegri aðferð til að koma stórskipum sínum á flot. Þótt þessi uppspuni dyldi ef til vill ekkert leynd armál, bjargaði hann þó Iheiðri nokkurra manna. Þá var Sdharnhorst komið á flot. Heimurinn varð þess fyrst ÖLVUN eftir því sem skipsmenn sögðu. Fyrsta vísbendingin um að Scharnhorst mundi ekki verða nein happafleyta, kom þegar verkfræðingar nazist- anna voru að byggja það. Það var rétt háifsmíðað, þeg ar það allt í einu valt á hlið iira og kramdi sextíu verka- menn til bana og særði 110 þar að auki. Það tók þrjá m'ánuði að rétta það við, og það varð að tala um fyrir verkamönnum til þess að fá þá til að halda verkinu á- fram því, að það orð lagðist á, að bölvun hvíldi á þessu státekrímisli. Svo hefur ef til vill verið. Svo rann upp sá dagur, er setja átti fleyið á flot. Meiri háttar hátíð var haldin, því að nazistar vildu láta heiminn vita, hve snjallir þeir væru að framleiða. skæð herskip. Hitler átti að vera viðstadd- ur sjálfur, og líka Goering, Himler og Doenitz. Já, þeir mundu vera þarna allir, — og þeir kcmu. En eitt vant- aði. Sumt hafði nú farið meir úrskeiðis en þolandi væri — Scharnhorst hafði var í ófriði, er það lá í Danzig höfn og dældi hundr uð tonna af dauða og eyð- ingu yfir varnarláusa borg- in. Þjóðverjar sendu myndir af þessu út um allan heim með hverri fréttastofu, en þeim láðist að geta þess um leið að á meðan öskrandi skrímslið spúði tortíming- unni yfir fólk í Danzig sprakk ein af stóru byssunum á Scharnhorst. í öðrum skot- turninum fór loftkerfið ú r lagi og 12 menn köfnuðu. Óheillaskipið missti skip- verjana, ýmist af því að þeir biðu bana eða fóru. Hver einasti þýzkur sjómað ur kveið fyrir því að verða settur um borð í þetta ill- ræmda orustuskip. Þegar þýzku orustuskipin skutu á virkin við Osló, varð Scharnhorst fyrir meiri á- föllum en allur flotinn sam- anlagt. Það icguðu eldar á 30 stöðum á skipinu, þegar Gneisenau hélt á brott til að leita vars úr skotfæri við strjandvirkin. Og ferðin heim var engin skemmtiför fyrir Scharn- horst eins og það nú var út leikið. Það þurfti að fela sig fyrir brezku sprengjuflugvél unum á daginn og silast með fram ströndum á næturnar. Loks komst það heim á Elbe. Það sigldi upp fljótið í kol- svarta myrkri, en radarinn brást svo að ekki yar tekið eftir hinu stóra og stolta farþegaskipi, Bremen, og ó- heiRavígdi’ekinn sigldi það niður. Þar sökk Bremen. Það var farið að halla und an fæti fyrir Hitler, þegar Scharnhorst var aftur tilbújg1 in til orustu. Tröllið Bis- marck hafði orðið að lúta í laegra haldi fyrir brezka flot anum. Tirpitz var sundur skotið af tundiu-skeytum. Hitler átti því ekki annarra kosta völ en að senda óheilla fleytuna af stað. Scharnhorst flaut niður Elbe fram hjá ryðguðu flak- inu af Bremen og síðan norð ur á bóginn, norður með ströndum Noregs, plægði dökka ölduna og þeytti henni upp í froðu langa ís- hafsnóttina. Það hraðaði sér til fundar við örlög sín. Stíharnhorst átti að sökkva skipalestum við norðurodda Noregs. Þær fluttu dýrmæt- an styrjaldarvarning til Rússlands, illa varðan. Þetta virtist vera barnaleikur. Eng inn átti von á Scharnhorst og tundurspillarnir mundu ekki standast því snúning. Það mundi æða út úr sortan um, sundra skipalestinni og fara svo aftur í felur við ströndina á leynilegum stað í einhverjum firðinum, áður en brezki flotinn áttaði sig og kæmi á vettvang. Skip- herrann á Scharnhorst hugði gott til atburða næstu dægra. 1 En qheillin vofðu yfir. Brezkur falllbyssubátur §j var í liámunda, lá með bilað J§ ar vélar. Sama myrkið og tj huldi vígdrekann, buldi líka U refsinorn hans, því að Sch- H arnhorst smaug nokkur.J hundruð metra frá fallbyssu §J bátnum án þess að hann sæ- jj ist nokkurn tíma af því. §j Undir eins og orustuskipið 1 var komið vel úr augsýn, H sendi fallbyssubáturinn við- jj vörun tii brezka flötans: B Þýzkt orustuskip á fullri B ferð til norðurs. Eftir nókkr- jj ar mínútur var brezki flot- H inn kominn af stað, þangað J sem mestar líkur vcru fvrir | að hitta á drekann. Ef Þjóð H verjar sándu út eitt orustu j| skip hlaut það að þýða það, §4 Framhald á hls. 7. j

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.