Sunnudagsblaðið - 23.04.1961, Page 6

Sunnudagsblaðið - 23.04.1961, Page 6
Framhald af 2. síðu. þeirta lýstu í myrkri, og var srn úr þeim bryirni eldgeisl- ar, er brugðu forsfórbirtu yfir hlutina umhverfis. Er það ein hver hin fáránlegasta sýn, að sjá fjölda slíkra vera saman kotninn á næturþeli, því að loginn í augum þeirra skiptir litum og skærleik eftir því, hvaða tilfinningar hreyfa sér hjá þeim. Auk þess fylgir svo mikill kraftur viðurliti þeirra, að það getur haft sömu verk- anir sem rafmagn og segull; reyndar er það ekki ávallt jafnmagnað, en svo ramt kveður á stundum, að sá er þær beina að öllu viljamagni sínu dettur samstundis' dauð ur niður sem lostinn eldingu. Þegar lengra bar áleiðis, sýndi Úranía mér heim nokk urn byggoan verum, er voru þeirri frábæru gáfu gæddar, að sálir þeirra máttu skipta líkömum án þess að þurfa að stíga yfir þann gleðisnauð? þroskuld, er vér köllum dauða. Vísindamaður, er starf að hefur alla æfi sína með elju og atorku í þágu menningar- innar og sér nú elli færast yfir sig og dauðann nálgast áðuf en hann fær lökið að fuLlu hinu göfuga starfi sínu, getur þá skipt ham við ein- hvern unglinginn og byrjað nýtt líf enn þá nytsamara en hið fyrra. Til' þess að hann þannig megi kasta ellibelgn- um þarf ekki annars við en samþyfckis unglingsins og dá svajfingax-, er íiærdn sé’ af reyndum og ráðsettum fcekni. Þess eru og mörg dæmi þar, að tvær verur, er tengúar eru hinum þýðu og öflugu bönd ■um einlægrar ástar, skipta líkömum eftir nokkurra ára samvistir; sál konunnar tekur sér bústað í líkama manns- ins og sál mannsins { hkama 'konunnar, og þannig lifa þau það sem eftir er æfinnar; við þetta öðlast þau innilegra sam ræmi og dýpri skilning á hvors annars innstu tilfinning um. Þar má og sjá fróðleiks- fýkna sagnfræðinga, er fyrir sakir atburðanna vilja lifa tvær aldir fyrir eina, leggjast í dá helming ársins eins og dýr þau, er móka á vetrum; spara þeir þarinig lífsf jörið og auka aldur sinn að hálfu eða meir. Sumir verða jafnvel þrjú hundruð ára gamlir. Skömmu síðar, er við för- um í gegnum enn þá eitt sól- kerfið, varð fvrir okkur hnött ur «inn, er hafði IjóS sitt frá gióðheitri vatnsefnissól og byfigöur var al'lt öðrum ver- urn sýriu fullkomnari en hin- ar fyýri. Þeim ver svo háttað,' að þser þurftu eMd orða við ta-að birta hugsanir sínár. — Eins og fles'ttim mun kunnugt af eigin roynslu, hendir osa eigi allsjáldan það óián, er einhvfer sniöil hugsun héfur vaknar 1 heila vorom, og vér viljum látá hana f ljós í ræðu eða riti, þá höfum vér oft og einatt ekíri gripið pennan eða tekið til máls en hún er orðín myrk og máð, horfin út í blá- inn eða orðinn allt önnur. En verur þær, er hér er um að ræða hafa sex, skilningsvit, og er hið sjötta nokkurs kon- ar sjálfriti er le,trar á enni þeim allar þær hugsanir, er þær kæra sig ekki um að halda leyndum, jafnóðum og þær myndast. Þessi þögulu hugsunarviðskipti eru hin djúptækustu og nákvæmustu, eða þó að minnsta kosti hin hreinskilnustu er orðið getur. í barnslegri einfeldni vorri ímyndum vér oss oft og ein- att að eðlisfari og sköpun mannsins sé í engu ábótavant, að hann sé svo fullkominn sem framast nxá óska. Hve þrá sinnis höfum vér þó ekki orð ið með sárri gremju að hlýða á ógeðfelldar orðræður manna, heimskulegt hjal, langt og í- burðarmikið erindi um ekkert efni, lélegan söng, háð og hnýf ilyrði, fleipur og bakmælgi. Hvað stoðar oss þótt orðshátt urinn segi, að slíkt megi „láta eins og vind um eyru þjóta?“ Ólánið er að við getum það ekki. Augunum má loka, eyr- unum ekki — það er gallinn. Það var því ekki alllítið gleði efni fyrir mig að koma í þann heim, þar sem náttúran hafði eigi gleymt þessu lítilræði, er sumum kann svo að virðast. Við stöldruðum þar við stund- arkom, og Úranía sýndi mér þessi aðdáanlegu eyru, sem opna má og loka eftir vild. — „Hér er“, mælti hún, „miklu. minni úlfúð og hatur en með- al yðar mannanna; en á hinn bóginn eru stjórnmálaflokk- amir hér miklu andhverfaii hver öðrum, því að þar er hægurinn hjá að loka eyrun- um fyrir röksemdum mót- stöðumannanna, svo að mælska og orðsnilli forgöngu manna hvers flokks koma að harla litlu haldi“. Einn var sá hnöttur, er rnjög var auðugur að forsfór- efni. Lofthvolf hans er síhlað- ið rafmagni, og hiti er þar svo mikill, að íbúarnir hafa aldr ei haff ástæðu til að taka upp nokkurn klæðnað. Sálarástríð ur þeirra og geystar tilfinn- ingar lýsa sér á þann hátt, að nokkur hluti líkamans gerist svo bjartur, að lýsir af. Vísi sams konar eðlis höfum vér einnig á jörðunni, þótt ólíku sé saman að jafna það er hjá ormum þeim, er lýsa í myrkxi, og oft má sjá hrönnum sam- an á næturþeli um grassléttur heitu landanna, þar sem þeir brenna sem í björtum loga af ástarhvötum. Það var harla einkennileg sýn að sjá þessar ljósverur fara saman tvær og tvær á kvöldin um götur stór bæjanna. Litur geislanna fer eftir kynferði en ljósmagnið eftir aldri og slcapsmunum. Af karlkynsverunum er ljósið ýmist bleikrautt eða dökk- rautt; aftur á móti stafa kven kynsverumar bláleitum geisl um, er hjá sumum hafa ljósan blæ og dulai-fullan. Það væri ofætlan vor að gera oss nokkra ýtarlega hugmynd um sálarlíf þessara vera; ef til vill væru ljósormarnir líklegastir til þess allra jarðbúa, ef þeir væru dálitið meiri skyrisemi gæddir. GULL OG DÝNAMÍT Á GULUM Framhald af 5. síðu af hreinni slysni. Tyrk neki vörðurinn snerist snar lega á hæli og sá hvar vél bylssuliðamir voru að klifa niður höfðann til að koma sér betur fyrir. Hann kall aði upp yfir sig, miðaði og skaut. Og á samri stundu var öll tyrkneska sveitin ■komin í vígstöðu. Þeir tóku að skjóta sem óðir væru og flokkurinn á klettahöfðan um hóf líka skothríð á móti. Fjórmenningaxnir niðri í gilinu voru því lokaðir inni milli skjótandi liðssveitanna. Þeir virtust í vonlausri að stöðu. En þeir voru (hug djarfir menn. Þeir hlupu uþp úr gilinu eins hratt og þeir gátu gegnum eldlfmma. Og það var auðvitað með öllu óskiljanlegt að þeir •sluppu lifandi og ósærðir til sinna manna. Dýnamítinu töpuðu þeir og byssum sín um, en allir sluppu. Þeim mistókst þessa nótt, en oft voru þeir heppnari. Einu sinni fóru þeir yfir eyðmörkna í þrjá daga og þrjár nætur tll þess að kom ast að litlu gili. Þeir námu staðar og létu útbúnað sinn á afvikinn stað. Þeir voru aðeirig hálfa mílu frá Med ina—■Bamaskus járnbraut inni. Seint um nóttina fóru þeir prinsinn og Abdúlla af stað ti| að athuga umhverfið og skoða stálgrindabrúna, sem lá yfir þurrt gilið. Bakkam ir voru brattir og mikill bogi á brúnni. En skammt frá voru tveer sandöldur, þar sem heppilegt var að köma fytór vélbyssum. Að staðan virtist góð, . Þegar prinsinn og Abdúlla komu aftur til flokksins, tóku þeir fram uppvafinn rafmagnsstreng, báru hann að brúnni, röktu hann nið ur og grófu í sandinn. Sjálf ur tók prinsinn 50 pund af dýnamíti og kom því fyrir milli bita d brúnni. Síðan tengdi hann rafmagnsþráð inn vandleg við sprengiefni. Hinn endinn lá að skúta kippkom frá, og þar átti að fela manninn, sem hleypti neistanum í sprengiefni. Langa stund gengu þeir prdnsinn og Addúlla um og huldu hvert spor með því að draga kyxtlana sína yfir sandinn. Maðurinn, sem fólginn var í skútanum, átti svo að sprengja brúna í loft upp eftir ábendingu frá prinsin um, er Iestin væri á brúnni. ÁUt var nú reiðubúið, og af þv£ að lestarinnar var efcld von fyrr en um morguninn fóru þeir ofan í gilið, gáfu úlföldunum, kveiktu eld og bökuðu sér brauð. Snemma um morguninn veittu varðbergsmenn því athygli, að nokkrir Tyrk ir voru að athuga járnbrautar Hnuna. Sólin var komin upp og ofsahiti dagsins í eyði mörkinni byrjaður. Þegar Tyrkirnir komu að brúnni,- skriðu þeir inn í iskúta til að skýlía sér fyrir sólinni, fengu sér vatn að drekka og kvéiktu sér á'vindlingi. En þeir tóku ekki eftir raf magnsvírnum eða áprengi efninu, sem var kunnáttu samlega hulið. Bijátt heljdu Tyrkimir á frarri, og er þeir voru komnir úr augsýni, skipaði Dýnamít prirts mönnum sínum að ’hafa vélbyssurnar tilbúnar. Þær <voru aðeins 150 metra frá brúnni. HVer maður skipaði sér nú á sinn stað og beið fyrir skipana. Brátt sást reykur ' inn upp úr lestinni við sjón deildaihring og hann færð ist smátt og smátt nær. Arabarnir voru nú orðnir heldur óþreyjufullir. Maður inn í skútanum missti al veg stjórn á sér. Þaut út og tók að hoppa og hlaupa um eins og vitlaus maður. Hann ákallaði Allhaa hástöfum og' bað þess að hann gæti unn ið starfs sitt vel og að stjóma hönd hans á réttu augnafoliki. Sem bétur fór róaðist hann forátt og kom sér rétt fyrir beindi augun um að prinsinurn og beið eftir merkinu. Lestin nálgaðist. Þegar hún kom fyrir beygju all langt frá 'sáu þeir, að hún var dregin af tveimur vögn- um. Þeir sáu einnig að á þakinu á lestinni var sand pokavirki með hermenn og vélbyssur. Lestina bar hratt yfir.L Tyrknesku herménnirnir tóku eftir Aröbunum og byrjuðu að skjóta rétt í þann mund, er fyrri eim vagninn rann út á brúna. En um leið og seinni eim vagninn kom út á brúna, rétti prinsinn upp handlegg inn. Á samri stund drundi ó skaplegur gnýr og hávaði frá brúnni og brak sem í hundruðum tonna af j&rni. Mökkur gaus upp og sundur tættur eimvagninn þeyttist í allar áttir, m. a. bar eitt hjó] hans við bjarfan morg urhiminn. En svo þagnaði þessi óskapagangur og þá varð allt hljótt. Þegar reykurinn af spreng ingunni ’var vel horfiftn, byrjuðu Arabamir að skjóta á lestarflakið. Tyrknesku hermennirnir í Iestimii þutu út um glngga og hurðir til að forða sér. Margir vorú skotnir þsgar, aðrir hurfu út á sandöldurnar. Á eftir fóru þeir prinsinn og Abdúlla að skoða lest ina. Dauðir menn lágu þarna eins og hráviði, aðrir voru að deyja. Brúin var horífin, Wáðdr eimvagnamjr sundurtættir. Sjúkravagnimi var niðrj í gilinu. Prinsinn opnaði foann varlega, en þá heyrði haim einhvern kalla. —■ Taugaveiki. Hann slengdi hurðinni aft ur og skipaði mönnum sín um að halda tafarlaust á brott. Þeh- urðu að sleppa £ þetta sinn voninrú um fjár muni, tij þess að forðast þennan hræðilega sjúkdóm. Frinsinn kippti upp raf magnsvímum og vafði hann upp áftur: Þeir ætluðu að rota hann oftar. Svo söfnuðu þeir saman hafurtaski sínu og heldur leiðar- sinnar út á eyðimörkina. Þannig hélt hann áfram á' samt mörinum sínum í tvÖ ár. Þá höí'ðu þeir sprengt upp 85 brýr. Þeir geystust þann ig um hinar víðu auðnif Arabíu, alLt frá suðuroddan um norður til Damaskus oi eyðileggingin. var slóö þeixra. Svo þegar þýzki o£ tryikneskl hierinn fór að sýn:1 rnerki uppgjaíar, kom miK ill brezkur hér á vc-ttvan^ með ■ Arobum og rak flótV ann hvöldaxlaust. Að lokum - var Damasku^ 6 Stinnudagsblaðfö

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.