24 stundir - 20.11.2007, Blaðsíða 42

24 stundir - 20.11.2007, Blaðsíða 42
Einar rekur feril sinn í bókinni, en honum má líkja við litríka rússíbanareið, enda við marga dreka að kljást innan skemmtanabransans. 24ÚTI Á LÍFINU utialifinu@24stundir.is Öll trixin í bókinni opinberuð Eftir Björgu Magnúsdóttur bjorg@24stundir.is Umboðsmaður Íslands, X-fac- tor- og Idol-dómari, faðir Nylon, lagahöfundur og athafnamaður. Þetta allt og meira til getur Einar Bárðarson titlað sig, en hann hyggst blanda sér í baráttuna um kaupendur jólabóka þetta árið. Bók hans, Öll trixin í bókinni – smellir og skellir, er þegar komin út og af því tilefni fagnaði höfundur hennar á skemmtistaðnum Apótekinu ásamt góðum gestum. Einar rekur feril sinn í bókinni, en honum má líkja við litríka rússíbanareið, enda við marga dreka að kljást innan skemmtanabransans. Mættir á Apótek Tryggvi Jónsson blaðar í bókinni meðan Arnar Eggert Thoroddssen heldur á glasi. Hafa lært af Einari Bárðar Steinunn Camilla Nylon-stúlka ásamt Halli Helgasyni. Söngglaðir félagar Jón Gunnar Geirdal og Hemmi Gunn. Brostu blítt Þau Ragnhildur Magnúsdóttir og Rúnar Róbertsson. Fagna útgáfunni Ingólfur Magnússon og Björgvin Halldórsson. Tveir góðir Jakob Frímann Magnússon og Einar Bárðarson. Þríeykið sem sýndi sig og sá aðra Tinna Molphy, Móheiður Geirlaugsdóttir og Arnar Eggert. 42 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 24stundir HEILL HEIMUR AF SKEMMTUN Opið sunnudaga til fimmtudaga 11.00 -24.00 Opið föstudagaoglaugardaga 11.00 - 02.00 Blóðug ástarsaga úr gagganum. Villi, Sirrí & Eva. Nýr bóka- flokkur tindur@tindur.iswww.tindur.is Óbæri- leg spenna!

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.