Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Page 3

Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Page 3
EINU SINM þótti mér svo ósköp gott að sofna, Jieg'ar ég heyrði rigningaröropana skella á þakinu. Þeir mynd- uðu hátibundið hljóð, sem skapaði einhverja notalega tilfinuingu og ánægju yfir því að vera inni, og geta knrt 'ig undir hlýrri sxnginni. Ég vir yfileitt fljótur að sofna, ef hann rigndi eftir að ég var kominn í bælið. Nú er þessu öðruvísi háttað. Ef ’ann byrjar að rigna eítir nð ég ei kominn í rúmið, getur það kosíað he'Ia andvökunótt. Það er kannski barnalegt eða kjánalegt en ég er farinn að óttast regnið. Þeir segja nefnilega að það komi „strontíum“ með regninu — og þegar ‘ann byrjar að rigna, laumast að mér þessi andstyggilega óttatilfinning, hræðslan við þetta efni, sem maðurinn sér ekki. Þó getur það valdið ýmsum spjöllum á vefj- um likamans, og jafnvel valdið því að börn fæðast van- skönuð. Meðnn ég ligg í rúminu, og því meira, sem ég hugsa um þetta, fætist yfir mig einhver Iamandi ótti, — eins og ég stæði frammi fyrir einhverju skelfilegu, sem ekki yrði iimflúið. Ég fer þá að hugsa um allt, sem sagt hefur verið um þett? hræðilega efni, scm myndast þeg- ar kjarnorkusprengja er sprengd. Það getur víst borizt í okkur, með tnjólk (og ég, sem drekk cinmitt svo mikið af mjólk, — svo við tölum ekki um litlu börnin, sem eru drekkandi þennan hvíta vökva allan sólarhringinn, og orga eins og þau eigi lífið að leysa, ef þau fá hann ekki), kjöti, vatni, fiski og öllum mögulegum fæðu- tegundnm. Þeir segja, að ef of mikið af þessu efni kemst í mannslíkamann, geti það valdið skemmdum, sem síðar, srnátt og smátt komi fram á þeim börnum, sem fæðast í þennan heim. Ótti minn færist í vöxt eftir því, sem líður á nóttina, cg ég heyri hvernig regnið skellur á þakinu, rennur eftir því og hafnar í rennunum. Ég sé fyrir mér hvernig jörðin verður gegnvot, og það flæðir í lækjum eftir götunum. Ég sé lælcina stækka og stækka, og ég veit að ég á eftir að drckka eitthvað af þessu vatni, sem fellur til jarðar í nótt, og þá þetía viðurstyggilega cfni, se’.n cg óttast svo mikið Ég veit að það eru !ika miíljónir manna aw allan heim. sem þ-ást af þessum ótta við óvininn ósýnilega. Það eru mæður með börn á brjósti eiginmenn þeirra, vetkamaðuriuu, sjómaöurinn, bóndinn, skrifstofumaður inn, læknirinn, ráðherrann, — jafnt háir scm lágir, rík- ir ser.>. fáfækir. Allir bera þennan dulda ótta í brjósti. Og kaunski á einbver, eins og ég, erfitt meö svefn, þegar ’am byfjar að rigna. Þrátt fyrir þennau ótta, halda þeir áfram að sprengja. — sprengja eins og ekkert annað skipti máli? Og þó beir hættu, þ >. héldi óvinurinn áfram að læðast að okkur. Iíann er allsstaðar. Ilann kemur utan úr himingeimn- um, og ég óttast högg lians. Mér finnst höfuð mitt vera undir falloxi, en í stað þess að falla Iiratt, þá kemur biaðið hægt og sígandi. Það er Iiiðin, sem veldur mér n'cstum óUauum og öryggisleysinu. Mér hefur oft fundizt ég geta merkt þennan ótta hvar sem er og hjá hverjum sem er. Mér finnst hann hafa gcgnumsývt allt og ella. Rótleysið, ráðaleysið, öryggis- leysi, óíti, skclfing; sem stundum breytist í kæruleysi og löngun til að lifa fyrir líðandi stund, til að gleyma Ir.orgui.deginum. Sumir reyna að deyða eða deyfa þenn- an ótta. Stundum þegar ég kem inn á veitingahús, sem eru tioðful'. af diukknu fóíki, finnst mér cg sjái hræðsluna skína út úr hreyfingum þeirra. Mér finnst ég heyra hána á tali þeirra. Auknar reykingar, aukin vínneyzla, aukin ueyzla á alls konar óþverra, sem sljógvar maitn- inn. Allt þetta iinnst mér bera vott um hræðslu. Kannski er þetta ekki eingöngu ótti við óvininn ósýni- Icga, heldur ótti við tortímingu, éttinn við að ekki komi miövikudagur á eftir þriðjudegi. Ég fer að óttast iim sálarheill mína. Þetta veldur svo mikilli þvingun, að mig langar til að æpa hátt, öskra. Þetta cr ekki venjulegur ótti, ekki eins og liræðslan, srm grípnr barn, sem veit að það hefur gert eitthvað rangt. Þessi ótti. er tærandi og Iamandi. Ég ligg enn upp í rúmi, og ‘ann rignir. Ég fer aft hupsa uin afleiðingar þessa stöðuga, sífellda ótta. Eða eru þetta kannski orðnir svefnórar hjá mér? Ég sný mér og bylti á ailar hliðar, — en ‘ann heldur áfram að rigna. Það rignir og rignir, og regndroparnir eru farnir að lak.a á sig sértaka mynd í huga mínum. Þeir eru orðnir eins og lítU andstyggileg kvikyndi, sem rífa al» og tæta, eyðileggja. Þeir koma í stórum flokkum og vaida ÓT'J A, ÓTTA. Mér íinnst þeir grafa sig inn í mig, naga sundur við- kvæma vefi, og gera mig smátt og smátt að einhverjum óskapnaði, sem enginn getur þekkt fyrir mannlega veru. Ég stekk fiam úr rúminu, fer fram í stofu og fæ mér sígirettu. Reykurinn Iíður um stofuna, og út um glugg- ann. Þá verð ég var við að ’ann rignir ennþá. Ég get ekki urnið á morgun, ef ég fæ ekki einhvern svefn. Ég fer fram í eldhús og finn þar bauk með róandi töflum. Ég tek ivrar, drep í sígarettunni og fer aftur inn í rúm. Það er farið að birta, og loksins gleymi ég mér. Meðan ég sef, grefur óttinn um sig og byggir sér stærri og traustati vígi í heila mínum. Maustið er komið með sínar miklu rigningar. Til að geta sofið, vcrð ég að taka nokkrar róandi töflur á hverju kvcidi, og jafnvel þó ,ann ekki rigni, — annars get ég ekki sofnað. Á morgnana er höfuðið þungt, ég verð uppstökkur. Mér finnst óvinurinn vera farinn að sækja á cinhvers staðar inni í mér. Ég tok eftir því að hreyfingar mínar verða eins og hieyfingar fóiksins sem ég sá drukkið á skemmtistöð- urum. Jig fer að sækja meir og meir í hóp þess. Ein- stöku kvöid, þegar é% kem úr vinnunni, fer ég á einhvern baranna og fæ mér að drekka. Þessi slævandi áhrif vínsins gcra mér gott, eða svo held ég. Mér finnst ég skilja belur þetla fólk sem er í kringum mig. Mér finnst, — eins og því — vínið veita mér vörn, vera mér skjöld- . ur fyi ir einhverju, sem ég geri mér ekki grein fyrir hvað er. -Þegar ég fer að leysa svefn á morgnana effir Iang- varandi víndrykkju, koma draumarnir. Mér finnst ég renna fram ítieð einhverju heljarfljóti, og ailt í kring- um mig eru menn og konur á sundi. Einhvers staðar £ fjavska, lieyri ég í fossi, og við erum öll á leið þangað. Á bökkum þess hryllilega fljóts, standa milljónír manna, og einn eftir annan falla þeir í vatnið. Þeir þrýsta hver á annan, og hreyfingar þeirra lýsa ótta, — skelfingm við eitthvað, sem ýtiv aftan á þá og hrekur þá áfram. Fossniðuriim verðnr skýrari og skýrari eftir því sem ét, berst neðar. Hljóðið minnir mig á regn, srm fellur á þak og myndar háttbundinn dyn. Ég geri irér Ijóst, að ég tortímist ef ég fell niður með fossinum. Ég royni að svamla tii lands, en það er alls staðar fólk, se,n vcrður fyrir mér. Ég nálgast fossbrúnina. Ég á að- eins einn möguleika eftir, — að ná taki á síórum og ir'iklum kletti, sem rís upp í miðjum fossinum og virS- ist ná allt til himins. Ég nota síðustu kraítams, og gríp heljartaki um þessa miklu súiu. Ég fikra míg upp. ÞaÖ eiu hundruð, þúsundir eða milljónir manna á undam mér, og allir eru að fikra sig upp. Þegar ég hef náð góðu taki og er koniinn á öruggam stað, fer ég að líta í kringum mig. Ég sé marga steypast) tram af hrún fossins, og þeir koma upp neðar í fljótinu. Þá eru líkamar þeirra afskræmdir, óþekkjaníegir. Ég veit að þessi klettur er VONIN, eina vonin um björgun. Ef hann hrestur, þá er allt búið, öllu lokíð. Ég vrkna, beiti hví að hætta að drekka og noía aldrel aftur þessar bölvaðar töflur. Naésta kvöld gengur mér illa að sofna, en bað tekst að lokum án hjálpar þeírra. — En svo hyrjar ’ann aftur að rigna, og óttinn renn- ur eftir hverri taug, eins og regnvatnið eftir þakínu. Ég fer að hugsa um öll vansköpuðu hörnin og Ijóíu draum- ana. Ég s«'> í'vrir mér alla afskræmdu mannslíkamana, sem féllu fram af hrún fossins. Rcgnið véiður ínér tákn einhvers voða, sem er að nálgast. Hann kemur hægf> og sígandi, en liann kemur. Hvers vegna, hvers vegna geta þeir ekkí Iiætt atJ sprengja. Það er ekki aðeins ósýniiegi óvinurínn, sem við erum íarin að óttast. Við erum farin að óttast okk- ur sjálf. — Við óttumst óttann. Ég veit ekki hvar þeíta endar, og enn rignír ‘ann. —ár— ALÞYÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBl.AÐ g Eg fór í kvikmyndaliús með syni mínum um daginn. í kvik- myndinni var sagt frá amerískri áhöfn kafbáts, sem var tekinn til fanga af Japönum. A leiðinni heim sagði sonur minn við mig: Japan- arnir voru vótídfr að geta farið svona með Ameríkanana, fannst þér það ekki? — Jú, svaraði ég. En nú eru þeir ekki lengur votídir, því þeir ' eru hættir að gera slíkt. Hann hugleiddi þetta sem snöggvast, og svo sagði hann: — Hvers vegna voru þeir svona vondir, þá? -- Þeir vissu víst ekki, að þeir voru að gera ljótt. — Hvers vegna sagði enginn þeim frá því? — Við reyndum það sannarloga, sagði ég. En þeir vildu bara alls ekki hlusta á það. — Þjóðverjarnir eru vondir, er það ekki? Manstu eftir myndinni, sem við sáum, þar sem þeir slóu aumingja fólkið og börnin í fanga- búðunum. — Þeir voru vondir, sagði ég, En nú eru þcir góðir. — Er þetta þá alveg nýtt fólk? — Nei, þetta er sama fólkið, að minnsta kosti margt af því. En nú er stríðið búið, skilurðu, og þess vegna verðum við að gleyma, hvað vondu mennivnir gerðu, því að annars myndi bara koma nýtt stríð. Hann lcit á mig, stórum undr- andi augum. — Drapst þú nokkurn Rússa í stríðinu spurði hann litlu síðar. — Nei, því að þeir voru banda- metín okkar í stríðinu. — Já, en hvernig stendur þá á því að þeir eru vondir núna, ef þeir hafa verið góðir í stríðinu og liafa hjálpað til að drepa vondu mennina? — Þeir eru ekki vondir núna. Flestir Rússar eru góðir. En við getum ekki fellt okkur við það, sem leiðtogar þeirra gera og segja, og þeim líkar ekki það, sem viö gerum og segjum. Þess vegna eru öll vandræðin í Þýzkalandi. Sjáðu nú til. Eftir styrjöldina var Þýzkalandi skipt. Rússar sett- ust að í öðrum hlutanum, en við í hinum. Og nú vilja vonciu Þjóð- verjiirnir í rússneska hlutanum, reka góðu Þjóðverjana út úr Ber- lín. — Hvers vegna drepa þá c-kki Rússarnir vondu Þjóðverjana? — Ja, Rússunum finnst tíefni- lega ekki, að Þjóðverjarnir þeirra séu vondir. Þeim finnst, að Þjóð- verjarnir þeirra séu góðir. Þeim finnst, að Þjóðverjarnir okkar séu vondir. Okkur finnst, að Þjóðverjarnir þeirra, að minnsta kosti foringj- ar þeirra, séu vondir og að Þjóð- verjarnir okkar séu góðir. Getur þú skilið það? — Nei, sagði hann. — .Ta, því get ég ekki pcrt við, sagði ég. Eg hef aldrci vitað dreng, som kcmur með svo margar hiána- legar spurningar. i Corey Forcw.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.