Sunnudagsblaðið

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Qupperneq 4

Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Qupperneq 4
AHar brúður búktalara eru ljótar, en aldrei hef ég séð neina eins ljóta og Micky. — Ecco bar Micky með sér, htvert sem hann fór og svaf jafn vel hjá honum. Sú fullvissa veldur mér óróa, að þessi saga sé sönn, og ég hata að þurfa að trúa því. Það var búktalarinn Ecco, sem sagði mér hana, hann leigði næsta herbergi við mig í leiguhúsi Buccos. Ég vona að hann hafi logið. Ef til vill hefur hann Jíka ver- iö brjálaður? Veröldin er svo full af lyg- urum og brjálæðingum, að enginn getur nokkru sinni vitað hvað er satt og hvað er logið. Hvað sem um það er, ef maður hefur nokkru sinni virst hundehur þá var það Ecco. Hann var smávaxinn og erfitt að henda reiður á honum og hanu hafði ýmsar venjur, sem gátu gert hvern mann ruglaðan, þú hefðir ekki þurft að vera nema fimm mínútur i návist Jians til þess að verða taúgaveiklaður. Til dæmis kom það fyrir að hann stan/aði í miðri setnmgu og hvíslaði „uss'* sva led hann várlega yfir öxl sér og hkistaði eftir ein- fcverju. Hann hrökk við við Jivern smá- skarkala. Eins og allir leigjendur Buccos hafði hann lækkað í mannfélagsstiganum Eitt sinn hafði verið seJt dýrum dómum Eccco, ef hann hefði ekki haft þá venju að æfa búktal á nóttunni. Það tók á táug- arnar. Þegar bezt lét var erfitt að njóta livíldar undir þaki Buccos, en Eceo gerði næturnar hræðilegar, raunverulega hræði- legar. Þú þekkir skerandi, falska röddina í brúðum búktalaranna? Rödd Mickys var ekki þannig. Hún var kveinandi en nöldurs- leg, mjó en raunveruleg. Það var ekki rödd Eccos, umbreytt, heldur önnur rödd. Þú hefðir svarið, að tvær manneskjur væru að rífast. Þessi náungi er klár, húgs- aði ég: Og síðan, þessi maður er bara full- kominn. Og að lokum kom mér í hug nokk- uð, sem olli mér viðbjóði: Þarna eru tveir menn. Um miðja nótt heyrðust allt í einu raddir: Svona, reyndu aftur — ég get ekki — þú verður — ég vil fara að sofa — ekki strax, reyndu aftur — ég er þreyttur — ég segi það satt, ég get ekki — og ég segi reyndu aftur. Svo heyrðust skrýtin söng- hljóð og loks rödd Eccos, sem hrópaði: Djöfullinn þinn, djöfullinn þinn, láttu mig í friði, í Guðs nafni. Nótt eina, er þetta hafði gengið í þrjár stundir, fór ég að dyrum Eccos og barði. Það kom ekkei-t svar. Ég opnaði dyrnar, Ecco sat þar, grár í framan með Micky á hnjám sínum. Já, sagði hann, en hann Jeit ekki ámig, en stór máluð augu brúð- á sýningar hans, en nú lifði hann á þvi að sýna fyrir gesti leikhúsanna meðan þeir stóðu í biðröðum utan dyra. Samt var hann bezti búktalarinn, sem ég hef nolckru sinni heyrt í. Hæfileikar lians voru óhugnanlegir. Samtalið gekk stöðugt fram og aftur og í tveimur ólíkum röddum. Það fólk var meira að segja til. sem fulJyrti, að brúðan hans væri ekki brúða, heldur dvergur eða smádrengur með málaðar kinnar sem væri þjálfaður í búksamtölum. En þetta var ekki satt. Eng in brúða var betur troðin með sagi. Ecco kallaði hana Micky og sýningu sina nefndi hann: Eceo og Mieky. Allar brúður búktalara eru ljótar, en aldrei hef ég séð neina eins ljóta og Micky Hann leit út eins og hann væri heimatíl- búinn. Það var eitthvað ógeðslega lifandi í tillitl blárra, útstandandi augna hans og það small í augnalokunum þegar hann deplaði augunum. Það var líka eitthvað ótrúlega draugalegt við það, hverníg hann skellti saman rauðum, glottandi trévörun- um. Ecco bar Micky með sér, hvert sem hann fór og svaf jafnvel hjá honum. Það hefði farið kaldur hrollur um bakið á þér hefðir þú séð Ecco ganga upp stiga með Micky í annárri hendi. Brúðan var stór og sterkleg, maðurinn lítill og ves- aldarlegur — hefði ljósið verið slæmt, hefðir þú hugsað: þarna fer brúða og leiðir mann. Ég sagði að hann hefði átt heima í nætta herbergi við mig. En í London getur þú lifað og dáið í herbergi án þess, að maðurinn í næsta herbergi komist nokk- urn tíma að því. Ég hefði aldrei talað við unnar störðu beint á mig. Ég sagði: Ég vil ekki virðast ósanngjarn, en þessi hávaði Ecco snéri sér að brúðunni og sagði: Við gerum herranum ónæði. Eigum við að hætta? Dauðar, rauðar varir Mickys smelltust saman, er hann svaraði: Já, leggðu mig í rúmið. Ecco tók hann upp. Úttroðnir fætur brúðunnar slettust til, er maðurinn Jagði hana á legubekkinn og breiddi ofán á hana. Hann þrýsti á fjöður — og áugu brúðunnar lokuðust. Ecco dró djúpt andann og þerraði ávita af enni sér. ! „Einkennilegur rekkjunautrr," sagði ég. „Já,“ sagði Ecco. En — — fyrir alla muni — —“ og hann leit á Micky — síðan á mig og lagði fingur á varir sér. „Uss,“ hvíslaði hann. „Egum við að fá okkur kaffisopa?“ stakk ég upp á. Hann kinkaði kolli. „Já, ég er þurr í hálsinum,“ sagði hann. Ég benti honum að koma. Þessi sagfyllta brúða virust fylla andrúmsloftið einhverri spennu Hann elti mig á tánum og lokaði hljóðlega dyrunum á eftir sér. Meðan ég sauð vatnið á gashellunni minni, hafði ég auga með honum. Aftur og aftur drógust herðar hans saman, hann lyfti augabrúnum ög híust- aði. Loks eftir að við höfðum þagað í nokkrar mínútur, sagði hann skyndilega: ,,Þú heldur að ég sé vitskertur?“ „Nei,“ sagði ég, „alls ekki en þú virðist aðeins óvenjulega hændur að þessori brúðu þinni. „Ég hata hana,“ sagði Ecco og hlustaði aftur. „Hvers vegna brennir þú hana þá ekki?" „í Guðs almáttugs bænum," hrópaði Ecco og lagði þétt hendi yfir mumi mér. Ég var órólegur og það var nærvera þessa litla óstyrka manns, sem geröi mig óró- legan. Við drukkum kaffið okkar meðan ég reyndi að halda uppi samræðum. „Þú hlýtur að vera afar góður búktal- ari,“ sagði ég. „Ég, nei, ekkert sérstaklega. En faðir minn var það. Hann var stórkostlegur. Þú hefur heyrt um prófessor Vox? Hann var faðir mit:n.“ „Jæja. ‘ „Hanti kenndi mér allt, sem ég kann og jafnvel núna .... ég meina án hans, þú skilur.... ekkert. Hann var snillingur. Ég gat aldrei stjórnað vöðvunum í andlit- inu á mér og á hálsinum, svo að þú skilur, að ég olli honum miklum vonbrigðum. Hann.......hann gat seíið við borðið og étið steik meðan Micky söng Je crois ent- endre encore. Það var sko snilld. Hann var vanur að láta mig æfa mig guðslangan daginn — b, f, m. n. v. w. áii þess að hreyfa varirnar. En ég var klaufi. Ég gat það ekki, bókstaflega gat það ekki. Hann varð alveg óður. Þegar ég var barn, þá verndaði mamma mig fyrir honum en seinna — marblettir, ég var alþakin heim. Hann var hræðilegur maður. Allir voru hræddir við hann. Þú ert of ungur til að muna, hann var svipaður — hérna sjáðu.“ Hann tók upp veski, og dró fram mynd. Hún var brúnleit og máð„ en línur and- litsins voru enn skýrar. Andlit Vox var ógurlegt, sterkt, en ill.i- legt — feitt, svolalegt, skeggjað og frá- hrindandi. Þykkar varir hans voru þétt iagðar saman undir þungu dökku skeggi, sem óx alveg upp að gríðarstóru flötu nefi. Hann hafði gríðarmiklar augabrúnir. sem komu saman í miðju og augu hans voru stór, kringlótt og glömpuðu illilega. „Þú verður ekki fyrir þeim áhrifum," sagði Ecco, “en þegar hann kom inn á sviðið í svörtum kufli, sem var fóðraður rauðu silki, þá leit hann út eins og djöfuil- inn sjálfur. Hann tók Micky með sér, hvert, sem hann fór og þeir ræddu saman, Framhald á 10. síðu. Ritstjóri: Högni Egilsson Útgefandi: Alþýðublaöið Prentum Prentsmiðja Alþýðublaðsins } ALÞÝÐU BLÁÐÍÐ — SCNNUDAGSBLAÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.