Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Page 10

Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Page 10
Ecco og Frh. af bls. 4. hvar sem var. Hann var vanur að segja, ég skal gera úr þér búktalara fyrr eða síðar Ég varð að fara með honum, hvert, sem hann fór, um allan heim, ég varð að standa að tjaldabaki og horfa á hann, ég verS að fara heim með honum að kvöldi og tefa mig; b, f, m, n, p, w, aftur og aftur allt til dögunar. Þú heldur víst að ég sé vitlaus?" y „Hví skyldi ég halda það?“ „Svona hélt þetta áfram, þangað til...., uss, heyrðir þú eitthvað?" ! „Nei, þetta var ekkert, haltu áfram.“ T „Eina nótt, gerði ég.........ég meina, það vax-ð slys. Ðg........hann féll niður um lyftuop á hóteli í Marseille. Einhver hafði skilið hliðið eftir opið. Hann dó'* Ecco þurrkaði svita af andliti sínu. „Og þá nótt svaf ég vel í fyrsta skipti á œvinnL Þá var ég tvítugur. Ég fór að sofa og ég svaf vel. En svo dreymdi mig ægilegan draum. Hann var kominn aftur, sjáðu. Ekki sjálfur, en röddin. Og hann sagðl: „Stattu á fætur, upp með þig og reyndu aftur, fjandinn hafi það, upp með þig segi ég — ég skal gera búktalara úr þér fyrr eða seinna. Vaknaðu." „Ég vaknaði. Þú munt halda að ég sé brjálaður?" i „Ég sver að ég heyri enn röddina cg hún kemur frá.....“ Ecco þagnaði og remxdi niður munn- vatni. Ég sagði: „Micky?“. Hann kinkaði kolli. Það varð þögn og svo sagði ég: „Og svo?“ „Þetta er allt, röddin kom frá Micky, og það hefur hún'gert síðan, dag og nótt. Hann lætur mig aldrei einan. Það er ekkl ég sem læt Micky tala, það er hann, serat lætur mig tala. Hann lætur mig enn æfa mig......dag og nótt. Ég þoi’i ekki að yfirgefa hann. Hann gæti sagt....... hann gæti..... ó, Guð minn góður, ég get ckki farið frá honum......ég get þaö eklci. Ég hugsaði: þessi aumingja maður, er auðsjáanlega vitskerrtur. Hann er orðinn svo vanur að tala við sjálfan sig og nú heldur hann að............ Þá heyrði ég rödd mjóa og nöldrandl, en um leið spottandi liún virtist koma frá lrerbergi Eccos. „Ecco.“ Ecco stökk á fætur tautandi cinhverja villeysu af eintómum ótta. „Heyrfflðu," sagði hann, „hann er byi’jaður aft.ur. Ég vcrð að fara. Afsakaðu. Ég er ekki brjál aður, ekki í raun og veru. Ég verð.......... Ilann hljóp lit. Ég lieyrði að dyrnar hjá lionum opnuðust og lokuðust. Síðan heyrð- ist ómur af samtali, og einu sinni þó'ttist ég heyra rödd Eccos, er sagði með ekka: b, f, m, n, p, v, w,. Hann er brjálaður, liugsaði ég, já mað- urinn hlýtur að vera brjálaður — og áð- ur var það lians eigin rödd — kallnndi á sjálfan sig........ En það tók mig tvær stundir að sann- færa sjálfan mig um það, og ég lét ljósið loga alla nóttina — það sver ég þér, að ég hef aldrei verið fegnari en þá er dög- unin kom að lokum. 20 ALÞVÐUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBLAÐ sr OAJaaoAtmi™.»' _ 8W.rA

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.