Sunnudagsblaðið - 01.09.1963, Page 7
Þeim Þórhalli farnaðist illa, eins og
geta mátti, er allir vínsvelgir leiðangurs-
ins voru saman komnir á einu skipi.
Hrakti þá alla leið til írlands og voru
þar mjög hrjáðir, en Þórhallur líflátinn.
Aðrir leiðangursmenn héldu suður með
Ströndinni. Segir svo frá ferð þeirra:
„Nú er að segja frá Karlsefni, að hann
fór suður fyrir landið og Snorri og Bjarni
með sínu fólki. Þeir fóru lengi og allt
þar til, er þeir komu að á einni, er féll af
landi ofan í vatn eitt til sjávar. Eyrar
voru þar miklar, og mátti eigi komast í
ána utan að háflæðum. Þeir Karlsefni
sigldu í ósinn og kölluðu í Hópi. Þeir
fundu á landi sjálfsána hveitiakra, þar
sem lægðir voru, en vínvið allt þar, sem
holta vissi. Hver lækur var fullur af fisk-
um. Þeir gerðu grafir, þar sem mættist
landið og flóðið gekk efst, og þá er út féll
sjórinn, voru helgir fiskar í gröfunum.
Þar var mikill fjöldi dýra í skóginum með
öliu móti. Þeir voru þar hálfan mánuð og
skemmtu sér og urðu við ekkert varir.
Fé sitt höfðu þeir með sér”.
(Boland telur Hóp vera Albermerle
Sound í Suður-Karólínu.)
„Þeir Karlsefni höfðu gert búðir sínar
upp frá vatninu, og voru sumir skálarnir
nær vatninu, en sumir firr. Nú voru þeir
þar þann vetur. Þar kom enginn snjór,
og allt gekk fé þeirra sjálfala fram”.
Löndum vorum iíkaði að vonum vel í
þessu suðræna loftslagi. Er ekki að efa,
að þar hefði risið blómleg íslenzk ný-
lenda, ef ekki hefði komið til bardaga við
Indíána.
Samskipti þeirra hófust með friðsam-
legri verzlun. Indíánarnir létu skinn og
grávöru fyrir búnyt. Segir í Grænlend-
inga sögu: ...... var sú kaupför Skræl-
ingja, að þeir bóru sinn varning í burtu
í mögum sínum, en Karlsefni og föru-
nautar hans höfðu eftir bagga þeirra og
skinnavöru”.
Sögunum ber ekki saman um, hver voru
tildrög ófriðarins. En öllu þykir mér trú-
SÍÐARI HLUTI
Hann var vanur sulli í ánni og hafði
oft komið í vatn áður, þó að ósyndur væri
með öllu. Honum brá þó ónotalega við
þessa skyndilegu kaffæringu, en varð
ekki mjög hræddur, fyrst í stað. Hans
fyrsta hugsun var Rauður, hann yrði að
ná í hann aftur. Þegar honum skauc úr
kafinu, sá hann sér til skelfingar, að hann
var kominn út í mitt fljót og Rauður
horfinn þaðan, sem honum fannst að
liann ætti að vera, beint niður undan
hvannastóðinu. Hann reyndi í fáti að
grípa til hundasunds, sem hann hafði oft
reynt fyrr í grunnu vatni. Hann krafsaði
fram fyrir sig með höndunum, eins ótt
og hann orkaði og leitaði með fótunum
eftir steini eða kletti í botninum. En hér
virtist vera botnlaust hyldýpi og ekkert
utan vatnið að spyrna í, en því iíkt sem
ósýnilegar tröllakrumlur drægju höfuð
hans niður með jötunafli, hægt og hægt
og ómótstæðilega. Um leið og h'inn var
að sökkva í annað sinn varð hann hrædd-
ur. Hann rak upp hálfkæft skelfiagaróp,
sem bergmálaði dauflega i dökku gljíSfr-
inu, síðasta andvarp drengs, sem var að
drukkna. Þá fann hann þrifið sterklega
og óþyrmilega í blússukraga sinn aftan
frá, og höfuð hans og herðar hrifnar til
hálfs upp úr straumfallinu. Hunn fann
anlegri frásögn Grænlendinga- sögu, sem
segir, að einn úr liði Þorfinns hafi vegið
Skræling, því að hann hafði viljað taka
vopn þeirra. Komu þá Skrælingjar fjöl-
mennir og verður bardagi með þeim.
Féllu tveir menn af þeim Karlsefni en
margir af Skrælingjum, og flýja þeir síð-
an.
„Þeir Karlsefni þóttust nú sjá, þótt þar
væri landkostir góðir, að þar myndi jafn-
an ótti og ófriður á liggja af þeim, er
fyrir bjuggu”.
Eftir þetta fara þeir aftur í Straum-
fjörð og eru þar næsta vetur.
Þann vetur urðu miklir flokkadrættir
og ófriður í liði Karlsefnis. Voru þær
deilur um hinar fáu konur í hópnum. Þær
urðu til þess, að ákveðið var að snúa
heim til Grænlands um vorið. Þangað
komu landnemarnir heilu og höldnu, nema
skip Bjarna Grímólfssonar fórst.
Þorfinni Karlsefni og Guðríði hafði
fæðst sonur í Straumfirði, sem nefndur
var Snorri. Þau fóru síðar til íslands og
var margt stórmenna af þeim komið.
Þannig lauk fyrstu alvarlegu tilraun ís-
lendinga til landnáms í nýjum heimi. Hvín
mistókst vegna ófriðar við Skrælingja og
innbyrðis deilna, eða öllu heldur ónógra
kvenna.
Enn er sagt frá einni tilraun til að nema
land á Vínlandi. Fyrir þeim leiðangri
voru á einu skipi Freydís, hálfsystir Leifs
Eiríkssonar, og Þorvarður, eiginmaður
hennar, en á öðru tveir austfirzkir bræður.
Sú tilraun fékk hörmulegan endi, því að
bræðurnir og allir menn þeirra voru myrt-
ir að undirlagi Freydísar.
Eftir það geta íslenzk fornrit ekki um
fleiri Vínlandsferðir, þótt alls ekki sé loku
skotið fyrir, að þær hafi verið farnar.
ÞÁTTUR Þorfinns Karlsefnis verður sá
síffasti í grreinaflokki þessum, og er þó
ekki allt talið, sem bcndir til mannaferffa
í Ameríku fyrir 1492, og verffur aff láta
örfá dæmi nægja.
heitan loftstraum leika vun háls sinn og
hnakka, og varð þess var, að eitthvað
slóst í fætur hans, sem héngu máttvana
niður.
Að öðru leyti gerði hann sér ekki grein
fyrir hvað var að gerast, fyrr en Rauður
skákaði honum upp á stóran, flatan stein
við enda fljótsins, þar sem gljúfrið þrengd-
ist á ný. Það var þá Rauður, sem bjarg-
aði honum frá drukknun, þegar hringið-
an var að færa hann í kaf. Það var hann,
sem synt hafði út í fljótið og bitið sír-
um sterku tönnum í hálsmálið á fötum
hans, og síðan dröslað honum hingað. —
Drengurinn fann nú, að hann var dálítið
aumur og kenndi sársauka aftan á háls-
inum, þar sem Rauður hafði leitað eftir
travistu taki á fötum hans. Sennilega var
hann eitthvað flumbraður eftir harðar
tennur hans, en það voru smáskeinur,
sem fljótt myndu gróa. Það sem hér hafði
gerzt mátti ekki vitnast, hann varð að
gæta sín, að minnast aldrei einu orði á
það heima. Annað eins og þetta yrði aldr-
ei fyrirgefið, það vissi hann af fyrri yfir-
sjónum.
Þegar drengurinn hafði jafnað sig um
stund og mesta vatnið var runnið úr föt-
um hans, hoppaðí hann á ný á bak Rauði,
sem stóð eins og þúfa kyrr þétt við stein-
inn, með snærið í tvíteymingi upp á
makkanum eins og hann hafði skilið við
það, er hann kollsteyptist. Hvönnin, sem
orsakað hafði fall hans, varð eftir í fljót-
í bænum Newport í Rhode Island stend-
ur mannvirki, sem bandarískir sagnfræff-
ingar eru sannast aff segja í hálfgerffum
vandræffum meff. Þaff er sívalur turn úr
höggnu grjóti í rómönskum miffaldastfl.
Enginn veit, hvernig hann er til kominn,
en af elztu rituffum heimildum landnem-
anna er 1 jóst, aff hann hefur veriff þar fyr-
ir þelrra tíff.
Boland telur, aff íslenzkur biskup á
Grænlandi, Eirikur Gnúpsson, hafi látiff
reisa turninn.
Þá á Kensington rúnasteinninn ekki
síffur stormasama sögu. Steinninn fannst
í Minnesóta skömmu fyrir síffustu alda-
mót! Á honum er þessi texti meff rúna-
letri:
Vér erum 8 Gotar og 22 Norffmenn á
könnunarferff frá Vínlandi um Vestriff.
Vér áttum búffir hjá (vatni meff) 2 skerj-
um dagleiff norffur frá þessum steini.
Vér vorurn aff fiskiveiffum dag einn. Er
vér komum heim fundum vér 10 manna
vorra blóffi drifna og dauffa. A(VE)
M(ARIA) forði (oss) frá illu..
Og á hlið steinsins:
(Vér) höfffum 10 af (félögum vorum) viff
hafiff tii aff líta eftir skipum vorum 14
inu, hann hugsaði ekki meira um hana,
en lét Rauð feta sig sama veg til baka
út úr gljúfrinu.
Þegar þeir komu til hrossanna aftur,
leysti drengurinn snærið fram úr Rauði,
og kjassaði hann innilega um leið og
hann sleppti honum, en klárinn néri
hausnum vinalega við barm hans, beit
laust í ljósa blússuna, svo að grassafinn
úr munni hestsins litaði hana dökkgræn-
um dílum, hér og hvar.
Drengurinn leitaði sér að hlýlegum
stað, sunnan undir kjarri vöxnum ási, þar
fór hann úr blautum fötunum, vatt úr
þeim vatnið, svo sem kostur var á, og
breiddi þau síðan til þurrks á limar
bjarkanna.
Meðan hann beið þess, að föt hans
þornuðu, fór hann að hugsa um það á
ný, að aldrei mátti nokkur maður fá að
vita neitt lun það, sem fyrir haiiji hafði
komið í dag, ekki einu sinni mamma. Fn
hann yrði þó að biðja hana um auka-
bita af brauði og fáeina sykurmola, —
handa Rauði á morgun. Það þurfti engra
skýringa við, sem betur fór, annars en
þeirra, að klárinn væri kominn fram á
dal.
Sól var nú sigin í miðaftanstað, — og
drengurinn óð á ný berfættur suður yfir
ána og fór að huga að kvífé sínu. Lubbi
hafði annast æmar trúlega, svo að cnga
þeirra vantaði, þegar hann hóaði þeim
saman.
dagleiðir frá þessari eyju á (því Her-
rans) ári 1362.
Látlausar deflur hafa staffið um þaff, hvorí
steinninn sé falsaður effur ei. Boland, sem
styðst við kenningar Hjálmars Holands
telur menn úr leiffangri Páls nokkursi
Knútssonar hafa gert steininn. Magnús
Eiríksson, konungur yfir Noregi og Sví-
þjóff sendi Pál til aff líta eftir kristni
haldi á Grænlandi.
Svo eru affrir ekki síðri fræðimenn, sem
telja steininn hreina fölsun, sem ein-
hverjir gárungar meff nasasjón af rúna-
letri hafi gert sér til gamans.
En ævintýralegust af öllu er ef til vill
tilgáta Bolands um endalok írlands hins
mikla, sem áður hefur veriff fjallaff um,
cn íbúar þess voru (segir Boland) af írsk-
um og íslenzkum ættum.
Meff auknum ferffum víkinga til Am-
eríku þótti þeim sér ekki lengur vært í
Massachusetts, en tóku sig upp og fóru
til Mexíkó síffan Perú og jafnvel enn víff-
ar, og áttu sinn þátt í aff móta menningu
Azteka og Inka.
Styffst Boland þar viff þjóffsögur Indí-
ána um hvíta, rauffskeggjaffa guffi, sem
komu óvænt til lands þeirra. Sagnirnar
segja ennfremur, að þeir hafi loks siglt
til hafs.
Þar hefur Thor Heyerdahl tekiff upp
þráðinn meff Kon Tiki leiffangri sínum,
en hann telur aff rauffskeggjar hafi kom-
izt á flekum til Suffurhafseyja, þar sem
enn standa óbrotgjörn minnismerki þeirra
úr rauffum steini.
En nóg um þaff. Á endanum fann svo
Kólumbus Amcríku, þegar Evrópumenn
voru komnir á þaff stig aff geta hagnýtt sér
hina nýju heimsálfu, svo aff fyrir söguna
skiptir hans ferff mestu máli.
En afrek hinna, sem á undan honunt
komu, mega ekki falla í gleymsku. Char-
les Boland hefur lagt sitt af mörkum til
aff svo verði ekki meff bók sinni „They
All Discovered America.”
Sumarið var liðið, og gróður þess fall-
inn í vetrarhíði. Haustið var einnig á enda
og laufvindar þess þagnaðir. Það var kom-
inn vetur, víkingsvetur. í byrjun gormán-
aðar kynngdi niður lognsnjó, svo að hvergi
sá í dökkan díl, en síðan gerði spilli-
blota og áfreða svo mikla, að varia fékk
tittlingur í nef sitt. Á ýli voru sífelidir
austan þræsingar, með upprofi um helg-
ar. En með mörsugi hófust langvinnar
stórhriðar, af útnorðri.
Þegar upp birti hafði landið lokast ihni
til hálfs, og var orðið samfrosfa liinni
hvítu, fljótandi álfu. Fylgdu því frost mik-
il, svo að á skömmum tíma lagði íshelht
á vikur og firði, en hestfæri gerði þar,
sem áður voru stórskipaleiðir. Þá brá til
staðviðra.
Það var siður margra dalabænda, að
senda tryppi sín, og þau yngri hross, sim
vel höfðu gengið undan sumri, í haga-
göngu út að sjónum, yfir vetrarmánuð-
ina. Nú hafði veturinn komið snemrrta
og setzt svo illa að, að ýmsum fannst þáð
heillaráð að senda öll hross, bæði ung og
gömul í vetrarhaga við sjávarsíðurra
Þessa vetrarkvíða mátti Gamli Raúður
gjalda, og varð nú að fylgja yngri hross-
unum á útiganginn í fyrsta skipti, síðan
hann dróst i aldur.
Eftir staðviðrin gerði enn snjókomu og
bylji, með grimmdarfrosti, sem heltók
Frh. á bls. 10.
ALPTSUBLAÐIÐ — SUNNUDAGSBtAÐ J