Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Side 21
a*. . 'I,
>.Heyrðu góða”, segir Rudolf,
»hann heitir ekki kisa. Hann heit-
Jói eineygði, af því að hann er
oara með eitt auga”.
»Ég kalla hann kisu”, segir Elsa.
»En”, segir hún, „hún getur alveg
eins heitið. Jói eineygði og ef þú
vút heldur láta hann heita Joa,
ij’á er mér sama. Ég ætla að skilja
ann eftir hérna hjá þér, þú mátt
alveg passa hann, en ég kem hérna
á. hverjum degi til að leika við
hann. Sjáðu, sko”, segir hún, „ef
ég fer með hann heim, sparkar
bara Putti aftur í hann”.
„Putti?” segir Rudolf. „Sagð-
irðu Putti? Heitir hann Fagan
líka?”
,iJá’’j segir Elsa, „þekkir þú
hahn.?,J
„Nei”, segir Rudolf, „en ég hef
heyrt af honum. Hvernig þekkir
þú hann?"
„Hann er nýi pabbi minn”, segir
Elsa. „Hinn pabbi minn, góði, er
dáinn, svo að mamma fékk nýjan
handa mér og það er Putti. Hann
er voða vondur. Hann sparkar í
Jóa og meiðir hann, svo að hann
flýr burtu. Hann sparkar í mömmu
líka. Putti sparkar í allt og alla,
þegar hann er reiður og hann er
eftir Damon Runyon
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 555
I