24 stundir - 13.12.2007, Blaðsíða 64

24 stundir - 13.12.2007, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2007 24stundir Heyrst hefur að Led Zeppelin muni spila þrisvar til viðbótar tónleikum þeirra á mánudags- kvöld. Meðlimir heyrðust ræða baksviðs um hugsanlega þrenna tónleika í Madison Square Gar- den í New York. Breska blaðið The Sun greinir frá. re Þrjú Zeppelin- gigg í viðbót? 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Hún er búin að girða fyrir að ég skrifi eitt- hvað neikvætt um hana í framtíðinni. Maður kann ekki við að vera slíkur dóni þegar maður hef- ur mætt svo elskulegri framkomu. Söngdísin Jessica Simpson er sögð vera svo ólm í að koma ár sinni fyrir borð í kvik- myndaheiminum að hún er m.a.s. tilbúin að koma nakin fram. „Jes- sica er búin að sækja um hlutverk í bíómynd, sem krefst þess að hún beri allt saman. Hún er svo áköf í að sanna sig sem leikkona að hún ætlar að gera það,“ sagði vinur stúlkunnar. bba Vill bera sig fyrir frægðina BOLUR 1290 BÓLERÓ 1990 KJÓLL 2290 FULLAR VERSLANIR AF FALLEGUM JÓLAFATNAÐI SMÁRALIND - KRINGLAN VIÐ HLIÐINA Á VERO MODA JÓLAFÖTIN SEM KRAKKARNIR VILJA Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is Tímaritið Nýtt líf valdi í gær Freyju Haraldsdóttur konu ársins. Freyja kemst þannig í hóp með Dorrit Moussaieff, sem var valin í fyrra, Thelmu Ásdísardóttur, sem var valin árið þar áður og 14 ann- arra kjarnakvenna sem eiga það sameiginlegt að skara fram úr á sínu sviði. „Freyja er ein af hetjum samtím- ans. Baráttukona með ríka réttlæt- iskennd sem hefur helgað líf sitt því að breyta viðhorfum til fólks með fötlun og stuðla að því að samfélagið geri ráð fyrir öllum. Fyrst og fremst er hún þakklát fyrir lífið og ákveðin í að njóta þess til hins ýtrasta,“ segir í tilkynningu frá Nýju lífi. Íslenskar konur hörkuduglegar Halldóra Anna Hagalín, mark- aðsstjóri Birtíngs, sem gefur út Nýtt líf sagði í samtali við 24 stundir í gærkvöldi að valið hefði verið gríðarlega erfitt í ár en að Freyja hefði skarað fram úr. „Það er rosalega erfitt að gera upp á milli,“ segir hún. „Það voru ansi margar sem komu til greina í ár, þær eru hörkuduglegar ís- lensku konurnar.“ Freyja sendi á dög- unum frá sér bókina Postulín ásamt Ny- lon-stúlkunni Ölmu Guðmundsdóttur. Bókin fjallar um lífs- hlaup Freyju, en hún hefur frá fæðingu glímt við bein- stökkva sem lýsir sér í því að bein hennar brotna mjög auðveld- lega. Hún er því bundin við hjóla- stól. Freyja fékk hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Ís- lands, en þau voru afhent í fyrsta skipti í síðustu viku. Freyja var verðlaunuð í flokki einstaklinga fyrir áhrif sín í því að breyta við- horfi fólks til fatlaðra og fyrir að vera frumkvöðull í að koma á fót notendastýrðri þjónustu. Þá hlaut Freyja samfélagsverðlaun Fréttablaðsins fyrr á árinu. Vigdís Finnbogadóttir var fyrsta konan sem var valin kona ársins hjá Nýju lífi árið 1991. Síðan þá hafa konur á borð við Jóhönnu Sig- urðardóttur, Björk Guð- mundsdóttur og Völu Flosadóttur verið valdar. Freyja Haraldsdóttir er kona ársins að mati Nýs lífs Baráttukona með ríka réttlætiskennd Freyja Haraldsdóttir er ein af hetjum samtímans að mati tímaritsins Nýs lífs. Hún var valin kona ársins hjá tímaritinu í gær, en verðlaunin fá þær konur sem skarað hafa fram úr á sínu sviði hverju sinni. 24 stundir/Ásdís Kona ársins Freyja Haralds- dóttir er kona ársins 2007. Ritstjórinn Heiðdís Lilja Magnúsdóttir ristýrir Nýju lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.