24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 09.02.2008, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008ATVINNA36 stundir             !"                                             !          "  !         #     $  %   &    '( ) *     Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn á Hótel Loftleiðum laugardaginn 23. febrúar 2008 kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins að Stangarhyl 4. Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjörnefnd í síðasta lagi miðvikudaginn 13. febrúar.  Þróunarsamvinnustofnun Íslands auglýsir til umsóknar styrki til meistara- og doktorsnáms á starfssviði stofnunarinnar. Að þessu sinni verða veittir 2 styrkir til doktorsnáms og 2 til meistaranáms. Hlutverk rannsóknastyrkja Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) er að styrkja íslenska nemendur í meistara- og doktorsnámi við háskóla til rannsóknaverkefna er snerta starfssvið stofnunarinnar. Rannsóknaverkefni skal nema að minnsta kosti 15 einingum af náminu og einkum tengjast þróunarsamvinnu á eftirtöldum sviðum: · Sjávarútvegi · Jarðhita · Menntamálum · Heilbrigðismálum · Vatns- og hreinlætismálum · Stefnu og straumum í þróunarsamvinnu Sérstakan forgang hafa verkefnaumsóknir, sem tengjast samstarfslöndum ÞSSÍ og/eða nýst geta stofnuninni í starfsemi hennar. Samstarfslönd ÞSSÍ eru Namibía, Malaví, Mósambík, Úganda, Srí Lanka og Níkaragva. Í umsókn skal gera grein fyrir tilgangi og markmiði rannsókna, framkvæmdalýsingu ásamt tíma- og kostnaðaráætlun, leiðbeinanda og við hvaða háskóla rannsókn verður unnin. Styrkirnir skiptast í tvennt: annars vegar rannsóknastyrki og hins vegar ferðakostnað. Reiknað er með að viðkomandi þurfi að kynna sér aðstæður í því landi sem rannsóknin miðar að. Rannsóknastyrkirnir nema að hámarki 700.000 kr. fyrir meistaraverkefni og 1.400.000 kr. fyrir doktorsverkefni. Styrkir vegna ferðakostnaðar geta numið allt að 250.000 kr. og greiðast gegn framvísun staðfestra ferðareikninga. Umsókn skal senda inn til Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands, sem hefur umsjón með styrkjunum, á sérstöku eyðublaði, sem finna má á heimasíðunni http://www.rthj.hi.is Umsóknarfrestur er til 17. mars 2008. Nánari upplýsingar fást hjá: Rannsóknaþjónustu Háskólans, s. 525 4900, netfang: rthj@hi.is Þróunarsamvinnustofnun Íslands, s. 545 8980, netfang: iceida@iceida.is Styrkir til meistara- og doktorsnáms Með skilningi á þörfum fólks, alúð og góðum vörum vex hagur Brimborgar hratt. Á aðeins fjórum árum hefur fyrirtækið þrefaldast að stærð og stefnir það á að verða vinsælasta bílaumboð landsins þar sem traust og öryggi í viðskiptum er haft að leiðarljósi. Í Reykjavík og á Akureyri starfa um 190 manns við að veita viðskiptavinum Brimborgar faglega ráðgjöf og þjónustu fyrir Ford, Volvo, Citroën, Lincoln, Daihatsu, Mazda, Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo Penta bátavélar, Volvo strætisvagna og Volvo rútur. Hiab bílkrana, Pirelli og Nokian hjólbarða. Brimborg leitar að einstaklingi sem hefur metnað til að láta hæfileika sína njóta sín í stórum hópi frábærra fagmanna sem starfa undir fána Brimborgar. Stutt lýsing á starfi • Bilanagreining á Mazda og Citroën fólksbifreiðum • Viðgerðir á Mazda og Citroën fólksbifreiðum Hæfniskröfur • Menntun: Búinn að ljúka sveinsprófi í bifvélavirkjun eða nemi langt kominn í námi • Reynsla af viðgerðum á fólksbifreiðum • Grunnþekking í tölvum • Góð enskukunnátta • Gilt bílpróf Nánari upplýsingar Vinnutími er frá 8:00-17:15 mánudaga til fimmtudaga og frá 8:00-16:15 föstudaga. Skelltu þér á netið www.brimborg.is og sæktu um starfið. Frekari upplýsingar veitir starfsmannasvið Brimborgar í símum 515-7088 eða 515-7188. Bifvélavirkjar óskast til starfa á fólksbifreiðaverkstæði Mazda ogCitroën Við leitum að bifvélavirkjum á glæsilegt verkstæði okkar að Bíldshöfða 8 í Reykjavík Ums ókna rfres tur er til 19. f eb. n .k. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7000 | www.brimborg.is | brimborg@brimborg.is Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 2008. Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is. Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér. Fólksbifreiðaverkstæði Mazda og Citroën var tekið í notkun í upphafi árs 2006 og uppfyllir allar þær kröfur sem gerðar eru til nútíma verkstæða. Verkstæðið er búið nýjustu tækjum til bilanagreininga og viðgerða. Glæsileg sturtu- og búningaaðstaða. Mötuneytið er hreint og snyrtilegt. Mikilvægi stöðugrar símenntunar vefst ekki fyrir okkur til að viðhalda og auka tækniþekkingu. Og síðast en ekki síst starfar hjá Brimborg glettið og skemmtilegt starfsfólk sem býr yfir mikilvægri þekkingu og er tilbúið að miðla til þín. 510 3728AUGLÝSINGASÍMINNER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.