Alþýðublaðið - 23.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.05.1922, Blaðsíða 3
&LÞÝÐÖBLAÐIÐ l‘ leikfélag Reykjavikur, Frú X verður leikin á uppstigningardag 'kl. 8. — Að™ göngumiðar seldir í Iðnó á miðvikud. kl. 5—7 og fimtudag kl. 10—12 og 2—7 og við innganginn. Hafnargerðin. Verið er nú að hlaöa upp garðinsa norðan við nýju uppfyliinguna. Mun það verk ganga nokkuð fram á sumar. Málaferli. Formaður Sambands ísleuzkra samvinnufélaga hefir, að því er Tímfnn segir, gert ráðstaf anir til þess að höiða mál gegn Morgunblaðinu fyrir atvinnuróg, er það hefir flutt um samvinnufé lagsskapínn. Fyrirapnrn. Um daginn var sagt frá því hér f blaðinu þegar Jón Magnússon og Óiaíur Frið riksson mættu fyrir sáttanefnd f siðara skiftið. Nú langar mig að vita hvort Jóu hafi ekki slegið neitt í borðið í siðara skiftið. Spurull. Svar: Nei. Frú X verður leikin á upp- stigning&rdag. Hjónaefni. Ungfrú Guðný Ein arsdóttir, Grettísgötu 44. og Júlíus Ólafsson, Vesturg. s6 A, birtu trú- lofun sína í gær. Botnvðrpnngarnir. Þóróifur, Ari og Njörður komu aliir f gær með -dágóðan afla. Preatskosning í fríkirkjusöfn- oðinum hér fer fram á föstudaginn. Til styrkpuríanna. Safnað af Sigurði Sigurðssyai kr. 148 00, &( ólafi Stefensen kr. 90,00, af Mar gríini Gíalasyni kr. 127. Til ritstjóra ólafs Friðrikss. Þú bersyndugi bróðir minn bognar ei við iandsdóminn, ai lútherskur andi þinn er þjóðhetja útvaiin. Þú ert valinn víkingur, vfst óhræddur, hugdjarfur, lfkur Martein, lútherskur lýðsforingi Ólafur. Einar Jochumssm. Messfas íslands. Drnknir menn votu óvenju ; lega margir á götum bæjarias f gær. Og bar ekki miona á Norð mönnum en inniendum mönnum Gefur þetta tilefni til að ætla, að flutningaskipin norsku, sem hér liggja, séu ekki álveg »þur." En lögreglan er vfst hætt að skifta sér af slíkum .smábrotum." Finst ekki ástæða ti*. að venja erlenda. menn eða innienda af þvf, að brjóta tolllög, bannlög og bæjarreglu gerðir. En væri þá ekki bezt, að leggja haúa alveg niður? Hváð fiast lögregluatjóra? K. 5eil borg eyíist. 20. april s I. varð ógurleg spreng- ing f Monastir f Suður Serbíu Sprungu þar 400 vagnhleðslur af stórskotaliðsgögnum í loft upp. 1800 manns létu llfið við spreng iaguna Eldurinn læsti sig á svip stundu um borgina, þvl hvassviðri var á, og brann borgin til kaldra kola. íbáarnir, sem voru um 40 þúsund, flýðu til fjalianna og lágu úti. Alla nóttina heyrðust spreng- ingar f eidinum við og við, og menn þorðu lengi vel ekki að nálgast brunastaðinn. Mörg þo p í nánd við bo'gina hrundu við spreuginguna. Álitið er að spreng ingin hafi orsakast áf því, að kviknað hafi f púðri við árekstur, Skaðinn er óguriegur. Smávegis. — 1 Berifn er sagt, að Krasin muni verða fyrsti ræðismaður bolsivika þar. — Kona nokkur var að heim- sækja kunningjafólk i Colian Hall í Níw York, en féli af 18 hæð hússins og dó sam- stnndis. — Dýrtfðin ( Sviss hefir lækk | að frá 1. janúar urn 3%. Smá> söluverð er nú 90% hær a en þ ð var fyrir stríð og heildröluverð aðeins 63% hærra. — Samkvæt opinberum ský'sl- um hafa f Prússlandi 57 drengir og 15 stúlkur undir 15 ára aldri framið sjálfsmorð 1920 — Vörur hafa hækkað um I i°/o í Vínatborg í aprflmánuði Sér- stakiega er kjöt dýrt, en það staí- ar af þvf, að stjórn Uogverja hefir bannað útflotniag kjöts og kvik- fénaðar En Vín fékk cneitait kjöt sitt frá Ungverjalandi — í Indlandi, um 350 enskat mflur frá Cdkutta, var gerð tilraun tii þess nýlega, að sprengja járn- brautarbrú i loft upp. Tikaunia mishepnaðist. Aígreiðsla biaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingúm sé skilað þangað eða f Gutenberg, í siðasta lagi kl. io árdegis þann dsg sem þær eiga að koma í blaðið. Askfiítagjald ein kr. á anáauði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eind. Útsölumenn beðnir að gera skll tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársQórðungsiega. Byltingis i R&$ilinM, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Kanpendnr blaðsins, aem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tiikynna það hið bráðasta á afgreiðsiu blaðsins við Ingólfsstræti og'Hverfisgötn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.