24 stundir - 27.05.2008, Blaðsíða 40

24 stundir - 27.05.2008, Blaðsíða 40
MYNDASÖGUR Gallabuxur í tonnavís ásamt litríkum klæðum voru til sýnis á sviði NASA síðastliðið föstudagskvöld. Tískusýningin var liður í Splash-partíum sem hafa nokkur verið haldin að undanförnu. Þetta tiltekna partí var haldið í samstarfi við Nova. Ýmsar uppákomur í bland við fatasýningu voru á staðnum. Dalton- bræður stigu á pall, Haffi Haff, nokkrar týpur plötusnúða og spútnik- hljómsveitin Bloodgroup sem undirbýr nú framkomu sína á Hróars- kelduhátíðinni í sumar. Djammað með góðum vinum Jón Víðir, Ólafur Borgar (fyrir framan), Hlynur Þór og- ,Kristin Þór Jóhannesson Nýjasta Diesel-tískan afhjúpuð á NASA 24stundir/hag Hin litríka Reykjavík Erling, Steini, Saga og Elísabet voru skrautleg að vanda. 40 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 24stundir Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsunum Fákafeni) www.gala.is • S:588 9925 Opið 11-18 og 11-16 lau. FLOTTAR MUSSUR ÁLBRAUTIR Fyrir hin ýmsu tæki. Léttar handhægar og breytilegar lengdir. Burðargeta frá 400 kg. - 4,0 tonn. Verð frá kr. 16.900.- Söluumboð: N1 Laugatanga 1 Mosfellsbæ - sími 566 8188. Stormur ehf./Polaris - Klettahálsi 15 Reykjavík - sími 5771717. KB búrekstrard. Egilsholti 1 Borgarnesi - sími 430 5500. Háholt 18 Mosfellsbæ sími 894 5111 KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 GJAFIR Full verslun af flottum nýjum hönnunarvörum á frábæru verði! B R Ú Ð H J Ó N A & ÚTSKRIFTAR af völdum vörum www.tk.is 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Gallabuxur í tonnavís ásamt litríkum klæðum voru til sýnis á sviði NASA síðastliðið föstu- dagskvöld. Tískusýningin var liður í Splash-partí- um sem hafa nokkur verið haldin að undanförnu. Systkini Nadíra og bróðir hennar Friðrik Samuel létu sig ekki vanta. Sandra vinkona þeirra skemmti sér líka vel. Bloodgroup Kærustuparið Janus og Lilja sungu til hvers annars.Diesel Bleikar buxur og flottir jakkar. 24stundir/hag Aðþrengdur Afsakið að ég er til! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ SÚPER ER SKRIFAÐ MEÐ EINU PÉI ! ÉG ER EKKI VISS UM AÐ ÞESSAR FÁIST Í ÞINNI STÆRÐ ... EN HVERJUM ER SVO SEM EKKI SAMA? Bizzaró Ég er að spá í að láta frysta mig, þar til þeir hafa fundið hvað er að drepa mig.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.