Sunnudagsblaðið - 12.01.1964, Síða 15

Sunnudagsblaðið - 12.01.1964, Síða 15
fylgdist með gegnum glúggann, stöðvaði uppþvottinn. heyrði hún mann sinn svara, „það gerðist þannig: í fyrrakvöld bakkaði ég kæruleysislega inn í bílskúrinn. Ég vissi, að ég var of nálægt dyra- stafnum, en ég færöi mig ekki til. Morguninn eftir, þegar Jean ók bílnum út, tók hún dyrastafinn næstum með sér. Ég held, að ekki sé fjarri lagi að segja, að við höf- um skemmt aurbretlið í samein- ingu”. í liinni mikilsverðú báráttif vfð að halda hjónabandi sínu í lagi fór Jack þessi eftir þeirri reglu, sem ég vil kaUa: rcglu númer eitt: Rcynið að standa sanieinuð gagn- vart umheiininum og slakið aldrei á þcirri viðleitni. Það gerir hjóna- bandið næstum að óvinnandi vígi. „Gott og vel, þetta getur vel verið tUfellið með þau Jack og Jean og þétta eina prósent, sem liefur aldrei tapað því, sem þér nefnið samhyggð, en livað um þau okkar, sem hafa glatað aiM sam- stöðu?” spyr John. „Hvað segið þér um það, þegar Mary segir mér að gleyma afmælisdeginum sínum og er svo í fýlu út af því, að ég fór einmitt eftir því, sem hún fyr- irskipaði?” Það er ekki til nein algild regla fyrir því, hvernig á að skilja kven- fólkið, en nú skal ég segja ykkur karimönnunum leyndarmál. Oft neyðist kona til að hugsa órökrétt af ástæðum, sem eru sálfræðilega réttar: Það getur verið eina léiðin tii að fá manninn hennar til að haga sér eins og manni sæmir. Þegar „nei" konunnar merkir það gagnstæða hvað ofan í annað, ætti það að skoðast sem merki þess að karlmennsku eðá manndómi eiginmannsins sé eitthvað áfátt; að bann sé ekki nægilega tillitssam- ur og hugkvæmur. Venjulega þjá- ist „ósanngjarna” eða duttlunga- fulla” konan af skorti á umhyggju semi frá hendi mannsins sfns. Hann er of áhugalaus og stingur aldrei upp á neinu. Þau fara' aldr ei út saman nema hún veki máls á því. Það dæmist ævinlega á liana að' hafa frumkvæðið. Hin sanna karlmannslund er gaedd ákyeðni, stjómsemi og fram- iakssemi, og að þessum eiginieik- um laðast kveneðlið. Þessvegna grípur konan oft til þess ráðs að segja „nei’ þvert um hug sér til að örva karlmanninn til að taka af skarið, „Gleymdu afmælisdegin- um mínum”, segir Mary, — en á- stæðan er sú, að hún hefur brenn- andi löngun til að hann gleymi einmitt ekki þessum tyllidegi, sýni áhuga og hugkvæmni án þess hún þurfi að gefa honum neitt í skyn. Það cr þvi ekki að undra þótt Mary verði ekki meö hýrri há, þegar maður hennar brégzt áskor- uninni. Líka getur verið að annað valdi liermi áhyggjum, -t-. það sama og: Ú sér stað með Rut, konuna, sem dregur af orðunum tveim,',,Pönnu- kökur aftur”, að maðurinn sinn elski sig ekki. Þær Mary og Rut þrá báðar sér- lega umhyggjusemi og viðurkenn- ingu frá hendi eiginmanna sinna, og þegar Mary segir við mann sinn, að óþarft sé fyrir hann að muna eftir afmælisdeginum sín- um, þá vonar hún í leyndum lijarta síns, að John svari eitthvað á þessa lund: „Elskan mín, hvernig æíti ég að geta gleymt afmælinu þínu?” „Þú hefur aldrei elskað mig”, segir Rut við sinn mann. En það, sem hana langar "til að segja; er:, „Margar konur hirða ekki um, að útbúa morgunverð handa mönn- unum sínum. En ég er ein af þeim sem geri það, en hvaða þakkir fæ ég í staðinn? Það er sama, hvað ég legg mig fram, þér finnst þetta allt sjálfsagt og ekki umtalsvert. Þú meira að segja láetur aldrei svo iítfð að láta mig heyra, að þú elsk- ir mig. En mig langar oft' til, að þú gerir það. Ég kem mér ekki til að spyrja þig að þessu a'ð fyrra bragði, því ég óttast, að ekkert verði á svarinu að græða, nema þá helzt, að þú svárir, að þú elsk- ir mig ekki, en það óttast óg- mest.” Órökrótt hjá hennj? Ekki alls- kostar. Eiginmenn, sem hálda að þesskonar hugsunarháttur bendi til takmarkaðra gáfna, ættu að taka með þökkum þeim upplýsing um, að þannig hugsa einmitt oft skynsamai-' og traustár konur, — Vel menntaðar konur, sem liafa férnað veraldlegum frama fyrir hjónabandið, einnig konur, sem giftar eru mönnum, sem verða að fórna starfinu mikinn hluta a£ tíma sínum og umhugsuh. Og alltof oft stafa öll vandkvæð- Frh. á bls. 16. „Ég er svo spennt a5 vita, hvort ég get eldaS mat.“ ALhÝÐXJBLAÐIÐ - SUNHUDAGSBLAS |5

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.