Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Side 14
Skóladagur
Frh. af bls. 539.
að fara með eitthvað af fallegu
blómunum þínum tjl að gefa ynd-
islegu kennslukonunni þinni?
spurði Súa örvæntingarfull.
ts Eg skal klipp% þaq af! svarr
aði hann og um léið glaðnaði
yfir honum. Eg get einn, ekki
hjólpa mér viS það.
— En hvað það er gaman að
fá þig aftur, Judy minn, og en
hvað blómin ei'u falleg! sagði
ungfrú Walf^ce. Svo bætti hún
við f lægíi tön 'og beindi orðum
sínum til Siíu: — Eg held þér
ættuð ekki að 'reýna aftur fyrr
en á morgun. Það tekur sum börn
dálítinn tíma að venjast ferðun-
um'í skólaiin.
i r— En nier fínnst eins og þetta
werj svipað þv! áð detta af hest-
baki, svaraði Siia. Bert að fara
undir eins á bak aftur, þér skilj-
ið!
Á LEIÐINNI heim sleit Fatso
upp stóran blómastilk og veifaði
bpnum yfir höfðl sér pins og fána
tneðap Súa virti fyrir sér blóma-
gerðana fyrir framan húsin. Hún
var að virða fyrir scr fallegt
beð, þegar hún beyrði bávaðann.
Og svo birtist á bæðinni lít-
ii, kunnugleg manneskja, — ný
T-skyrta, blýantsaskja og rjótt
andlit. — Sjáðu, mamma, þarna
„Tango criminale".
kemur Judson! tilkynnti Fatso
fcginsamlega.
— Af hverju várstii ekki 'kyrr?
spurði Súa. — Hvað var að í
þetta sinn?
Hann brast í svo ákgfan ekka,
að það leið nokkur stund áður en
hún skildi hann. En loks skildist
henni, að bapði hann og lítil
stúlka haft ætlað að láta blóm í
vasa handa ungfrú Wallace, pg
litla stúlkan skvett vatni á liann.
— Hún bleytti nýju skyrtuna
mína!
— Þetta eru meiri vandræðin,
Dex, — það er eins og Judson
sé lifandi þeytispjald! sggði hún
í símann nokkru síðar. Hann er
á eilífum þeytingi í skólann og úr
lionum aftur!
— Það er eins og að detta af
hestbaki, Súa, svaraði Dex. Ef
maður fer ekki undir eins á bak
aftur.
— Þe'ta kemur hestum ekkert
við! gall hún við. Eg ætla að reyna
aftur á mþtójup.' . í-í • t
— HeliurÍ'uf eilt-
hvað auðveldara á morgun? Hann
er sex ára gamall og verður að
fara í skólann!
— Enginn skilur það betur en
ég, svaraði húp dauflega. t* En
drengurínn skilur það ekjci.
Hún gekh hægt til herbcrgis
drengjanna, en þar var Judson
að klæða sig úr blautri skyrtunni.
Judson, mig langar ekkcrt til að
segja þér þetta, mælti hún, en þú
verður að fara aftur í skólann.
Þú mátt fara í sparifötunum þin-
um!
— Og má ég líka fara á hjól-
inu?
— Það hugsa ég. Líklega rat-
arðu vel núna. En, bíddu aðeins.
Eg þarf að borgg ungffú Wall-
ace það, sem ég skulda henni.
Geturðu gert það fyrir mig? Hún
tók fimm dala seðil upp úr tösk-
unni sinni og rétti honum. Þetta
ef of mikið, en má ég ekki treysta
þér til að koma með mismuninn
til baka?
— Jú, jú, svaraði hai’.n fesíu-
lega.
HÚN var að útbúa brpuðsneið-
ar, sgmlokur, og hugsa um, ijve-
nær kennslan væri úti hj4 fyísta
bekk, þegar dómadagshávaði barst
úr bakgarðinum. Nálega hálfur
annar tugur lítilla barna, og mcð-
al þeirra Judson, hlupu og ærsl-
uðust um garðinn, æddu undir
róluna og gegnum blómabeðin
og grænmetisskákina hans Dex.
Súa stóð við gluggann og horfði
á þessar aðfarir furðulostin, en
Fatso litli heindi fijótlega huga
hennar að öðru, því hann togaði
i pilsiÍJ bppnar og þeimtaði há-
degismatinn sinn.
— Judson, komdu að borða!
kallaði hún. •— Börn, komið þið
seinna!
— Vertu sæll, Judson, sögðu
þau samhljóma. Og einn strákur-
inn sagði: JudsOn, bomdu við hjá
mér f fyrramálið, og við skulum
faya saman á hjólinu í skólann!
— Ekki ber á öðru en að þau
viti núna, hvað þú heitir! sagði
Súa. Skólaveran hefur þá ekki
verið svo bölvuð eftir aUt sam-
an!LMím &
— Oh, mér þykir svo gaman í
•jfekólanum! .hyeiíý í honum. -r- Eg
'djetia að |ara & hverjum degi.
—’ Álvfeg^ ÍJóði minn
hvar eru peningamir, sem þú
fékkst til baka?
— Peningarnir? endurtók liann
og virtist ekki skjlja neitt.
ia Já, ég rétti þéy fimm «lala
seðil til að borga kenaranum og
bað þig að koma með mismuninn
aftur.
— Eg fékk ekkert til baka,
anzaífi hann.
Nú fyrst tók hún eftir stórym
blettum framan á fötunum hans.
Og nú rann upp fyrir henni, að
hin börnin höfðu líka haft sams
konar bletti á sínum fötum.
— Eg lét manninn fá dollar-
pnn og hann lét alla kunningja
mína fá ís, hélt drengurinn ð-
fram. Það voru engir penjngar til
baka. Hann leit upp, fremur þung
ur á svip. Var það ekki allt í
lagi?
— Undir þessum kringumstæð-
um, jú, ég get víst ekki annað
sagt. Þetta var reyndar okki það,
sem ég ætlaðist til, en ég held
að peningunum hafi ekki verið
illa varið.
— pú ert góð, marnrna, sagði
Dex f aðdáunartón um kvöldið.
Þú fékkst alvarlegt verkefni við
542 SUNNUDAGSBLAÐ m ALÞÝPUBLAÐDD i