Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Side 16

Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Side 16
Guðmundur sterki Frh.afbis.543. V f. ■■■■',; •■■::'.■■: ■ ■ . : j hverri ófréskju, cr liann gat þó enga grein gert sér fyrir hver væri, því að hvorki sá hann né . heyrði neitt tortryggilegt. Brátt , óx þessi óþægindakennd svo mjög, að hann fór að ganga hraðar og hlaupa við íót, ef ske mætti. að hann losnaði þá við þessa lciðu fylgju. Ekki var því að heilsa, held- ur virtist honum að saman drægi með þeim. Þá tók hann að lilaupa, og æ því hraðar sem lengur leið, unz hann bar að háu klettabelti neðarlega í dalnum; og fannst hon- um þá dólgurinn vera alveg á hæl- um sér. Hann hcfur þvi cngin umsvif, þvi hann steypir sér fram af klctt- unum, cr var geysihátt fall. Með því að mjúkur snjór var i'yrir neð- an, slapp hánn írá byltunni með heila limi, en alldasaður af hlaup- um og mæði. Skildi þar með hon- um og því eða þeim, sem elti. (Sögn Aðalstcins bónda Jóns- sonar á Laugabóli í Laugar- dal í Ögiirsveit. Skráð í októ- bcrmánuði 1935 af J.Hj.). Frh. af bis. 535. drengir í Bandaríkjunum átti haun. þá ósk heitasta að verða flugmað- ur. Og styrjöldin veitti honum það langþráða tækifæri. 18 ára gamall gekk hann í flugherinn og gerðist loftskeytamaður. Hann sótti ekki örkunil 'sitt tilr fjarlægra vígstöðva, því að slysið vildi til óveðursdag einn, cr hann var á æfingaflugi í Nýja-Englandi. Það lá þokuhjúpur yfir nærliggj* andi fjöllum, og flugmennina hentí sú óheppni að fljúga á fjallstind án þess að ugga að sér. Wilson var sá eini, sem lifði þetta af. Honum tókst að klöngr* ast út úr flakinu, cn síðaú bné liann niður í snjóinn. í fyrstu ícið’ hann miklár þjáningar, er hcnd- ur hans og fætur frusu, cn svo seig á hann þungur höfgi. Þegar hjálparsveit sú, cr send hafði ver- ið á vettvang, fann hann, hafði hann lcglð þama í 60 klukkustund ir. Það var aldrei neinn mögulciki á að bjarga limum hans. Báðir fæt ur voru tcknir af um btté og báðir handleggir um olnboga. Það leið töluverður tími þang- að til hann næði sér þannig að hann gæti vert sér grein fyrir því, sem við hafði borið. Þá rann upp fyrir honum tími glórulausr- ár örvæntingar. Hann lá þarna án þéss að ’geta hrært’ legg né lið og þegar tímar' liðu voru settir á . hann gerviíimir. Og eins og Fred Henscl gekk mjög erfiðlega að Venja hann við þá. Það er ekki auðvelt a'ð staðsctja þánn tíma, ep endurhaefing Wil- sons hófst raunverulcga. Sú stund virðist liafa vcrið einlivern tíma, cr liann fylgdist með baráttu hinna örkumlamannanna á sjúkrahúsinu, og sá hvernig þeir smám saman náðu betri tökum á gervilimum smum. Og þó, að hann væri sýnu vcrr útleikinn, fæddist sú ósk í brjósti hans að gcta orðið þcim að liði cngu síður cn sjálfum sér. Fyrstu stundiraar voru Wilson Örðugri en Hensel, en framfarirnar komu hins vegar fyrr hjá lionum. Wilson hafði fleiri liðamót til að styðjast við, þar sem limir lians voru minna stýfðir en limir Hen- sels. En vandamál þeirra var hið sama: að samhæfá voðvana til nýrra átaka. Wilson fór að hafa mikinn áhuga á vandamálum mcðsjúklinga sinna,

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.