Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Síða 21
en í húsi, spm hefur garS; sjáiS
þér nú til, Soucék, það er þessi
énska nýtízkumenning. Eins pg
þér sjáið, þá fær. liann doktor
Mejzlík okkar dálítið úndarlegar,
hugmyndir stundum. Vitið þér nú
hvað, Soucek, segir hann, farið
þér nú með könnuna af stað og
spyrjist fyrir í því hverfi þar,
sem betur stæðar ungfrúr hafa
leigt; og hafi einhver þeirra átt
einmitt svona könnu, þá skulið
þér spyrja hana, hvort vinnukon-
an hafi ekki sagt upp hjá hús-
ráðandanum einhverntíma í maí.
Eg veit, að þetta er f jandi lítil-
fjörleg vísbending, en maður get-
ur reynt þetta. Farið þér nú, —
gamli mihri, núna er þetta yðar
mál. ' i i .
•Takið nú eftir, mér finnst nú
lítið til svona getumála koma;
heiðarlegur leynilögreglumaður
er, þegar öllu er 6 botninn hvolft
hvorki stjörnuspémaður né skyggn.
r.eyn,ilögreglumenn eiga ekki ,að
reyna mjög getspeki sína; stund-
urii geta þeir að vísu dottið niður
á það rétta, en tilviljun er ekki
heiðarleg vinna. Þessi sporvagna-
nriði og tekanna, það er að
minnsta kosti eitthvað, sem ég sé
— én állt hitt ér’ aðéinS — verk
ímyndunaraflsins, sagði herra.
Soucek og fyrirvarð sig ofurlítið
fyrir áð nota svOna vísiödalegt
orð.— Þá fór ég mínai lejð, ég
fór húsa á milli í þessu hverfi
og spurði, hvórt enginn ætti
svona tekönnu. Og hugsið ykkur
bara, í þrftugásta og sjöurida hús-
inu, setn ég kom í, sagði vlnnu-
konan, Jesús minn, einmltt svona
könnu á ungfrúin, sem býr hjá
frúnni. Þfi lét ég tilkynna frúnnl
komu mína. Hún var einhver hers
höfðingjaekkja og leigði einhverj-
um ungfrúm herbergi; önnur
þeirra, einhver ungfrú Jakubová,
kennslukona í ensku, átti einmitt
svona tekönnu. Náðuga frú segi
ég, fór vinnukonan ekki frá yður
i maí? — Hún fór, sagði frúin,
við kölluðum hana Mörtu, en
hvaða ættamafn hún hafði, það
man ég ekki. Braut hún ekki ein-
hverntímann fiður tekönnu fyrir
ungfrúnni? — Jú, anzaði frúin, og
varð að kauþa nýja fyrir siria
Peninga; en hvernig getið þér vit-
að um þetta, í guðs bænum? —
feins: og þér sjáið náðuga frú ------------------------
komumst við að öllu. ^/»rfsr*lirvwrfl
Úr þessu var malið auðvelt; —
fyrst bafði ég upp á vinnukon-
unni, vinkonu Mörtu — takið þið Rítstjóri: Högni ESÍjsSon
nú eftir, hver vinnukona á alltaf Útgefandi: Alþýðublaffií
aðeins eina vinkonu, én henni Prentum Prent$miff|a
trúir hún fyrir öllu — og hún Alþýffublafftlnt.
fræddi mig á því, að þessi stúlka ■______________________________
þafi heitið Marta Parízkova og
var frá Drevice; en mér lá mest nefriilega húinri áð lófá fjelanl að
p.að vita með hvaða mánni þessi giftast lienni — þeir gðira þáð nú
MaMa háfði verið. Hún hafði víst allir”, -rr bætti liann við dapur-
verið með einhvérjum Franta; — lcga. ’
hver þessi Franta var, vissi vin- Minna titraði — Jói, andvárpaði
konan ekki, en mundi þó eftir húri. Þetta er hræðilegt.
því, að einp sinni, þcgar hún — Ekki núna, sagði lierra So-
hafði verið méð þcim báðum í ucck lögrcgluþjónn alvarlega. —•
Edéri, liáfi einhyer annar spjátr- En það var hræðilcgt, þegar'
lírigur kallað til Franta: — Sæll við stpðum yfir líkinu á akrin-
Férda! -í- Þá fékk einhver herra um'.og' höfðum ekki annað í hönd-
Frýba málið til meðferðar; hann unum en hessa kvittun og spor-
er sérfræðingur í þessum fölsku vaffnsmiðánn. Þettá yoru tveir
nöfnum. Og Frýba sagði striax: einskisnýtir og auðvirðilégir mið-
Franta er. anriáfs kAljnður Fer- ar. — og þrátt fyrir áUt npfndu
da, þ^ið er Kroþtil frfi: Kosíra. en þeir aumingja Mörtu. Eg segi.j að
harin. heitir í raúntnrii Pastýrík. njénn eígi 'ekki að henda neiriu;
Eg skal fara í harin, herra um- jafnyel-pinskisnýtur Uúutur getur
sjónarmáðúr,, en við verðurn að gefið. hendingu eða borið vitni.
vera tveir: Þá fór' ég með hon- Maður veit aldrei, herra minn, hve
um,.þó aS það sé nú ekki mitt merkilega hluti maður gengur
verlc. Við nældum í hánn hjá elsk með í vösunum.
unni .hans; hann aetláðj að skjóta, ' . Minná starði stjörf tárvotum
mannfýlán. Svo fékk Maticka um- augum; og í hrennandi undirgefni
sjónarmaður hann til meðferðar; snvr hún sér að Jóa sínum og
það yeit enginn, herra nrinn, — lætur högglaða kvittun, sym hún
þyérpig bann fer að þessu,, en hafðj, „allanþennan tíma velt'á
'yéftir ' sextán . klulckusturidir fékk milli .firigra sér í ráðaleysi, detta
hann, allt upp úr þessum Franta úr rökum lófanum niður á gólfið.
eða Pastyrík allt, að hann hafi Jói sá það ekki, því að hann var
kyrkt þessa Mörtu Parízková í pð skoða stjömumar; en herra
götuslóðanum og rænt frá henni Coucek lögregluþjónn tók eftir
nokkrum liundraðköllum, þegar því og brosti dapurlega og fullur
hún hættl í vistinni; hann var skÍJnlngs.
Frh. af bls. 531. - stárfsémi, en við riaegum ekki
sleppa neinum hugsanlegum
ekki, að þetta gefi þá raun, sem roögulcika á að stöðva þær
ég væntl, en hér er bent á tll- mánnfóralr, sem nú eiga sér
raun sem ekki hefur verið gerð. stað í umferðinni. S.Ó.P.
Fækki slysum og afbrotum í ' ______________'
umferðinni ekíd við slíkar ráð- * Eg Vil helzt hafa gifta
stafanir, skal ég fuslega jata, íögreglumenn í þjónustu minni.
að ötsákanna sé annars staðar Þeir eru.ekki eiris liræddir við
að leita, Þetta yrði sjálf- dauðann. (W. Stirling, lögreglu-
sagt dýr og noklcuð seinvtrk stjóri, Texash
- • i.: v; t •
........ ALÞÝÐUBLAÐTÐ — SUNNUDAGSBLAÐ. 54g
Ritstjóri: Högni Esilsson
Ötgefandi: Alþýðublaffiff
Prentum Prentsmiffja
Albýffublaffslnt.