Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 8
ER SUMAR ISLENZKRA
UNGLINGA OF STUTT?
~ Okkur finnst íslenzkiir æskulýSur hefur
Míslenzka sum- lönsrum nptið sumars og úti-
||| arið skammt, vistar við vinnu og leik. Hið
sólskinsdag- skammvinjia sumar við heims-
arnir of fáir, skautsbaug hefir orðið honum
, x og langnættið sannur orkugjafi, og þjóðin
■l of fljótt að þarfnast ekki síður cn áður
' líða hjá. Þrátt vinnuafls ungra og fúsra
, fyrir rafmagns handa. íslenzka fræðslulöggjöf
ljös í hverju in hefur fram að' þessu tekið til-
skoti, verður skannndegið mörg litlit til þessara staðreynda. Eu
um þungt í skauti. Þá hvctja nú heyrast fregnir um það, að
læknar fólkið mjög til að auka einhver fræðsluyfixvöld kjósi
heilsustyrk sinn méð lýsi og að stytta sumar skólaæskunn-
fjörefnum, ekki hvað sízt ungl ar og halda henni að því skapi
ingana, sem eru að vaxa. Og Icngur á skólabekkjuni. Helztu
allir heilsufræðingar og lækn rök fyrír þeirri ráðabreytni
ar hvetja menn til þess að nota virðast vera þau, að Danir og
sólskinsstundir skammvinns aðrar þjóðir, sem biia í stór-
sumars sem bezt, njóta útivíst borgum þurfi að halda börnum
ar eins og koslur er á. og unglingum i skólabygging-
um mcstallt sumarið. Já, það
er ekki á okkar logið: lengi
ætlum við að „dependera af
þeim dönsku“. Og svo er talið
óskaplega nauðsynlegt að stytta
námstímann um eitt ár fyrir
þá, sem langskólanám stunda,
lögfræ'ðinga; o. fl. Minna er
tekið til þess, að skólarnir eru
að mennta þinn almenna borg
ara, scm þlýtur það hlutskipti
að vinna a'ð atvinnuvegum
þjóðarinnar til sjós og lands.
Reyudir kennarar þekkja það,
hvc glaðir og hraustlegir imgi
iugarnir eru, þegar þeir koma
í skólana á liaustin, eftir holla
og góða sumarvinnu, og hve
Ieíðir og óþolinmóðir þeir eru
á vorin, þegar sólskinið lokkar
og verkefnin bíða. Hvaða heil-
brigður unglingur unir þyí
þá að sitja í mollulegum skóla
slofum yfir lexíum og ureltuin
prófum?
— — — í suinar hittl cg
strák úr Reykjavík, sem var
í sumarvist á litlum sveitabæ
til dala. Hann Iiafði mörgu a'ð
sinna: Hann rak kýr og sótti,
stýrði dráttarvél, sló, rakaði og
var í snúingum; brá sér á Iiest
bak I frístundum. Þetta var
pattaralegur strákur og sól*
brenndur, dálítið orðhvatur.
Þetta var fjórða smnarið hans
á þessum bæ. Ég spurði haun
Iivenær hann ætlaði heim úr
sveitinni. „Ekki fyrr cn cftir
réttir", svaiaði Iiann. „En nú
byrjar skólinn í Reykjavík fyr
ir réltir“, sagði ég. „Já, farl
það til skrattans!" fnæsti snáð-
inn, og skal ég ekki hrósa ÞV1
orðbragði: „En þú verður að
i'ara í skólann strax“. „Nci,
takk, fyrir réttir fer ég ekki
fct, og ef á að senda lögguna
cftir mér, skal ég fela niig
upp á fjalli.”
Ég cr sannfærður um Þáú>
að' ef þessi drengur verður
píndur til að fara heim áður
en liann fær að fara í réttirn-
Frh. á bls. 613
608 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝBUBLADIH