Eintak - 13.06.1994, Blaðsíða 3
Tilboð 2
HVERS VEGNA NOTAR ÞÚ
RAUTT EÐAL
GINSENG?
Gunnar Eyjólfsson, leikari og
skátahöfðingi:
Það eflir einbeitinguna.
Sigurður Sveinsson
handboltamaður:
Það er nauðsynlegt fyrir svona
gamla menn eins og mig til að
geta haldið endalaust áfram í
handboltanum.
Ásta Erlingsdóttir, grasalæknir:
Ég fmn að það gerir mér gott.
Dýrleif Ármann, kjólameistari:
Það gefur mér kraft og lífsgleði
við saumaskapinn.
Aida Norðíjörð, eróbikkkennari:
Það stóreykur úthald, þrek og þol.
Hildur Kristinsdóttir, klinikdama:
Til að komast í andlegt jafnvægi
og auka starfsþrek.
Rautt Eðal Ginseng
skerpir athygli
og eykur þol.
Sk Iþýðuflokksmaðurinn
PÉTUR JÓNSSON not-
^^Laði tækifærið í ræðu-
stól á flokksþinginu á föstu-
daginn og afsakaði slælega
Holtsgata 49
NjanSvík
Sími 92-15622
Fax 92-15887
Öll herbergi eru með snyrtingu, sturtu, síma og sjónvarpi.
AÐVÖRUN: Gisting hjó okkur gæti orsakað mikinn
peningaspamað ón þess að fa minni aðbúnað eða þjónustu.
Ymsum komu ummæli
JÓHÖNNU SlGUROAR-
dóttur, eftir að hún
tapaði formannskosningunni
í Keflavík á laugardag, um
að hennar dagur myndi
koma og að ekki mætti
leggja upp laupana þó svo
að ein orrusta í stríðinu tap-
aðist, spánskt fyrir sjónir.
Jóhanna hefur varist ailra
frétta eftir kosningarnar, en
nánir stuðningsmenn hennar
hyggja á hefndir og munu nú
fyrirhuga framboð hennar
gegn flokksformanninum
Jóni Baldvini Hannibals-
syni í komandi prófkjöri
flokksins í Reykjavík. Próf-
kjör Alþýðuflokksins eru,
sem kunnugt er, galopin öll-
um, sem þátt vilja taka, og
telja Jóhanna og hennar
fólk að í slíkum kosningum
geti hún jarðað Jón Bald-
vin...
Það var margt skrafað
og skeggrætt á
flokksþingi Alþýðu-
flokksmanna í Keflavík um
helgina. Fyrir utan stóru
málin, sprengjuhótanir,
smalanir og formannskjör
mátti heyra það pískrað á
göngum að kratar teldu
haustkosningar meira en
líklegar. Jafnvel sumir þing-
menn og ráðherrar voru á
þessari skoðun...
Eignarhaldið á Stöð 2
hefur verið mjög í
brennidepli að undan-
förnu. Kunnugir menn í við-
skiptalífinu hafa þó vakið
máls á hliðarþætti þessa
darraðardans, sem er sala á
hlutaPréfum íslenska út-
varpsfélagsins áður en allt
fór í bál og brand. Fremstir í
flokki seljenda voru Vífilfell
og Sjóvá- Almennar, sem
þykja engir aukvisar á fjár-
magnsmarkaðnum. Sala
þeirra mun ekki hafa stýrst
af einhverri stefnumótun um
að nú skyldu fyrirtækin
draga sig út úr vitundariðn-
aðinum, eins og sumir hafa
gert skóna, heldur hafi
menn einfaldlega metið
stöðuna sem svo að hluta-
bréfin væru við það að falla
í verði og aldrei myndi fást
betra verð fyrir bréfin...
O Jóhanna getur hefnt sín íprófkjörinu
O Kratar ræddu um haustkosningar
O Pétur var úti ígarði og var því úti að aka
O Hugsanlega fæst aldrei betra verð fyrir
hlutabréfm í Stöðinni
frammistöðu sina I umræðuþætti
á Stöð 2 með Ingu Jónu Þórð-
ardóttur fyrir borgarstjórnar-
kosninganar í vor. Pétur sagðist
hafa verið úti í garði þegar kallið
kom frá Stöðinni og gat því ekki
undirbúið sig nógu vel...
STEINUNN BÖÐVARSDÓTTIR
sem eitt sinn var frétta-
maður hjá íslenska út-
varpsfélaginu hóf nýlega störf
hjá útgáfufyrirtækinu lceland
Review. Þar ritstýrir hún tímarit-
inu Upphátt ásamt Ásgeiri Frið-
GEIRSSYNI...
RENAULT
Fer á kostum
Renault 19 RN, 4 dyra ó aðeins 1.095.900,*
verð áður 1.175.900,-
Þú sparar
kr. 80.000,-
Reynslu-
aRstur
er wel þess
wirði!
Staðalbúnaður innifalinn:
• 1400 cc vél - bein innspýting
• 80 hö.din
• Eyðsla 8,1/100 km, innanbæjar
• Rafdrifnar rúðuvindur framan
• Vökvastýrí
• Olíuhæðarmælir í mælaborði
• 460 lítra farangursrými
• Ryðvörn, skráning
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Fjarstýrðir útispeglar
• öryggisbitar í hurðum
• Vönduð innrétting
• Snúningshraðamælir
• Málmlitur
• Veghæð17cm
• Blaupunkt útvarp/segulband