Eintak

Tölublað

Eintak - 13.06.1994, Blaðsíða 29

Eintak - 13.06.1994, Blaðsíða 29
fyrir sér að beita til þess höndum. Þessi keppni þótti heppnast vel og spilaðir voru margir mjög eftir- minnilegir leikir, til dæmis sigur- leikur Belga gegn Sovétmönnum 4:3, en Sovétmenn þóttu hafa spilað liða best fram að þessu. Eins og áð- ur sagði var þetta keppni Argent- ínumanna og Maradona og það var helst í sjálfiim úrslitaleiknum við V-Þjóðverja að þeir þurftu að hafa eitthvað fyrir hlutunum en Argent- ínumenn sigruðu 3:2. Argentínu- menn höfðu verið betri aðilinn í leiknum en þrátt fyrir það kom sig- urmarkið einungis fimm mínútum fyrir leikslok eða á nákvæmlega sömu mínútu og sigurmarkið í úr- slitaleik næstu keppni sem háður var milli sömu liða. Markakóngur keppninnar 1986 var Englendingur- inn Gary Lineker sem setti bolt- ann sex sinnum í netið. Þá er komið að þeirri keppni sem stendur okkur næst í tíma, keppnin á Ítalíu 1990. Þá voru Italir taldir sigurstranglegir enda á heimavelli. Þeir voru nálægt því að komast í sjálfan úrslitaleikinn, raunar eins nálægt því og hægt var því þeir voru slegnir út af Argentínumönn- um í undanúrslitum eftir víta- spyrnukeppni. í þessari keppni slógu ýmsir í gegn og kannski ekki hvað síst dómararnir sem létu óspart ljós sitt skína og var þegar í fyrsta leik ljóst að ýmsir þeirra þoldu illa þá pressu sem FIFA setti á þá um að taka mjög strangt á brotum. I úrslitaleik mótsins áttust við eins og áður sagði gamlir kunningj- ar, Vestur-Þjóðverjar sem komust í sinn þriðja úrslitaleik í röð og heimsmeistarar Argentínu með Maradona í broddi fylkingar. Leikur þessi þótti afspyrnuleið- inlegur og vart minnistæður fyrir annað en umdeilda vítaspyrnu og grófan leik Argentínumanna. Það er von manna að keppnin sem hefst á föstudaginn verði mun líflegri en keppnin sem haldin var fyrir fjórum árum, þar sem einung- is voru skoruð 2,21 mörk í leik, þrátt fýrir fleiri framlengda leiki en nokkru sinni áður. Vonandi sigrar skemmtileg tækni leikræna til- burði, vonandi sigrar fallegur leik- ur ódýra varnarmennsku og von- andi sigrar knattspyrnan. O Mörk skoruð ÍHM 1930 í Úruguay Þrír leikmenn hafa tvívegis •. úrslitaleik Brasilíuma Vava keppnunur, Í/V) pLjfl hans, skoraði ‘58 og ‘70. Vestur- Þjóðverjinn Paul Breitner gerði hins vegar mark l tveim- ur leikjum, 1974 og 1982. 1938 í Frakklandi 1950 í Brasilíu 1954 í Sviss 1958 í Svíþjóð 1962 íChile 1966 á Englandi 1970 í Mexíkó 1974 í V-Þýskalandi 1978 í Argentínu 1982 á Spáni 1986 í Mexíkó 1990 á Ítalíu örk alls Meðaltai í leik 70 3,88 68 4,00 83 4,60 H 66 4,00 140 5,38 126 3,60 89 2,78 89 2,78 95 2,96 : 97 2,55 102 2,68 145 2,80 132 2,54 115 2,21 iheifn HM Mörk Muller V-Þýskaland 1970-1974 14 Fontaine Frakkland 1958 :;v. 13 Pelé Brasiíía 1958-1970 12 Kocsic Ungverjaland 1954 11 Rahn V-Þýskaland 1954-1958 M Cubillas Perú 1970-1978 10 Lato Pólland 1974-1982 10 Lineker England 1986-1990 10 Ademir Brasilía 1950 9 Vava Brasilía 1958-1962 9 Seeler V-Þýskaland 1958-1970 9 Eusebio Portugal 1966 9 Jairzinho Brasilia 1970-1974 ' -10-70 -inoe 9; n Rummenigge V-Þýskaland 1978-1986 9 Antonio Carbajjal á met sem seint og liklega aldrei verður slegið. Carbajal, sem var mark- vörður landsliðs Mexíkó, tók fimm sinnum þátt í lokakeppni heimsmeist- arakeppninnar á árunum 1950-1966. Flesta leiki leikna i keppninni eiga hins vegar Uwe Seeler frá Vestur-Þýskalandi og Pólverjinn Wladyslaw Zmuda en báðir léku 21 leik í keppninni. Argent- ínumaðurinn Diego Arm- ando Maradona á mögu- leika á að slá þetta met í sumari Bandarikjunum. Það erað segja ef hann kemst i liðið. Leikimir á Sjónvarpið sýnir beint frá HM 17. júnfí 17.. HM jii 17. júní 17. júní 18. júní 18. júní 18. júní 19. júní 19. júní 19. júní 20. júní 20. júní 21. júní 21. júní 21. júní 22. júní 23. júní 18:30 23:35 15:35 20:05 23:351 16:35 20:05 23:35' 20:05 23:35 16:35 Þýskaland-Bólivía Spánn - S-Kórea USA - Sviss Ítaíía - írland Kólumbía - Rúmenía Belgía - Marokkó Noregur - Mexíkó Kamerún - Svíþjóð Brasilía - Rússland 20:05 23:35 20:05 20:05 Holland - S.Arabía Argentína - Grikkland Þýskaland - Spánn Nígería- Búlgaría Rúmenía - Sviss Ítalía - Noregur 24. júní 16:35 Mexíkó - Irland |; 24. júní 23:35 Svíþjóö - Rússland 25. júní 16:35 Belgía - Holland 26. júní 27. júní 28. júnj 20:05 20.05 16:35 Búlgaría - Grikkland USA- Rúmenía 1 28. júnf __ 29. júní 16:35 30. júní 23:35 Auk þess verða allir sextán leikirnir sem leiða írland - Noregur \a >vit Marokkó - Holland Argentína - Búlgaría til úrslitanna sýndir beint. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994 29 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.