Eintak - 13.06.1994, Blaðsíða 18
Það er hægt að nota blöð til ýmislegs annars en að hneykslast á þeim. Það má til dæmis
hlæja af þeim. Starfsfólk Miðlunar vinnur við að lesa blöð, klippa út greinar og raða í
efnisflokka. Með tímanum hafa þeir sankað að sér ýmsu efni sem ef til vill er ekki hægt að
flokka undir annað en dellu. Björn Malmquist blaðaði í gegnum möppur Miðlunarmanna.
Skreið úr
rökog m
iroam
öðlajð
K fOTIÐ RÉTTU GRÆJU ÍRNÆR
Eitt frægasta dæmið um mis-
heppnaða fyrirsögn í dagblaði hér
á landi er sennilega þegar Morgun-
blaðið birti fréttina um að Vigdís
forseti og MARGRÉT Danadrotting
hefðu fengið sér kryddstld í kvöld-
mat. Stundum verður blaðamönn-
um, textasmiðum auglýsingastofa
og öðrum þeim sem skrifa fýrir
prentmiðlana á hlægileg mistök
sem erfitt er að afsaka með öðru en
því að flýtirinn við að koma þessu í
prentun sé svo mikill, að ekki gefist
færi á að lesa textann yfir. En það
er svo sem engin afsökun í sjálfu
sér.
Fyrirsagnir vilja oft verða fýrir
barðinu á ambögum, enda þarf oft
að troða flókinni meiningu fréttar-
innar inn í þröngt formið og þá vill
oft brenna við að fegurðar- og
málskyn verði undan að láta.
Skreið hefur oft orðið mönnum
skeinuhætt í þessu sambandi; sum-
ir skriðu til Nígeríu á sínum tíma,
en ástand kvenkyns verunnar sem
Skreið út úr gámnum rök
og möðkuð er sennilega eins-
dærni í sögu Islands.
Fyrirsagnir eru annars oft
skemmtilega ruglaðar og geta
stundum tekið á sig súrrealískar
myndir. Skilur til dæmis einhver
þessa?
Ánægður minkur í Má
eða þessa:
Ekki bundinn endahnútur
með langhala
Fræg er fýrirsögn blaðamanns á
Akureyri, sem sendi einu sinni frá
sér frétt sem byrjaði svona: Selur
í göngugötunni. Illgjarnir
menn veltu því síðan fýrir sér,
hvað í ósköpunum skepnan
hefði verið að gera þar.
Versla í KEA? Af svipuðu
tagi var fyrirsögnin Fjórð-
ungur karla ræktað
land. Með góðum hug má
skilja þetta á réttan veg, en það
er hins vegar miklu, miklu
skemmtilegra að misskilja
það...
Nöfn vinsælla kvikmynda birt-
ast oft í skemmtilegum afbrigðum
í dagblöðum og tímaritum og
stuttu eftir að kvikmyndin Kokk-
urinn, þjófurinn, kona hans og
elskhugi hennar var sýnd hér á
landi, birtist eftirfarandi fýrirsögn í
Tímanum: Kokkurinn,
svefnpurkan, slökkviliðið
og eggið. Það leikur enginn vafi
á því hvaðan þessi fyrirsögn er
fengin.
Og fýrirsagnir geta líka verið
skáldlegar stundum. Bandaríska
vikublaðið Time sagði eitt sinn frá
þróun nýtískulestar á Spáni og fýr-
irsögnin sagði allt sem segja þurfti:
The train in Spain is mon-
ey down the drain!
Stundum getur það reynst
mönnum skeinuhætt að bregða
fýrir sig orðatiltækjum; þau geta
reynst tvíeggjuð og stundum haft
forspárgildi. Dagur á Akureyri var
eitt sumarið (sem oftar) með frétt
af gengi Flugfélags Norðurlands og
þar var vitnað í einn frammámann
í flugfélaginu. Að sögn þessa mæta
manns renna þeir FN-menn blint í
sjóinn með fjölda farþega í sumar.
Þetta varð síðan næstum að áhríns-
orðum, þegar flugvél frá sama fé-
lagi hlekktist á við flugvöllinn á Ól-
afsfirði og rann út í fjöru.
Orðaröð getur stundum vafist
fýrir fólki og það kom berlega í ljós
þegar blaðamaður Morgunblaðsins
á Isafirði sendi eftirfarandi texta
um vænlegt barn sem ung móðir
eignaðist þar í bæ: Stúlkan var
52 sentimetra löng og
stærst systkina sinna, en
hún á þrjú eldri systkini,
þriggja, fjögurra og sex
ára. Þau hafa sennilega verið agn-
arsmá.
Blaðamenn bregða sér oft í hlut-
verk dómara og
stundum eru
þeir gagnrýndir
fyrir það. Blaða-
maður Morgun-
blaðsins kvað
upp úr með
gamalt deilumál
um Hinrik átt-
unda Bretakóng
á þann hátt að
það mál verður
ekki rætt frekar.
Hinrik 8. Breta-
konungur hefur
fengið orð fyrir
að hafa haft um
annað að hugsa
en ísland. Það
er rangt. Og
húsi sínu. Þegar lögreglan
kom á staðinn dugðu engin
rök á fluguna og endaði
málið með því að lögreglan
banaði henni. Hún var fjar-
lægð og húsráðandinn hef-
ur vonandi getað fest
m ■■ I mr S MUH ÆM MáI
KIKHCr TCipCii
milljördum
á minni
bílasölu
-segir Geir Gunnarsstm forstif ^aí1<}arú|ý<Ú11v"’s"
otorslasaður maðui
var rúma tvo tíma
að gera um slyi
V .eJioTd C1
VVM
hverju sinni spurður af blaða-
manni Moggans hver stefna
flokksins væri.
„Þetta er að sjálfsögðu
stefna sem nálgast miðj-
una,“ sagði Júlíus Sólnes
um stefnuskrá framboðs-
ins. „Ef menn endi-
lega
11
Voveiíleot
o
lát rannsakað:
Fjórir látn-
ir lausir
að lokinni
kruftiingu
aear
;ll99
ekki
orð um það
Pistlar fréttaritara dagblað-
anna hafa oft orðið uppspretta
mikillar kátínu meðal lesenda,
enda greina þeir oft frá skemmti-
legum atburðum á fámennum
stöðum. Einn sá albesti fyrr og
síðar er Regína Thoraren-
sen, sem flutt hefur okkur frétt-
ir frá Gjögri og nú síðast frá Sel-
fossi. Hún segir oft á óborganleg-
an hátt frá daglegu lífi fólksins í
landinu og minnisstæð er hennar nm
upplifun á því þegar lyfjaverð
hækkaði í fýrra. Hún fór í apótek
að ná í augndropa fýrir manninn
sinn. Þeir kostuðu 6i krónu. Síð-
an átti hún orð við Sigríði apó-
tekara á Selfossi. ...þá sagði
Sigríður mér að þetta
litla glas myndi kosta
manninn minn 196 krón-
ur daginn eftir, 18. janú-
ar. Ég varð alveg hissa á
þessari verðhækkun og
ef öll meðul hækka svona
mikið þá getur gamalt
fólk ekki keypt þau leng-
ur.
Fréttir frá höfuðborginni eru oft
keimlíkar skondnum pistlum
fréttaritaranna. Oft eru þær skrif-
aðar af miklum húmoristum, sem
sjá spaugilegu hliðina við atburði
daglega lífsins. Þannig birtist ein-
hverju sinni smáfrétt í Morgun-
blaðinu, þar sem sagt var frá hús-
eiganda einum sem kallaði á lög-
reglu snemma að morgni til að
fjarlæga áreitna fiskiflugu út úr
lur
>(t
átt
»K
íéu
Án
eðí
ga.
þvl
að
Jðu Óttar líiigimrnson
„í þeirri sókn sem
framundau er — og eín
getur bjargað menn-
ingu okkar frá
gleymsku — verður ís-
lenskan okkar beiltasta
sverð og glæstasti
gunnfáni. I»ann fána
eigum við að draga hátt
á hún nú þegar samruni
Evrópu vofir yfír.“
vilja
koma þessu á
einhvern stað til
hægri eða vinstri,
sem ég tel reynd-|
ar löngu úrelt,
myndi ég skil-
greina þetta sem
#r hi stefnu, sem hefði |
þungamiðjuna
rétt hægra megin ‘
við miðju, en spannaði
stefnumál til beggja
handa.“ Erum við ekki öllu
nær?
öðru sinni var nefndur ráð-
herra að tjá sig um vonda sam-
átbo v»sku Svía í umhverfismálum.
ush| „Staðreyndin er sú að Sví-
man ar, að því er sagt er en án
nrim þess að maður hafi sann-
ökkl anir fyrir því...“ Ráðherra er
greinilega ekki alveg viss í sinni
sök.
íslendingar (aðrir en blaða-
dotti menn og stjórnmálamenn) eru
& Itr ótrúiega duglegir við að koma
hagt skoðun sinni á ffamfæri í prent-
miðlunum. Ekki þarf annað en að
(nAj‘ líta yfir Morgunblaðið á venjuleg-
20.760,-
) FÁ FALLEGA BARI
® Húsgagna^öllin
RKGENT MÖBEL Á ÍSLANDI
UÍLDSIIÖFDI 20 112 REYKJAVÍK
Raufarhöfn:
Maður varð
fyrir glasi
- báðir voru í glasi |
Fjórðungur karla
ræktað land
teks'
<-ða
bilin
ttsúi
Ofr
lista:
blund, laus við áreitnina.
Stundum er húmorinn hvorki
að finna í málvillum blaðamanna,
né atburðinum sjálfum, heldur eru
það ummæli fólks sem eru einfald-
lega fýndin í sjálfu sér, hvort sem
það er vegna misskilnings blaða-
manna eða óljóss málfars viðmæl-
andans. Þegar Júlíus Sólnes,
fýrrverandi ráðherra, var í fram-
boði fýrir Frjálslynda var hann ein-
um degi og telja svokallaðar að-
sendar greinar. Svo maður tali nú
eruii ekki um þegar draga fer að kos-
iuga ingum. En menn skulu gæta sín -
gmt ekki s;st þegar skrifa á um málið
okkar ylhýra og ástkæra, íslensk-
una. Jón Óttar Ragnarsson
skrifaði eitt sinn grein í blað allra
landsmanna um einmitt þetta efni
og gataði síðan á grundvallaratriði.
Glöggir lesendur geta spreytt sig á
að finna málvilluna.
En aðsendar greinar geta oft
orðið óskiljanlegar og stundum
þarf verulega góðan vilja til að
komast í gegnum tyrfið og stund-
um torskilið mál þeirra sem
storma fram á ritvöllinn.
Dæmi: Reykjavík, þaðan
sem setulið þetta, án
ábyrgðar í þægilegheitum,
á notalegu kaupi, fjarstýrir
oft, án staðlegrar þekking-
ar, verkstjórum á fjarlæg-
um stöðum. Erfitt...
Lesendabréfm eru síðan sér kap-
ítuli í flokki aðsendra greina. Fólk
hefur fundið hjá sér þörf til að
senda inn bréf um aðskiljanlegustu
málefni, allt frá heimskreppunni til
hundahalds. Þarfar ábendingar er
líka að finna í safni lesendabréfa.
Þannig skrifaði maður einn til Vel-
vakanda í Morgunblaðinu stuttu
eftir óveður sem hrellt hafði lands-
menn og skemmt hús og híbýli:
Mér datt það í hug eftir að
sjónvarpsstöðvarnar sýndu
frá atburðinum í óveðrinu
á dögunum og þakplötur
sáust fjúka af þökum eins
og spil, hvort ekki mætti
ganga betur frá þökum og
festa plöturnar betur?
Sumir skrifa lesendabréfln sín
yfir leiðinda atburðum eins og Þ.P.
sem hellti úr skálum reiði sinnar
yfir því að hafa keypt hundrað
skafmiða í þeirri von að græða vel
á tiltækinu. Eftir að hafa skafið (og
skafið), stóð Þ.P. uppi með 1750
krónur í vinninga. Pakkinn kostaði
hins vegar fimmþúsundkall. P.Þ.
var ekki ánægður - en flestum öðr-
um þótti þetta sennilega spreng-
hlægilegt.
Auglýsingar geta oft á tíðum ver-
ið skondnar, en tímaskortsafsökun
blaðamanna getur þó tæplega átt
við í þeim tilvikum, þegar villur
slæðast inn í annars vandlega unn-
ar auglýsingar. Félag tölvunarfræð-
inga auglýsti eitt sinn eftir tillögum
að merki félagsins og bauð vönduð
verðlaun þeim sem hlutskarpastur
yrði. Skilyrði félagsins hefur þó
sennilega fælt flesta frá þátttöku í
keppninni... Félagið áskilur
sér rétt til að nýta, að
höfðu samræði við höf-
unda, hluta hugmyndar
eða hafna þeim öllum.
Smáauglýsingar eru síðan sér
kafli. 5 DV sást eftirfarandi tilkynn-
ing: Góður bíll óskast í
skiptum fyrir rakvélar sem
innihalda rakkrem og einn-
ig strigaskó í öllum stærð-
um. Sennilega hefur enginn átt
rakvél sem uppfýllti þessi skrýtnu
skilyrði.
Að lokum...
...ein óborganleg tilvitnun: „í
sumum löndum eru búnar
til svo lélegar líkkistur að
þær eru ekki bjóðandi
nokkrum lifandi manni.“
Ekki skal getið um þann sem þetta
mælti.
18
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994