Eintak - 13.06.1994, Blaðsíða 32
Allir leikmenn
áfram í Mosfells-
bænum
Bergsveinn Bergsveinsson,
landsliðsmarkvörður í handknatt-
leik, hefur tilkynnt félagaskipti yfir
í Aftureldingu úr bikarmeistaraliði
FH. Þá hefur Jóhann Samúels-
son, stórskytta úr Þór, einnig til-
kynnt skipti yfir til Aftureldingar,
en Jóhann var einn af markahæstu
mönnum á siðasta tímabili.
„Nei þetta er ekki peninganna
vegna,“ segir Bergsveinn. „Ég er
bara búinn að spila með FH í átta
ár og búinn að vinna allt sem hægt
er að vinna með liðinu. Þetta er
auðvitað löngun til að prófa eitt-
hvað nýtt og metnaðurinn eykst
með þessu unga félagi þar sem
stöðurnar eru mjög vel mannaðar."
Bergsveinn styrkir lið Aftureld-
ingar mjög mikið og er Ijóst að liðið
ætlar sér stóra hluti á næsta tíma-
bili. Allir leikmenn liðsins í fyrra
verða áfram þannig að hópurinn
styrkist töluvert. Liðið, sem lék sitt
fyrsta tímabil í deildinni í fyrra í
mörg ár, er til alls líklegt og er
greinilegt að metnaðurinn er til
staðar. ©
Skagamenn hafa ekki verið sáttir
við þá umræðu sem hefur verið í
gangi að þeir hafí haft mikla heppni
með sér í undanförnum leikjum og
að staða þeirra á toppnum sé ekki
sannfærandi. Því var það nokkuð
undrunarefni að sjá enn einn leik-
inn með liðinu enda með 1:0 sigri
þeirra á Val á föstudagskvöldið, nú
gegn broddlitlum Valsmönnum.
Og eins og svo oft áður skoruðu
Hörður Magnússon er sár og svekktur
Aftureldingu
bætist liðsstyrkur
Bemsveinn
oq Jóhanní
tureldingu
bekknum
Saga HM
Ertu áförum?
„Það er alltof snemmt að. S
segja. Ég ætla að berjast upp |í
á líf og dauða fyrir mínu ;
sæti í liðinu. Tímabilið á Is- !i
LfZöTSVSS Af górillum.,
■ áP-’i
hlakka til þess og ætla ekki L
að eyða því á bekknum, það |
er alveg ljóst.
Hvað gefurðu þessu lang- |
an tíma?
„Ef ég verð á bekknum J
næst og kem ekki inn á fer |
ég alvarlega að hugsa minn |
gang. Ég skal fúslega viður- |
kenna að metnaður minn er |
gífurlega mikill en ef ég ætla |
mér aftur í landsliðið verð |
ég að fá að spila. Og kannski §
er bara ekkert pláss fyrir |
mig í liði sem spilar bara |
vörn.“ ©
Er Hörður Magnússon á
leiðfráFH?
Herbragðið
heppnaðist
hja FH
Fram og KR
Úrslit helgar
innar
.fSítekkiá
hjá FH“
Það vakti mikla eftirtekt í leik Klt
og FH á fimmtudaginn þegar Herdi
Magnússyni var skipt út fyrir Atla
Einarsson að viðbrögð Harðar
voru mikil. Hann hljóp beint að
Herði Hilmarssyni þjálfara, sagði
nokkur vel valin orð og hljóp síðan
beint inn í búningsklefa og var því
ekki við hlið félaga sinna er Atli
skoraði sigurmarkið rétt fyrir leiks-
lok.
„Mér mislíkaði þetta einfaldlega.
Auðvitað er mér ljóst að herbragðið
heppnaðist hjá þjálfaranum og
markið var gullfallegt hjá Atla. Ég
var ekkert ósáttur heldur út í Atla,
ég var bara ósáttur yfir því að vera
skipt út þar sem ég taldi minn leik
hafa skilað sínu hlutverki. Það er
náttúrlega alveg ljóst að liðið spil-
aði engan sóknarleik í leiknum og
því fékk maður enga aðstoð. FH-
liðið skilaði varnarleiknum með
mikilli prýði og hefur yfir höfuð
spilað glimrandi vörn og aðeins
fengið á sig eitt mark í fimm leikj-
um.
Ég er hins vegar frekar ósáttur
við það hVernig iiðið spilar. I léikn-
um gegn KR var fyrst og fremst
hugsað urn andstæðinginn. Þeir
stjórnuðu leiknum algjörlega og
voru óheppnir að skora ekki mark.
FH liðið, sem þekkt hefur verið fýr-1
ir skemmtilega sóknarknattspyrnu,
er farið að spila stífan varnarleik.
Auðvitað er sterkt að vera með tíu
stig og aðeins þrjú mörk skoruð. En
kannski væri skemmtilegra að vera
með aðeins færri stig og fleiri mörk,
því þá væru andstæðingarnir ekki
að tala um heppni og aftur heppni.
Ég geri eðlilega ráð fýrir að
Hörður Jsjálfari hafi mig á bekkn-
um í næsta leik. Ég er hins vegar al-
veg staðráðmn í að sitja ekki á
bekknum í sumar og hef ekki í
hyggju að spíla með fyrsta flokki í
sumar. Mér finnst stuðningurinn
ekki hafa verið mikill frá þjálfaran-
um. Ég hef mikinn áhuga á að vita
hvort menn meta meira leikmann
sem hefur leikið með liðinu í gegn-
um súrt og sætt og neitað öllum
gylliboðum frá öðrum liðum, eða
menn sem eru fengnir til liðsins.
Það hafa orðið miklar breytingar á
FH hópnum. 1 vor vorum við með
frekar lítinn hóp en nú erum við
með sterkan hóp eins og lA og KR.
Andri Marteinsson er kominn aft-
ur og styrkir liði.ð mikið
mætti lengi telja.“
Skagamenn sigurmarkið undir lok
leiksins.
Leikurinn var í heildina tilþrifa-
lítill og mikið var um misheppnað-
ar sendingar manna á milli. Nokk-
uð var um ágætar tilraunir til skota
utan af velli sem ágætir markverðir
liðanna áttu í litlum erfiðleikum
með.
Fyrri hálfleikur var þó heldur
bragödaufari en sá seinni. Baráttan
tók þá að aukast og við það opnuð-
ust fleiri færi til fyrirgjafa að víta-
teignum, þar sem varnir liðanna,
sérstaklega gestanna, tóku við þeim
og bægðu frá.
Effir velheppnaða innáskiptingu
Harðar Helgasonar, þjálfara lA á
Stefáni Þórðarsyni tók sókn
Skagamanna heldur að þyngjast.
komuna tók Stefán ágæta rispu upp
kantinn vinstra megin að vítateign-
um. Þar gaf hann skemmtilega fyrir
rnarkið en Lárus Sigurðsson
markvörður sló boltann frá. Þar
náði Pálmi Haraldsson boltanum
skemmtilega, lagði hann fyrir sig og
negldi upp í hornið fjær - óverjandi
fyrir Lárus markvörð yalsmanna.
Skagamenn sóttu mun meira það
Steinn Reynisson meðal annars
stórskemmtilega hjólhestaspyrnu í
sinni fyrstu snertingu, nýkominn
inn á sem varamaður, en Lárus
varði vel.
í heildina voru Skagamenn beitt-
ari. Þeir höfðu greinilega viljann til
f.-að vinna en hvort það nægir í
'næstú leikjum verður að koma í
Aðeins níu mínútum eftir inná- sem efti.r lifði leiks og átti Kári ljós.©