Vikublaðið


Vikublaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 1

Vikublaðið - 19.05.1995, Blaðsíða 1
Pokasjóður Kaupmenn töldu sig ekki fá næga auglýsingu út úr Poka- sjóði Landvemdar og hafa stofnað „Pokasjóð verslunar- innar”. Almenningur stendur með Landvemd. Bls. 4-5 Gæðastjórmnál I stjómmálum ættum við hugsa meira um gæði en minna um magn. það kallar á endurmat á viðtekinni hag- vaxtarhugsun. Tilsjá bls. 2 Landsbyggðin Norðfirðingar hafa tekið at- vinnumál bæjarins til skipu- legrar athugunar með það fyrir augum að finna skyn- samlega leið til að þróa at- vinnulíf staðarins. Bls. 8-9 19. tbl. 4. árg. 19. maí 1995 Ritstjóm og afgreiðsla: sími 551 7500 250 kr. Niðurlæging Framsókn- ar í stefiiuræðu Davíðs Kosningaloforð Framsóknarflokksins eru gleymd og grafin. Davíð boðar einkavæðingu og niðurskurð. Fyrsta verk ríkisstjórnarinnar er mál sem Framsóknarflokkurinn barðist hart gegn fyrir þremur mánuðum - einka- væðing brennivínssölunnar. Davíð Oddsson forsætísráðherra boðaði í stefnuræðu sinni í gær, fimmtudag, að ríkisstjóm Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarfiokks myndi halda áffam á braut niður- skurðar í velferðarkerfinu og einkavæðingar á rikisrekstri. Inni- hald stefiiuræðunnar hlýtur að vera ífamsóknarmönnum mikið áhyggjuefiii, því þar var nánast ekkert að finna af því sem Fram- sóknarflokkurinn lagði áherslu á og lofaði í kosningabaráttunni. Sú stefiia sem kom fram í ræðu Dav- íðs er klassísk hægristefha af rót- tækari gerðinni. Davíð var mjög afdráttarlaus í van- þóknun sinni á velferðarkerfinu og hrifningu siruii á einkavæðingar- stefnuniú. „Velferðarkerfið er með innvortis meinsemd“ sagði Davíð og bætti við að ef velferðarkerfið yrði ekki skorið meira myndi kerfið „springa fyrr en síðar“. Davíð lýsti því yfir að „áffam verður unnið að einkavæðingu í ríkisrekstri," og nefindi fyrst til sögunnar einkavæð- ingu ríkisbankanna og fjárfestinga- lánasjóðanna. Eru það nýmæh að Framsóknarflokkurinn skrifi upp á einkavæðingu t.d. Búnaðarbankans og Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Olafur Ragnar Grímsson formað- ur Alþýðubandalagsins benti á það í umræðunum að ræða Davíðs stað- festi að engin áform væru uppi um að ffamkvæma helstu Stefnumál Fram- sóknarflokksins fyrir kosningamar. I henni væri ekki að eina einustu sem- ingu um atvinnumál eða aðferðir til að draga úr atvinnuleysinu. „Loforð Framsóknarflokksins um 12 þúsund ný störf fyrir aldamótin, sem kynnt var á hverju kvöldi kosningabarátt- unnar, er því algjörlega gufað upp,“ sagði Ólafúr. Hann benti á að á sama veg fari fyrir loforðum um leiðrétt- ingar á sköttum einstaklinga og fjöl- skyldna; áherslan á þau mál væri ekki meiri en svo að það ætti að huga að þeim þegar kjörtímabilið verður hálfnað. „Og loforðin um aðgerðir vegna neyðarinnar í húsnæðismálum er nú svo gleymd að ekki er eitt ein- asta orð um þetta í stefnuskránni. I reynd væri ffóðlegt að vita hvort for- ystumenn Framsóknarflokksins geti bent á þó ekki væri nema eitt einasta atriði sem er í samræmi við kosn- ingastefhu flokksins." Það vekur athygli að fyrsm frum- vörp hinnar nýju ríkisstjómar em ffumvörp vegna einkavæðingar brennivínssölunnar, um að gefa inn- flutning og sölu á áfengi ffjálsa. Framsóknarflokkurinn barðist hart gegn þessu máli á Alþingi fyrir að- eins þremur mánuðum og meðal annars lýsti Páll Pétursson núverandi félagsmálaráðherra því yfir að hann myndi aldrei samþykkja slíkt. „það er greinilegt að aðgerðir í atvinnumál- um þola bið. Aðgerðir í skattamálum þola bið. Aðgerðir í húsnæðismálum þola bið. En einkavæðing brenni- vínssölunnar þolir enga bið,“ segir Ölafur Ragnar og telur þetta tákn- rænt um niðurlægingu Framsóknar- flokksins í ríkisstjómarsamstarfinu. Olafur Ragnar Grímsson: Fróðlegt væri að vita hvort forystumenn Fram- sóknarflokksins geti bent á þó ekld væri nema eitt einasta atriði sem er í samræmi við kosningastefnu flokksins. Ráðherra og þingmaður Sjálfstæðis- flokks þiggja stórgjafir Sjóvá-Almennra Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra og Sólveig Pétursdötrir for- maður allsherjamefhdar hafk verið borin þungum sökum vegna laga- setningar um skaðabótamál og málefhi tryggingafélaga. Jón Stein- ar Gunnlaugsson hæstaréttarlög- fræðingur hefur fullyrt opinber- lega að við ffumvarpssmíði um skaðabótalöggjöf hafi ráðherrann og nefhdarfomiaðurinn ffemur gaett hagsmuna tryggingafélag- í kosningum til embætta og nefiida á Alþingi og með sam- komulagi stjómar og stjómarand- stöðu kom formennska í sjávarút- vegsnefind í hlut Alþýðubanda- lagsins. Steingrímur J. Sigfússon verður formaður nefhdarinnar. Ragnar Amalds verður fyrstí vara- forsetí Alþingis. Stjómarandstaðan náði samkomu- lagi um að leggja ffam sameiginlegan lista. I samkomulaginu felst meðal anna en hagsmuna almennings og tjónþola. þessu til viðbótar hefiur Helgarpósturinn upplýst og Þor- steinn og Sólveig staðfest að þau hafi þegið boð um laxveiðiferð með stjómendum Sjóvá-AImennra og á kostnað tryggingafélagsins. Jón Steinar hefur meðal annars bent á þá mögulega skýringu á vinnu- brögðunum vegna skaðabótalaganna að fjölskyldutengsl Þorsteins og Sól- veigar hafi spilað þar inn í, en löggjöf- annars að í almennum nefhdum þingsins komu 13 sæti í hlut Alþýðu- bandalagsins, 12 í hlut Alþýðuflokks- ins, Þjóðvaki fær sjö og Kvennalist- inn fimm. Stjómarandstaðan fær með sam- komulagi við stjómarmeirihlutann formennsku í þremur nefndum; Steingrímur J. Sigfússon verður sem fyrr segir formaður sjávarútvegs- nefndar, Össur Skarphéðinsson for- maður heilbrigðisneftidar og Kristín in heyrði undir allsherjamefhd þings- ins sem Sólveig stýrði. Jón Steinar fullyrðir að engar eðlilegar skýringar séu á seinaganginum í nefndinni við afgreiðslu ffumvarps til skaðabóta- laga. Sagði Jón Steinar það afdráttar- laust að Þorsteinn og Sólveig hefðu ekld gætt almannahagsmuna í málinu. Fram hefur komið að Valgeir bróðir Þorsteins er yfirmaður hjá Tryggingu hf. og eiginmaður Sól- veigar, Kristinn Bjömsson forstjórí Ástgeirsdóttir formaður félagsmála- nefndar. Stjómarandstaðan verður með tvo varaforseta í forsætísnefnd- inni, Ragnar Amalds og Guðmund Ama Stefánsson. Fulltrúar Alþýðubandalagsins í fastaneftidum þingsins verða sem hér segir: I allsherjamefhd og í heil- brigðis- og trygginganefnd Ög- mundur Jónasson, í efhahags- og viðskiptanefnd og í sjávarútvegs- nefnd Steingrímur J. Sigfússon, í fé- Skeljungs, er stór hluthafi og stjóm- armaður í Sjóvá-Almennum. Hvað laxveiðiferðir varðar verður ekki annað skilið á tílsvörum Sólveig- ar að þau hjónin og ennffemur Þor- steinn og frú hafi um árabil þegið lax- veiðiboðsferðir frá Sjóvá-Almennum. Hópurinn sem tekur þátt í laxveiðinni samanstendur auk þessara hjóna af þeim Einari Sveinssyni og Sigurjóni Péturssyni hjá Sjóvá-Almennum og Halldóri Blöndal ráðherra og fyrrum lagsmálanefhd og í menntamála- nefnd Bryndís Hlöðversdóttir, í fjár- laganefnd Kristinn H. Gunnarsson og Margrét Frímannsdóttir, í iðnað- amefnd Svavar Gestsson, í landbún- aðamefnd Margrét Frímannsdóttir, í samgöngunefnd Ragnar Amalds, í umhverfisnefnd Hjörleifur Gutt- ormsson og í utanríldsmálanefnd Ólafur Ragnar Grímsson með Hjör- leif sem varamann. varastjómarmanni í tryggingafélag- inu. Það eru því tveir ráðherrar rílds- stjómarinnar viðloðandi málið. Konur horn- reka í Sjálf- stæðisflokknum Konur í þingliði Sjálfstæðis- flokknum fá færri embættí á veg- um þings og stjómar en þær höfðu í síðustu ríkisstjóm. Fjórar konur em í þingliði Sjálf- stæðisflokksins og engin þeirra komst í ríkisstjóm. Konumar komu ekld til greina í embætti þingforseta, sem Salome þorkelsdóttir gegndi síðasta kjörtímabil, endævar það firá- tekið fyrir Ólaf G. Einarsson fyrr- verandi menntamálaráðherra. A síðasta kjöm'mabili höfðu sjálf- stæðiskonur formennsku í tveim þingnefndum, allsherjamefnd og menntamálanefnd, sem þykja veiga- litlar í þinginu. Kandídat kvenna í formennsku ut- anríldsmálanefndar, Lára Margrét Ragnarsdóttir, hlaut ekld náð fyrir fory'stu Sjálfstæðisflokksins og kom formennskan í hlut Geirs Haarde sem jafhffamt er formaður þing- flokksins. Alþýðubandalagið með for- mennsku í sjávarútvegsnefiid

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.