Vikublaðið - 03.11.1995, Page 7
VIKUBLAÐIÐ 3. NÓVEMBER 1995
18. þing Verkamannasam-
bandsins:
Nýir
samning-
ar-ný
atvinnu-
stefina
Forsendur kjarasamninga eru
brostnar að mati 18. þings Verka-
mannasambands Islands (VMSI),
sem haldið var xun og fyrir síðustu
helgi. Þingið skorar á launanefnd
og verkalýðsfélögin að segja kjara-
samningum upp og hefja strax
undirbúning um gerð nýrra samn-
inga. I þeirri samningagerð segir
VMSI gnmdvallarkröfúna eiga að
vera að krefjast verulegrar hækk-
unar lægstu launa, ásamt fullri
tryggingu fyrir því að sá kaup-
máttur haldi sem samið verði um.
Bregðist ríldsstjóm og atvinnu-
rekendur ekki við sanngjömum
kröfúm verkalýðshreyfingarinnar
xnn endurskoðxm kjarasamning-
anna, bera þessir sömu aðilar
ábyrgð á því sem kann að gerast á
vinnumarkaðinum næstu vikur.
Ofantalið er kjaminn úr ályktun
þings VMSÍ um kjaramál, en að öðm
leyti er vísað til umfjöllunar blaðsins í
síðustu viku. Þingið samþykkti auk
þess ítarlega ályktxm urn atvinnumál,
sem er svohljóðandi:
„Hornsteinn atvinnustefúu til
framtíðar á að vera atvinna fyrir alla.
Verkalýðshreyfingin ítrekar þessa
kröfú sína í ljösi þeirra aðstæðna sem
nú ríkja í atvinnumálum.
Atvinnustefúa verður að boða skýr
markmið og leiðir sem tryggja launa-
fólki hér sambærilega afkomu og er á
Norðurlöndum. Með afkomu er átt
við almennan kaupmátt, lengd
vinnutíma, félagsleg réttindi og aðra
þætti velferðarkerfisins sem byggja
verður upp með jöfnuð að leiðarljósi.
VMSI telur að forsenda þess að ná
þessum markmiðum í náinni framtíð
sé sú að höfúðáhersla verði lögð á
fúllnýtdngu þeirra auðlinda sem við
eigum. Við höfum ekld lengur efúi á
því að b'ta á okkur einungis sem hrá-
efúisffamleiðanda, hvort sem er í
sjávarútvegi, landbúnaði, raforku-
ffamleiðslu eða jarðefúaútflutningi
svo eitthvað sé nefút. Með því að
leggja aukna áherslu á fullvinnslu af-
urða og markaðssetningu, er hægt á
tiltölulega skömmum tíma að auka
verðmætasköpun verulega hér innan-
lands og þannig á fljótvirkasta hátt
fjölga störfúm og bæta kaupmátt.
Samhliða þessu ber að leggja meiri á-
herslu á að nýta þekkingu þjóðarinn-
ar til sköpunar nýrra tækifæra til
ffamleiðslu á ýmsum tækjum og bún-
aði við úrvinnslu auðlindanna.
Til að kalla fram slíka viðhorfs-
breytingu telxu VMSI að leggja verði
mikla áherslu á að virkja og fjárfesta í
mikilvægustu auðlind komandi ára,
en það er mannauðurinn sjálfur,
þekking og hæfúi launafólks og
stjómenda.
Því verðxir að byggja upp mennta-
stefriu bæði í almenna skólakerfinu
sem og í starfs- og endurmenntun,
sem hefur það að leiðarljósi að stór-
auka hæfúi og þekldngu starfsfólks til
að takast á við hin breytilegustu verk-
efni.
VMSI telur að hrein og fögur f-
mynd landsins skapi Islendingum
möguleika á sterkri markaðsstöðu er-
lendis fyrir ómenguð matvæli. Mikil-
vægt er að leggja aukna áherslu á
þessa auðlind, en jafúffamt að tryggja
með ströngum kröfum um umhverf-
isvemd, bæði gagnvart fólki og ekki
síðast fyrirtækjum og opinberum að-
ilum, að við stöndum xindir nafúi
hvað ímyndina varðar.
VMSI bendir á að á síðusm áramg-
um höfum við íslendingar verið að
byggja upp alla gmnngerð þjóðfé-
lagsins og orðið þar mikið ágengt.
Við höfum byggt upp nánast allt í-
búðarhúsnæði í Iandinu, skóla, heil-
brigðisstofúanir, vegakerfi, hafúir,
raforkukerfi, atvinnuhúsnæði o.s.ffv.
Allt þetta höfum við gert á skemmri
tíma en dænú eru urn hjá nálægum
þjóðum.
Vegna þessa em ekld líkur til að
framkvæmdir við þessa grunnþætti
verði í sama mæli næstu áratugina. í
ljósi þess verður að breyta áherslum í
byggingariðnaði. Það eitt er ekld nóg
að byggja hús og önntu mannvirki.
Það þarf líka að sinna viðhaldi þeirra,
vemdxm og endurbótum.
Þetta þarf að gera með sldpulegri
lánafyrirgreiðslu og öðrum hvetjandi
aðgerðum hins opinbera, en einnig
gemr þetta skapað mikilvægar for-
sendur fyrir tæknilegum framförum
og þróun í byggingariðnaði.
VMSÍ vill að þessari atvinnustefúu
verði fylgt efúr, bæði af stjómvöldum
og aðilum vinnumarkaðar. Til að ná
setmm markmiðum gemr reynst
nauðsynlegt að breyta lögum þar sem
það á við t.d. með því að sldlyrða af-
notarétt auðlindanna að þörfum full-
vinnslunnar innanlands, án tillits til
þess hvaða auðlind er um að ræða.
VMSI styður það að lífeyrissjóðir
styrki atvinnulífið með lánum eða
hlutafjárkaupum til að áðumefúdum
markmiðum verði náð. Það hlýtur að
verða skilyrði að viðkomandi fyrir-
tæki, eða félög í þeirra eigu, noti ekki
bættan hag til þess að fjárfesta í fyrir-
tækjum erlendis með það í huga að
flytja fúllvirmslu íslenskra afúrða úr
landi. VMSI krefst þess að allir sem
að þessxun málum koma vinni heið-
arlega að markmiðinu um atvinnu
fyrir alla og úrvinnslu auðlindanna.
VMSÍ lýsir sig reiðubxíið til samstarfs
um mótun atvinnustefúu á þessum
grundvelli.11
Leikur nr. 25 í Lengjunni: ÍR - Grindavík
Lægsti stuðullinn ) táknar líklegustu úrslitin og eftir því
sem stuðullinn hækkar þykja úrslitin ólíklegri. En nú getur
það margborgað sig að taka séns! Einfaldlega vegna þess að
1, X og 2 tákna alltaf úrslit eftir venjulegan leiktíma, ekki
framlengingu -og stuðlamir margfalda vinninginn ef spá
þín reynist rétt!
STUÐLAR
Spáðu í
líkurnar!
Þú velur hvaða úrslitum þú
spáir í þessum leik.
Stuðlarnir sýna möguleikann á
hverjum úrshtum (1, X eða 2)
á tölfræðilegan hátt.
24 Fim. 26/10 19:30 Tindastóll - Þór
25 Fim. 26/10 19:30 ÍR - Grindavík
26 Fðs. 27/10 18:30 Cannes - Monaco