Vikublaðið


Vikublaðið - 03.11.1995, Síða 8

Vikublaðið - 03.11.1995, Síða 8
8 Fasisminn VIKUBLAÐIÐ 3. NOVEMBER 1995 Eftir Umberto Eco Sú mótsagnakennda mynd sem ég dró upp af ítölskum fasisma í fyrri grein minni var ekki um- burðarlyndi um að kenna heldur stjómmálalegu og hugmyndafræði- legu ójainvægi. En þetta var rígbund- ið ójaínvægi, skipulegur ruglingur. Fasismi var heimspeldlega séð bilaður en tilfinningalega var hann fasttengd- ur vissum arfteknum grunnhug- myndum. Við erum þá komin að öðru meg- hugtak vegna þess að hægt er að úti- loka einn eða fleiri þætti úr fasísku einræði án þess það hætti að vera fasískt. Það er hægt að fjarlægja heimsvaldastefnu úr fasisma og samt eru eftir Franco og Salazar.l2! Tökum burt nýlendustefnu og eftir stendur balkanskur fasismi Ustashe-flokksins. Ef við bætum róttækum and-kapítal- isma við ítalskan fasisma (en því var Mússólíní aldrei hlynntur) þá erum við komin með Ezra PoundJ3! Ef þessi samblöndun verður að þola mótsagnir. Hver um sig innihalda hinir upprunalegu spádómar eða boðskapur ákveðið vfsdómskom en hvenær sem þessi vísdómskom virð- ast stangast á er það bara vegna þess að þau vísa öll, með táknsögulegum hætti, í sömu upprunalegu og ævafomu sannindin. Af þessu leiðir að enginn fram- gangur getur orðið í lærdómi. Það er þegar búið að leggja fram sannleikann Fasisnúnn afhjúpaður - baráttan fyrir frelsinu en þrotlaus Höfundur greinarinnar er málvísindamaður, táknfræð- ingur, heimspekingur, blaðamaður og skáldsagna- höfundur. Á íslandi er hann þekktastur fyrir skáldsöguna Nafn rósarinnar en hún var þýdd á íjölda tungumála, þ.á.m. íslensku, og seldist í meira en tíu milljónum ein- taka. í ár kemur út skáld- saga eftir hann sem er sú fyrsta frá árinu 1989 þegar hann gaf út Pendúl Foucaults. Greinin sem hér er þýdd hefur birst víða er- lendis, m. a. í Ngw York Review of Books, The Guar- dian og Utne Reader og er sjálfstætt framhald af grein sem birtist í síðasta tölublaði Vikublaðsins. Geir Svansson sneri á íslensku og samdi neðanmálsgreinar. inatriði í röksemdalærslu minni. Það var aðeins einn nasismi. Það er ekld hægt að kalla ofur-kaþólska falang- istahreyfingu Francoslú nasíska, því nasismi er í grunninn heiðinn, fjöl- gyðistrúar og andkristinn. Fasistaleik- inn er hins vegar hægt að leika í mörgum gervum og nafii leiksins breytist ekki. Það má líkja hugmynd- inni um fasisma við sldlgreiningar Wittgensteins á leiknum. Leikur get- ur verið keppni eða ekki, hann geta leikið einn eða fleiri, það kann að þurfa leikni til að taka þátt í honum eða ekla, hann getur snúist um pen- inga eða ekki. Leildr eru mismunandi athafhir sem hafa aðeins vissan skyld- leika eða „fjölskyldusvip“, eins og Wittgenstein kallaði það. Lítum á eft- irfarandi syrpu: 12 3 4 abc bcd cde def Gerum ráð fyrir því að til sé „syrpa“ af stjómmálahópum þar sem hópur eitt einkennist af þáttum abc, hópur tvö af þáttum bcd, o.s.frv. Hópur tvö hefur skyldleika rneð hópi eitt þar sem þeir hafa tvo þætti sam- eiginlega; af sömu ástæðu hefur hóp- ur þrjú skyldleika með tvö og fjögur með þrjú. Við sjáum líka að þrjú hef- ur líkindi með eitt (þeir eiga þátt c sameiginlegan). Forvimilegast er til- felli númer fjögur en sá hópur er aug- ljóslega skyldur þrjú og tvö en á eng- an þátt sameiginlegan með hópi eitt. Engu að síður, helst einhvers konar fjölskyldusvipur með fjögur og eitt vegna eins konar tálkenndrar gagn- virkni sem verður vegna þess að síminnkandi Ukindi syrpunnar em órofin. Fasismi varð eins konar allrahanda- sama er gert við keltneskar goðsagrúr og dulhyggju um hinn heilaga kaleik (en slíkt kemur ffáleitt ffarn í opin- berum fasisma) þá emm við komin með einn af vittusm kennimönnum fasista, Julius Evola. Þrátt fyrir þennan óskýrleika held ég að sé hægt að leggja ffam lýsingu á vissum atriðum sem em eiginleg því sem mig langar að kalla ffum-fasisma, eða eih'fðar-fasisma. Þessi atriði er ekki hægt að setja upp í stíft kerfi, mörg þeirra standa í mótsögn hvort við annað og þau em einrúg dæmi- gerð fyrir aðrar gerðir af einræði eða ofstæld. En það nægir að eitt þeirra sé til staðar að fasismi geti storknað um það. 1. Fyrsti þáttur í frum-fasisma er dýrkun á erfðavenjum og hefðum. Fastheldni á rótgrónar hefðir og siði er auðvitað mun eldra fyrirbæri en fasismi. Shk hefðarhyggja var ekki einasta dæmigerð fyrir kaþólska gagn-byltingarhugsun eftir frönsku byltinguna heldur var hún komin til sögunnar á síð-hellenskum tímum sem viðbragð gegn klassískri grískri skynsemishyggju. Fyrir botrú Mið- jarðarhafs tók þjóðir með rrúsmun- andi trúamppruna (sem rómversk al- gyðistrú lagði umburðarlynda blessun sína yfir) að dreyma opinberun sem átti að hafa vitrast í dögun mannkyns- sögunnar. 'Þessi opinþemn, eftir því sem segir í hefðbundinrú dulhyggju, hafði lengi verið sveipuð hulu gleymdra tungumála; í tfyypsku myndletri, í kelmeskum rúnurn, í bókrollum lítt þekktra asískra trúar- hópa. Þessi nýja menning hlaut að vera „synkretísk“. Synkretismi er ekld ein- göngu, eins og segir í orðabóldnni, „samblöndun ólíkra trúarbragða“ í eitt skipti fyrir öll og það eina sem við getum gert er að halda áffam að túlka þann torráðna boðskap sem í honum felst. Það þarf ekki annað en að skoða Ieslista hvaða fasistahreyfingar sem er til að finna þar helstu hugsuði hefðar- hyggju. Dulspeki nasista nærðist á hefðarhyggjulegum, synkretískum og dulspeldlegum þáttum. Helsti áhrifa- valdur ný-hægrihyggjunnar á Ítalíu, Juhus Evola, steypti saman goðsögn- inni um hinn heilaga kaleik og sí- ónískum helgisögnum, og samþætti gullgerðarlistHI hinu Heilaga róm- versk-germanska heimsveldi. Sú stað- reynd að ítalsldr hægri flokkar hafa nýverið bætt verkum eftir Maistre, Guénon og Gramscil’l á leslista sína, í þeim tilgangi að sýna ffam á víðsýni sína, er hrópandi dæmi um synkret- isma. Skoði maður í hillur bandarískra bókabúða merktar Nýöld er meira að segja hægt að finna þar Heilagan A- gústínus sem eftir því sem ég veit best var ekld fasisti. En þegar Heilagur Agústínus og Stonehenge eru í sömu hillu - þar er kominn vísir að ffum- fasisma. 2. Hefðarhyggja feltn í sér höfnun á móderrúsma. Tæknidýrkun tíðkað- ist jafnt hjá fasistum sem nasistum en hugsuðir hefðarhyggju hafna yfirleitt tækninni sem þeir telja að brjóti gegn hefðbundnum gildum. En þó nasistar væru hreyknir af iðnaðaraffekum sín- um, var þessi upphaffúng á módem- isma aðeins yfirborðið á hugmynda- ffæði sem átti rætur í Blut und Bodenl6! hugsjónum. Aineitun á nú- tímanum var dulin sem höffiun á ka]i- ítalískum lífsháttum en snerist fyrst og ffemst um að vísa á bug hugsjón- um ffönsku byltingarinnar 1789 (og auðvitað þeirrar bandarísku 1776). Upplýsingin, skynsemishyggja, er lit- in homauga og talin upphafið á sið- spillingu nútímans. Að þessu leyti er hægt að kalla ffum-fasjsma óskym- serrúshyggju. 3. Oskynsemishyggja tengist einnig dýrkun á athöfninni afhafnar- imiar vegna. Athöfnin er falleg í sjálffi sér og hana skal ffamkvæma hispurs- laust án nokkurrar íhugunar. Hugsun er eins konar af-karlmennskun. Mennt og menning er því grunsam- leg að því leyti sem hún er kennd við gagnrýna hugsun. Vantraust á allri vitsmunahyggju hefur alla tíð verið einkenrú ffum-fasisma: Göring á að hafa sagt, „þegar ég heyri minnst á menningu gríp ég til skammbyssunn- ar“. Flestir okkar hafa heyrt talað um „úrkynjaða menntamenn,“ „menn- ingarvita,“„menningarsnobb“ og að háskólar séu „kommahreiður“. Hinir opinbem menrúngarvitar fasista vom aðallega uppteknir af því að ráðast á nútímamenningu og ffjálslynda vits- munahyggju fyrir að hafa svikið hefð- bundin gildi. 4. Engin synkretísk trú stenst röklega gagnrýni. Gagnrýnin hugsun gerir greinarmun og að gera greinar- mun er merld um módemisma. I módemísku menrúngarsamfélagi h'ta vísinda- og ffæðimenn á ágrehúng sem jákvæða leið til að bæta þekldngu. 1 ffum-fásisma jafngildir ágreiningur föðurlandssvikum. 5. Agreiningur er auk þess merki um fjölbreytni. Fmm-fasisnú heimtar undirgefni og eflist með því að hag- nýta sér og auka á eðlilega hræðslu við mismun, ótta við þann eða það sem er öðmvísi. Fyrsta ákall fasistahópa eða upprennandr fasistahreyfinga er her- ferð gegn „óboðnum gestum“. Fmm- fasismi er því samkvæmt sldlgrein- ingu rasískur, reistur á útlendinga- og kynþáttahatri. 6. Frum-fasism) ^ptettur upp úr félagslegum eða persónulegum von- brigðum. Því er einn dæmigerðasti þáttur hins sögulega fasisma ákall til vonsvildnnar núllistéttar, stéttar sem þjáðist vegna efnahagskreppu eða stjómmálalegrar rúðurlægingar og stóð ógn af þrýstingi ffá lægra settum þjóðfélagshópum. Nú á tímum þegar öreigastéttin er að yerða smáborgara- leg (og stéttleysingjar (lumpen), þeir sem hafa misst stöðu sína í þjóðfélags- stétt, em að mestu leyti útilokaðir ffá stjómmálum), mun fasisnú morgun- dagsins finna áheyrendur sína í þess- um nýja meirihluta. 7. Þeim sem finnast þeir afsldptir í þjóðfélagslegu tilliti flytur ffum-fas- ismi þau boð að éinu forréttindi þeirra séu hin algengustu; að vera fæddir í sama landi. Þetta em upptök þjóðemisstefnu. Þeir einu sem geta þjappað þjóð saman og veitt henni- Alþýðubandalagið í Reykjavík Opinn fundur með Margréti Frí- mannsdóttur og Friðriki Sophussyni Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur fund með Margréti Frímannsdóttur formanni Alþýðubandalagsins og Friðriki Sophussyni Qármálaráðherra um Q árlagafrumvarpið. Fundurinn verður á Kornhlöðuloftinu fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20:30 Allir velkomnir - Stjórn ABR

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.