Vikublaðið - 03.11.1995, Side 9
VIKUBLAÐIÐ 3. NÓVEMBER 1995
Fasisminn
9
samkenni em jú óvinir hennar. Þrá-
hyggja um samsæri, hugsanlega al-
þjóðlegt samsæri, er því í innsta eðli
frum-fasisma. Það verður að ala á tor-
tryggni flokksmanna. Auðveldasta
leiðin til að vinna gegn samsærinu er
að höfða til útlendingahaturs. En það
verður einnig að líta út fyrir að sam-
særið komi innan firá. Gyðingar liggja
vel við höggi því að þeir hafa þann
kost að vera samtímis fyrir utan og
innan. I Bandaríkjunum er greinilega
Fasismi varð eins konar
allrahanda-hugtak vegna
þess að hægt er að útiloka
einn eða fleiri þætti úr
fasísku einræði án þess
það hætti að vera fasískt.
Það er hægt að íjarlægja
heimsvaldastefnu úr fas-
isma og samt eru eftir
Franco og Salazar. Tökum
burt nýlendustefnu og eftir
stendur balkanskur fas-
ismi Ustashe-flokksins. Ef
við bætum róttækum and-
kapítalisma við ítalskan
fasisma (en því var Mús-
sólíní aldrei hlynntur) þá
erum við komin með Ezra
Pound. Ef sama er gert við
keltneskar goðsagnir og
dulhyggju um hinn heilaga
kaleik (en slíkt kemur frá-
leitt fram í opinberum fas-
isma) þá erum við komin
með einn af virtustu
kennimönnum fasista,
Julius Evola. Prátt fyrir
þennan óskýrleika held ég
að sé hægt að leggja fram
lýsingu á vissum atriðum
sem eru eiginleg því sem
mig langar að kalla frum-
fasisma, eða eilífðar-fas-
isma. Þessi atriði er ekki
hægt að setja upp í stíft
kerfi, mörg þeirra standa í
mótsögn hvort við annað
og þau eru einnig dæmi-
gerð fyrir aðrar gerðir af
einræði eða ofstæki.
hægt að sjá samsærisþráhyggjuna í
Nýrri heimsmynd Pat RobertsonsJÖ
en eins og við höfum fengið að sjá
undanfarið eru mýmörg önnur dæmi.
8. Áhangendur flokksins verða að
finna til minnimáttar vegna rílddæm-
is og valda óvinarins. Þegar ég var
drengur var mér kennt að hugsa um
Englendinga sem fimmmáltíða fólk.
Þeir borðuðu oítar en fátækari og
hvunndagslegir Italir. Samkvæmt
kenningunni eru Gyðingar ríkir og
aðstoða hver annan eftir leynilegum
hjálparvef. Áhangendur verða hins
vegar að vera sannfærðir um að þeir
geti ráðið niðurlögum óvinarins.
Þannig má sjá sífellda tilfærslu á á-
herslum í orðræðunni; óvinimir eru á
sama tíma ofur sterkir og ofur veik-
burða. Fasískar ríkisstjómir em
dæmdar til að tapa stríðum vegna þess
að þær em að eðlisfari, í grundvallar-
atriðum, óhæfar til að meta styrk ó-
vinarins á hludausan hátt.
9. Samkvæmt frum-fasisma ein-
kennist tilveran ekki af lífsbarátm
heldur er lífinu lifað fyrir baráttuna.
Því jafngildir friðarstefha samkmlli
við óvininn. Hún er slæm vegna þess
að lífið er stöðugt styrjaldarástand.
Þetta hefur hins vegar í för með sér
eins konar heimsendageðflækju. Það
verður að sigra óvininn og það þýðir
lokaormstu en eftir hana mun hreyf-
ingin ráða heiminum. En slík „loka-
lausn“ felur í sér að upp komi enn eitt
friðartímabil, gullöld, en það er svo í
sjálfu sér mótsögn við grundvallar-
lögmáhð um stöðuga styrjöld. Það
hefur engum fasistaleiðtoga tekist að
leysa úr þessari flækju.
10. Urvalshyggja er dæmigerð
fyrir hugmyndafræði hvers konar aft-
urhaldshópa, að því leyti sem þeir em
aristókratísldr, en hvort tveggja úr-
valshyggja foringjaveldis eða hemað-
arveldis felur í sér miskunnarlausa
fyrirlitningu á hinum minni máttar.
Frum-fásisma er aðeins stætt á að
halda ffam „almennri“ úrvalshyggju.
Hver og einn borgari tilheyrir
bestu þjóð í heimi, félagar í flokknum
era bestir meðal borgara, hver borg-
ari getur orðið (eða ætti að verða)
meðlimur í flokknum. En það geta
ekki verið patríseiar án plebeia. Leið-
toginn veit mæta vel, hafandi í huga
að vald hans er ekki fengið með lýð-
ræðislegum hætti heldur með valdi,
að styrkur hans byggir á veikleika
fjöldans, svo veikgeðja er almenning-
ur að hann þarf og á sldlið stjómanda.
Allt sldpulagið er grundað á valda-
píramída (samkvæmt fordæmi úr
hemum) og því fyrirlítur hver og einn
undirforingi þá sem undir honum em
og hver þeirra fyrirlítur svo þá sem
lægra em settir. Þetta styrkir tilfinn-
ingu manna um almenna úrvals-
hyggju.
11. Frá sUku sjónarhomi er öllurn
ætlað að verða hetjur. I öllum goð-
sögum er hetjan einstök vera en í
hugmyndafræði frum-fásisma er
hetjuskapur normið. Þessi hetjudýrk-
un tengist á mjög ákveðinn hátt
dauðadýrkun. Það er ekld tilviljun að
einkunnarorð fálangista var Viva la
Muerte (sem ætti að þýða „Lengi lifi
Dauðinn!“). I ófasískum þjóðfélögum
er leikmönnum sagt að dauðinn sé
óþægilegur en það verði að mæta
honum með virðingu; fyrir trúaða er
þetta sársaukafull leið til að öðlast ei-
lífá sælu. Frum-fasískar hetjur þrá
hins vegar hetjulegan dauðdaga, því
það em jú bestu verðlaunin fyrir
hetjulegt lífemi. Frtun-fasíska hetjan
er óþolinmóð í dauðann. I óþolinu er
það hversdagslegt fyrir hetjuna að
senda aðra í dauðann á trndan sér.
12. Þar sem stöðug styrjöld og
hetjudýrkun em flóknir leikir yfirfær-
ir fram-fasistinn vilja sinn til valda yfir
á kynferðissviðið. Þetta er uppmni
karlmennskudýrkunar (en í henni
felst hvort tveggja kvenfyrirlitning og
fordæming á „óeðlilegri“ kynferðis-
hegðun, allt ffá skírh'fi til samkyn-
hneigðar). Þar eð meira að segja kyn-
lífið er erfiður leikur á ffum-fásistinn
það til að leika sér með vopn - og með
því verður vopnaskaldð eins konar
uppbótar völsaskak.
13. Frum-fasismi styðst við það
sem kalla mætti valinn eða eiginda-
legan popúlisma. I lýðræðisþjóðfélagi
hafa borgarar einstaklingsréttindi en í
heild sinni hafa þeir pólitísk áhrif ein-
göngu með hlutfallslegum hætti -
meirihlutinn ræður ferðinni. I ffum-
fasisma hefur einstaklingurinn sem
slíkur engin réttindi og Fólkið eða
Þjóðin er hugsuð sem ágæti og eig-
ind, ósveigjanleg og einslit heild með
Sameiginlegan Vilja.
Þar sem stór hópur manna getur
ekki haff sameiginlegan vilja tekur
Leiðtoginn að sér hlutverk túlkanda.
Borgaramir bregðast ekki við því þeir
hafa ekki lengur ffiiltrúavald, þeirra
eina hlutverk er að leika Þjóðina. Þar
með er Þjóðin ekkert annað en leik-
rærtn skáldskapur. Það þarf ekld leng-
ur að leita aftur til Piazza Venezia í
Róm eða á Numberg-leikvanginn
eftir góðum dæmum um ofangreind-
an popúlisma. Slíkur popúlismi í sjón-
varpi eða á Intemeti er ekki langt
undan og þar verður tilfinningaleg
svörun valins úrtaks borgaranna og
lögð ffam og meðtekin sem Rödd
Þjóðarinnar.
Vegna þessa popúlisma hlýtur
ffum-fasismi að vera á móti „spillt-
um“ stjómvöldum. Eitt það fyrsta
sem Mússólíní lét út úr sér í ítalska
þinginu var „Eg hefði getað breytt
þessum dapurlega stað í svefnskála
fyrir herdeildimar mínar.“ Það vildi
reyndar svo til að hann fann hentugra
húsnæði fyrir hermennina sína en það
leið ekld á löngu áður en hann lagði
þingið niður.
Hvar sem stjómmálamaður vé-
fengir réttmæti þings á þeim forsend-
um að það sé ekki lengur fulltrúi
Fólksins, fyrir Rödd Þjóðarinnar, þar
ftnnurn við þefinn af frum-fásisma.
14. Frum-fasismi talar Nýmngu
(Newspeak). Nýtunga er orðið sem
Orwell notar í skáldsögunni 1984 yfir
opinbert tungumál þjóðfélagsins
Ingsoc, sem stendur fyrir enskan sósí-
alisma. Frum-fasismi á ýrnsa þætti
sameiginlega með ólíkum gerðum
einræðis. Skólabækur nasista eða fas-
ista vom allar á fátæklegu mngumáli
og notuðust við einföldusm seminga-
skipan, í því augnmiði að hefta flókna
og gagnrýna hugsun. Það er okkar að
greina öll afbrigði Nýtungu jafnvel þó
þau birtist í sakleysislegum umræðu-
þætti í sjónvarpi.
Að morgni 27. júlí 1943 var mér
tjáð, effir útvarpsfféttum, að fasism-
inn væri hraninn og Mússólíni sæti í
fangelsi. Þegar móðir mín sendi mig
út að kaupa dagblaðið sá ég að fyrir-
sagnir blaðanna í næsta blaðarekka
höfðu aðra sögu að segja. Af fyrir-
sögnum gat ég svo ráðið að hvert
blaðanna hafði sína útgáfu af fréttun-
um.
Eg keypti eitt þeirra blindandi og
las yfirlýsingu á forsíðu undirskrifaða
af fimm eða sex stjómmálaflokkum -
meðal þeirra vom Rristilegir
demókratar, Kommúnistaflokkurinn,
Sósíalistaflokkurinn, Partito d’Azione
og Frjálslyndi flokkurinn.
Fram að þessu hafði ég haldið að í
hverju landi væri einn flokkur og á
Itah'u væri það Partito Nazionale
Fascists. Nú var ég að uppgötva að
fjölmargir flokkar gám verið til á
sama tíma í landi mínu. Þar sem ég
var óvitlaus snáði, gerði ég mér sam-
stundis grein fyrir því að svona marg-
ir flokkar gám ekld hafa orðið til á
einni nóttu og hlutu að hafa verið til í
laumi í nokkum tíma.
I yfirlýsingunni fögnuðu flokkamir
fálli einræðis og endurheimm ffelsi:
málfrelsi, ritffelsi, ffjálsum fjölmiðl-
um og frjálsræði í stjómmálum. Þessi
orð, „ffelsi,“ ,einræði,“ „ffjálsræði“—
þau las ég nú í fyrsta sinn á ævi núnni.
I ljósi þessara nýju orða var endurbor-
inn frjáls vestrænn maður.
Við verðum að halda vöku okkar til
að merldng þessara orða gleymist
ekld á ný. Fram-fásisnúnn er enn
meðal okkar, stundum í hversdags-
legum búningi. Það væri svo miklu
auðveldara fyrir okkur að ef einhver
gengi ffam á heimssviðið og tilk\nnti
„Eg ætla að opna Auschwitz, og ég vil
sjá svartstakka marsera á ítölskum
torgum á nýjan leik.“
Lífið er ekki svona einfalt. Fmm-
fasismi getur komið aftur í saklausasta
dulargervi. Það er okkar skylda að
fletta ofán af honum og benda á
hverja nýja birtingarmynd og hvert
nýtt dæmi - á hverjum degi, hvar sem
er í heimintmi. Við skulum mimiast
orða Franklin Roosevelts sem hann
sagði 4. nóvember, 1938: „Eg leyfi
mér að halda því ffarn að ef banda-
rískt lýðræði heldur ekki áfram að
þróast sem hfandi afl og leitar eftir því
dag og nótt að betrumbæta kjör borg-
aranna með friðsömum hætti, þá mun
fasisnú eflast í landi vom.“
Báráttan fyrir ffelsinu er þrotlaus.
Eftirfarandi Ijóð er eftir Franco
Fortini:
Sulkt spalletta del ponte
Le teste degli impiccati
Nell’acqua dellafonte
La bava degli impiccati.
Sul lastrico del mercato
Le unghie deifiicilati
Sull’erba secca del prato
I deuti deifucilati.
Mordei'e l’aria mordere i sassi
La nostra carne non 'epiu
d'uomini
Mordere Taria mordere i sassi
II nostro aiore non epiú
d’iwmini.
Ma noi s’é letto negli occhi dei
morti
E sulla teirfaremo liberta
Ma l’hanno stretta i pugni dei
morti
La giustizia che sifara.
A handriði brúarinnar
hófiið hinna hengdu
I seytlandi henunni
slefa hinna hengdu.
A götusteinum markaðstorgsins
Neglur þeiira sem stillt var upp
ogþeir skotnir
I brakandi grasinu á engjum
Brotnar tennurþeirra sem stillt var upp
ogþeir skotnir.
Bítandi í tómt, bítandi í gijót
Hold okkar ekki lengur mennskt
Bítandi í tómt, bítandi í g/jót
Hjörtu okkar ekki lengur mennsk.
En við hófiim lesið t augu
hinna dauðu
Og við munumfera herminwm
fi-elsi ájórðu
I krepptum hnefum hinna daiiðu
bíður réttlatið uppfyllingar.
(Ljóðið þýtt með hliðsjón af enskri
þýðingu Stephen Sartarelli. -gs.)
[1] Francisco Franco (1892-1975), hers-
höfðingi og einræðisherra Spánar 1936-
1975.
[2] Antonio de Oliveira Salazar (1889-
1970) stjómaði Portúgal í 36 ár, firá 1932
til 1968.
[3] Bandarískt skáld. Dæindur í fangelsi í
stríðslok fyrir fásískan áróður sem út-
varpað var á Italíu.
[4] Þ.e. alchemy miðalda; leitin að visku-
steininum, gulli og eilífú h'fi.
[5] Joseph Marie (greifi af) Maistre
(1753-1821), hatrammur andstæðingur
frjálsrar hugsunar, öfgafúllur talsmaður
kaþólsku ldrkjunnar og aðalsins; René
Guénon (1886-1951), franskur heim-
speldngur er hélt firam austrænni dul-
hyggju; Antonio Gramsd, stofnandi
Kominúnistaflokksins á Italíu og
marxískur kenningasmiður.
[6] Þ.e. „blóð og jörð.“ Frasi sem hafður
er um hugsjónir nasista. Upphaflega heití
á grein þýskra átthagabókmennta og vís-
aði í þýska bændur, hina „sönnu“ og
„jarðgrónu“ fulltrúa hins hreina germ-
anska kynstofns.
[7] Sjónvarpsklerkur, öfgamaður til
hægri, þingmaður Repúblíkana, fyrmm
forsetafirambjóðandi. Gaf út bókina The
New World Order 1991, þar er að finna
htt dulda gyðingaandúð.