Vikublaðið - 15.12.1995, Page 1
Jón Baldvin Olgeirsson: Fyrri hluti stjórnmálaferils Einars Olgeirssonar og
stjórnmálastarf Jóns Baldvins síðustu árin eru hvort um sig dæmi um öfgar sem
skotið hafa rótum í stuttri sögu nútímastjórnmála. Þótt mörg söguleg skeið virð-
ast aðskilja þessa tvo stjórnmálamenn er það engu að síður staðreynd að sem
ungur maður á sjötta áratugnum sat Jón Baldvin við fótskör Einars og lærði um
marxisma. Stundum þurfum við að rifja upp hversu bernsk við erum.
Tilsjá bls. 2
SOLN/NG
-Lætur hjólin snúasi
49. tbl. 4. árg. 15. desember 1995 - Ritstjóm og afgreiðsla: sími 551 7500 - 250 kr.
Veislur og ferða-
lög á grænu ljósi
Á sama tíma og velferðarkerfíð er skorið mis-
kunnarlaust niður og þjónustugjöld lögð á í vaxandi mæli
eru engin lát á útþenslunni í risnukostnaði og erlendum
ferðalögum á vegum ríkisins. virð-
ist ávallt unnt að finna fé til að gera
. Erlendur ferðakostn-
aður ríkissjóðs hefur hækkað um 142 milljónir króna frá
1990 eða um 21% að raungildi. Risnukostnaður ríkisins
fer vaxandi, hækkaði á árunum 1992-1994 úr 154 millj-
ónum í 188 milljónir króna. Á sama tíma er
öryrkjum, öldruðum, fötluðum, sjúklingum, atvinnu-
lausum, námsmönnum og öðmm þjóðfélagshópum sem
höííum fæti standa. Bis. 5
Margjrét sér
um sína
Verðandi þakkar Margréti
Frímannsdóttur fyrir að
vekja máls á starfsþjálfun
nemenda í framhalds-
og háskólum. Bls. 5
Er Vikublaðið
að ganga
af göflunum?
Kristinn Karlsson og Jón Torfa-
son gera alvarlegar athuga-
semdir við leiðarasíðu síðasta
tölublaðs - hvor frá sínu
sjónarhorni. Bls. 4.
^Vlkuhlaðið
Til xaniar rrr-ifT- ÆSVIV’'1 =
Oaoð OddssjTii Ssrtó'-r )
nú vilja menn sameinast. Gott og vel. Að
sjálfsögðu eiga þeir að vinna saman sem setja sér
sameiginleg markmið. En það er grundvallaratriði að
bera virðingu fyrir skoðunum, bæði eigin skoðunum
og sannfæringu annarra. Ef maður tekur fólk al-
varlega, hvort sem er þennan unga forsvarsmann
Alþýðuflokksins eða eldhugana á Alþýðublaðinu, sem
ásamt formanni sínum hafa barist fyrir óheftum
markaðsbúskap af svo miklum móð að fullyrða má að
enginn stjórnmálaflokkur á íslandi standi lengra til
hægri en Alþýðuflokkurinn, þá fæ ég ekki betur séð en
eitthvað mikið þurfi að breytast til þess að menn eigi
samleið í sama stjórnmálaflokki. Og mér er spurn.
Viljum við endilega deyfa allan skoðanaágreining? Er
það ekki einmitt þetta sem þjóðfélag í gerjun þarf á að
halda - meiri skoðanapólitík? í síðustu alþingiskosn-
ingum gekk Qöldi óflokksbundinna einstaklinga til liðs
við Alþýðubandalagið undir merkjum óháðra. Þetta
samstarf grundvallaðist á þeirri hugsun að meira máli
skipti stefna og innihald en stofnun. Pað er á slíkum
grunni sem uppstokkun í stjórnmálum þarf að eiga
sér stað. Flokkakerfið mun síðan laga sig að breyttum
aðstæðum.
Sjá grein Ögmundar Jónassonar á bls. 6-7
Ragnar í Skaftafclli
Endurminningar Ragnars Stcfánssonar bónda og
irðsvarðar. Helga K. Einarsdóttir skráði.
metanleg heimild um náttúruperluna f Skaftafelli.
Hvíldarlaus ferð inn í drauminn
Ljóðrænar og hnittnar smásögur eftir
Matthías Johanncssen.
Skáldkonur fyrri alda
eftir Guðrúnu P. Helgadóttur.
Fróðleg og skemmtilcg bók.
Furður og feluleikir
Limrur og Ijóð í sama dúr eftir Jónas Árnason.
Lífsgleði
Minningar og frásagnir sex þjóðkunnra íslcndinga.
Pórir S. Guðbergsson skráði.
HðRPUÚTGÁFAN §
STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES 8
SlÐUMULI 29 - 108 REYKJAVÍK |