Vikublaðið


Vikublaðið - 11.10.1996, Side 10

Vikublaðið - 11.10.1996, Side 10
10 n8n vitinn Kvikmyndafræðingar komnir á kreik& Nýtt félag, Hið íslenska kvik- myndafræðingafélag, hefur ver- ið stofnað er er tekið til starfa. Tilgangur félagsins er að vinna að framgangi rannsókna og fræðimennsku um öll svið kvik- myndagerðar. Félagið hefur jafnframt að matkmiði að efla kvikmyndatengda menntun inn- an skólakerfisins. Einnig mun félagið leitast við að fræða al- menning um gildi kvikmyndar- innar. Félagið hefur þegar staðið fyrir einuni fyrirlestri. Dr. Jay Ruby, prófessor í mannfræði Til dæmis VIKUBLAÐIÐ 11. OKTÖBER 1996 kom til landsins í byrjun ágúst sl. og fjallaði um viðteknar hug- myndir um gerð heimildamynda í fyrirlestri, sem hann héit í Nor- ræna húsunu. í fyrstu stjórn Hins íslenska kvikmyndafræðafélags sitja: Kormákur Bragason kvik- myndafræðingur, Oddný Sen kvikmvndafræðingur, Ólafur H. Torfason kvikntyndagagnrýn- andi, Böðvar Bjarki Pétursson forstöðumaður Kvikmynda- safns íslands og Anna Svein- bjamardóttir kvikmyndafræð- ingur sem er formaður. Sigurjón Baldur Hafsteinsson mannfræð- ingur er varamaður í stjórn. Listaklúbbur Þjóðleikhúskjallarans Glæsileg vetrardagskrá I ár eru 40 ár frá því að Jón Leifs gekkst fyrir stofnun Lista- mannaklúbbs í Leikhúskjallar- anum, en segja má að Lista- klúbburinn sé einskonar arftaki hans. Nú er að hefjast fjórða starfsár Leikhúskjallarans, en fyrsta dagskrá haustsins verður þann 7. október og heitir hún Hamingjustund með Bengt Ahlfors. Sérstaklega verður minnst 200 ára afmælis íslenskrar leikritun- ar í Listaklúbbnum f haust með umræðu um stöðu leikritunar í dag en Leikskáldafélag Islands stendur að þessari dagskrá með Listaklúbbnum. Auk þessa verða tvær nýstárlegar sýningar á dagskrá ef þessu tilefni; Spaugstofan mun flytja fyrsta íslenska leikritið sem vitað er með vissu að flutt var á íslandi „Hrólf ‘ eftir Sigurð Pétursson og einnig mun leikhópurinn Bandamenn flytja annað gamalt skólapiltaleikrit sem aldrei hef- ur verið flutt opinberlega fyrr, „Álf í Nóatúnum“ eftir Jónas Hallgrímsson og fleiri. Þá munu féiagar úr Leikfélagi Akureyrar koma suður með afmælisdag- skrá í tilefni af 80 ára afmæli Leikfélagsins. Nokkrar spennandi tónlistardag- skrár eru í uppsiglingu; nútíma- tónlist, Megas og Atli Heimir Sveinsson, í flutningi frábærra tónlistarmanna eins og. t.d. Caput og Camerarctica. Sundhöll í Reykjavík wmtjTil UWí f I*#' /Ég akaí útskývi þetta aftar, mínn. Mjög he&gt Sundhöllin í Reykjavík var vígð þriðjudaginn 23. mars 1937 að viðstöddum um 400 boðsgestum. Pétur Halldórsson borgarstjóri flutti vígsluræðuna og rakti sögu sundhall- armálsins. Mun sundhöllin kosta full- gerð um 665 þúsund krónur. Forstjóri Sundhallarinnar er Ólafur Þorvarðars- son. Sundhallarmálið hafði verið lengi á döfinni. Arið 1923 bar Jónas Jóns- son frá Hriflu fyrst fram frumvarp til- lögu um sundhöll í Reykjavík, en það náði þá ekki fram að ganga. Arið 1928 bar hann, sem kennslumálaráðherra, sundhallarmálið upp að nýju. Var frumvarpið þá samþykkt og bygging hafin skömmu síðar, en framkvæmdir stöðvuðust um nokkurra ára skeið, uns aftur var hafist handa árið 1934. SVEIATTANU Halldór Blöndal samgönguráðherra, fyrir að svara framsóknarvaraþingmanninum Unni Stefánsdóttur með þótta og útúrsnúningi þegar hún spurði í sakleysi sínu um stefnumótun ríkisstjómarinnar í ferðaþjónustu. Hún spurði þeirrar einföldu spumingar hvort stjómin ætlaði sér að leggja fram tillögu um stefnumörkun í ferðaþjónustu, sem er önnur stærsta atvinnugrein landsins og hverju svarar Halldór? Hann gerir sig breiðan (eða breiðari en hann er) og segir að hverjum þingmanni sé það heimilt og frjálst að leggja sjálfur fram slíkt þingmál. Hvers lags dónaskapur er þetta, Halldór Skandal? Er borðaklippingafátækt í þessari atvinnugrein? Til að kóróna svarleysið sagði Halldór að málið væri í athugun, að ýmislegt hefði verið gert og að hann vísi annars til verka k® nkisstjómarinnar. Má ekki biðja Halldór um að sýna þingmönnum háttvísi og virðingu, jafnvel þótt „bara“ kona og „bara“ varaþingmaður hafi verið að spyija. Mátti Unnur kannski ekki spytja af því að hún er í hinum stjómarflokknum? Nennti Halldór einfaldlega ekki að svara? Er karlinn orðinn svona uppgeftnn og þreyttur eftir allan þeytinginn með skærin? ' [ l ™""""". - r”T 7- ! 7 3 10 7 1 / í 7 < \z í r j '3 Ff | <5? 5 , 'Á § ; 1 , 17- )l : 5" • ð , 19 2 10 lf 7 Zi 2 2 T~ U II T iir~ 5 H 7 21 7 /<7 I 23 7 3 7 ZO 7 II 5 V ZÖ 7 l7 7 W w~ 7 H 2i 7 n 25 7 lí 22 Zl 22 /9 f J<$ T~ iZ 21 SP Uo V Vc 2Í 22 2,1 T~ 5 W~ z ■ - 3~~ T~ w~ n 2$ W~ W~ i /9 7? 20 7- Zi 7 _ T5~ ý Uc 20! 21 15 5 23 ~h V 3 21 23 23 n 1o w 23~ T~ 22 S? 7 31 7 y )b 5 IZ 21 32 Tb f V w~ W~ ? 5 T~ 3 3 7 7? 22 5 /3 Cy; /3 )(p y 2b 5 22 21 17 7~~ )Z W 2Í ZJ 22 /V- k )!ú> /V- /9 E H 7 1/3 5 ZO 25 ‘W~ 3o '1 ‘N 5ö~ HJARTAGATAN sjon- varps- stöðv- amar byrj- aðar að slást fyrir alvöru. Loksins er hin ftjálsi markaður að koma í ljós í þessum geira fjölmiðlun- ar. Stöðvamar hafa bitist um handbolta og fótbolta til að sýna í dagskrám sínum, sem er allt í lagi fyrir þá sem á vilja horfa. Mikið væri það nú skemmtilegt ef forráðamenn og dagskrái- stjómendur færu að bítast um íslenska menningu og rífa í sig heimildarmyndir, leikna skemmtiþætti, alvöm tónlistar- Því miður hefur maður ekki orðið mikið var við mikinn slag á þessu sviði. Vonandi hefur menntamálaráðherra skilning á þessu og lætur setja kvóta á sjónvarps- og útvarpsefni. Þannig að útvarpsstöðvum verði gert að leika yfir 50% af tslenskri tónlist, og sjónvarps- stöðvunum gert að auka innlent efni og íslenska dagskrárgerð um tiltekið prósenmstig. Is- lenskt hugvit á þessu sviði er í ágætu lagi, það sýnir til dæmis nýjast kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar „Djöflaeyjan". Því miður er það svo, að á unda- fömum missemm hafa lista- menn á þessu sviði hlaupið af skerinu vegna verkefnaskorts og lítils skilnings stjómvalda á mikilvægi íslenskrar menning- ar. HVER ER EG? Ég er stúdent írá MR. Ég virðist hafa gaman af íþróttum, enda er ég íþróttakennari. Ég hef verið blaðamaður á Þjóðviljanum, starfsmannastjóri hjá Eimskip, hef skrifað greinar í innlend og erlend blöð. Ég hef starfað hjá útvarpi og sjónvarpi. Ég var, í það minnsta djöf... góður í maraþonhlaupi. Ég veit ekki hvort ég get sungið, ég á bara eftir að reyna það. Svo er auð- vitað búið að eyðileggja á mér andlitið. Hver er ég? UndirskriMn Bestu kveðjur n Bachmann Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafii á kaupstað. Lausnaroið krossgátunnar í síðasta blaði er Gæsavötn í J K L T U Ú V M X N O Ó P R S 1 2 3 4 5 6 7 Y Ý Þ Æ Ö 10 21 11 22 12 23 13 24 14 25 15 26 16 27 17 28 18 29 19 30 20 31 32

x

Vikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.