Frjáls þjóð - 06.09.1952, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 06.09.1952, Blaðsíða 2
2 FRJÁLSÞJÓÐ Laugardaginn 6. september 19521 FRJÁLSÞJÓÐ Kemur út á hverjum mánudegi. Útgefendur og ritstjórar: Bergur Sigurbjörnsson, Valdimar Jóhannsson. Afgreiðsla: Skólavörðustíg 17. Sími 2923. — Pósthólf 561. Áskriftargjald til áramóta kr. 20,00. Verð í lausasölu kr. 2,00. Félagsprentsmiðjan h.f. íslenzkur iðnaður. íslenzkur verksmiðjuiðnaður: tugi. Þar hefur að sjálfsögðu er tvcggja alda gamall. Ekki er j gætt ýmissa bernskubreka, en þar þó um samfellda þróun að í enginn viti borinn maður fellir ræða. Iðnaðarstofnanir Skúla! dóm um iðnaðinn á beim for- } fógeta, sem hófust á legg fyrir sendum einum. Öllum er aug- ljóst, að iðnaður og iðja hefur orðið okkur öflug lyftistöng til aukinnar sjálfsbjargar og vel- megunar. Iðnaðurinn er nú þriðji aðalatvinnuvegur okk- ar og veitir miklum fjölda fólks lífvænlega atvinnu. Hann er stórt skref í þá átt að vinna bug á einu helzta vandamáli okkar: fábreytni íslenzkra at- vinnuhátta. Öll rök hníga að því, að iðn- réttum tvö hundruð árum, vesl- uðust upp í höndum óvildar- manna sinna. En þær eru óum- dcilanlcga upphaf verksmiðju- iðnaðar hér á landi. Skúli landfógeti Magnússon skipar veglegan sess í atvinnu- sögu okkar. Sjálfur bar hann ekki gæfu til að sjá höfuðá- hugamál sitt borið fram til sig- urs. Örlög hans voru hin sömu og margra merkustu brautryðj- enda: ósigur og bitur vonbrigði. aður sé aukinn og efldur á ís En fræið, sem hann sáði, varð landi. Mestan hluta af fram ekki kæft, neistinn, sem hann leiðsluvörum okkar flytjum við kveikti, ekki slökktur. Draum- ] út sem algerlega óunna vöru í sýnir hans um iðnað og iðju á stað bess að fullvinna hana hér, íslandi urðu síðar að verulcika.' auka með bví verðmæti hennar og skapa lífvænleg störf fyrir vinnufúsar hendur. Við höfum fágæt skilyrði til stóriðju: ná- lega ótæmandi orku í fallvötn- Ur víöri veröld Stefna Bandaríkjanna í utanríkismálum Barátta Skúla Magnússonar var vonlaus. Máistaður iðnað- arins á íslandi var vígður ó- sigri í þessari fyrstu lotu bar- j um landsins, sem munu halda áttunnar fyrir tilverurétti hans.! áfram að streyma um alla Kaupmannavaldið danska, sem : framtíð, löngu eftir að unninn lnn- 1 . . ... - Straumurinn liefur verið ur jorðu siðasti hafði arðrænt og féflett íslend- inga um aldabil, var óumdeil- anlega hinn sterki aðili í þess- um leik. Hörmangarar skildu það rétt, að blómlegur. iðnaður á Islandi var stórt skref í átt- ina að aukinni velmegun og efnahagslegu sjálfstæði þjóðar- I innar. En slík þróun var þeim : lítt að skapi. Þeir treystu sér kolamolinn. Engurri dettur í hug, að hér verði komið á fót stórfelldum útflutningsiðnaði í einni svipan. En að því marki ber að stefna eftir öllum skyn- samlegum leiðum. Ella mun okkur illa farnast. * * Islenzki iðnaðurinn hefur á- Þegar síðustu heimsstyrjöld lauk, óttuðust flestar þjóðir Evrópu, að Bandaríkin mundu ganga einangrunarstefnunni á hönd á nýjan leik. Bevan kvaðst þó ekki hafa álitið, að svo mundi fara, enda þótt framkoma Bandaríkjanna, þegar eftir vopnahléssamning- ana, hefði gefið fulla ástæðu til þess. í því sambandi má t.d. nefna hina algjöru og flaumósa af- vopnun Bandaríkjanna, að und- antekinni atómsprengjunni og atómrannsóknunum. Ennfrem- ur hið skyndilega afnám láns- og leigu-aðstoðarinnar við Bretland, sem var mjög alvar- legt og óréttlátt áfall fyrir endurreisn atvinnulífsins í Bretlandi. Við lok heimsstyrjaldarinnar hafði efnahagslíf brezka heims- veldisins náð að þróast á þann veg, að það var oroið svo ná- tengt framleiðslu Bandaríkj- anna, að ekki virtist unnt að skilja þar á milli í skjótri svip- an. Vopnahlé gat ekki slitið þessi tengsl á einu andartaki. Það er auðvelt og mjög ánægju- legt að hætta að skjóta úr byssunum, en það er ekki mögulegt að söðla um og éta þær. Aðstaða Bandarikjanna i þessu efni var gjörólík aðstöðu Bretlands. Það var því skynsamlegt að gera ráð fyrir, að efnahagslífi Bretlands yrði gefinn frestur til að jafna sig eftir stríðið. En þessi frestur var því aldrei gef- til að hafa í fullu tré við fá- : þreifanlega sannað gildi sitt tæka þjóð og vanmegna, en | fyrir íslenzkan þjóðarbúskap. vildu sízt af öllu, að hún rétti: Það mætti því ætla, að allir úr kútnum. Auk þess duldist engum, að f.yrir Skúla vakti, að stofnun „innréttinganna" væri fyrsta sporið til að brjóta ein- okunina á bak aftur. Stjórnin hafði meira að segja veitt stofn- ununum nokkra undanþágu frá einokunarskipulaginu, og sveið kaupmönnum bað að sjálfsögðu eigi lítið. Endalokin gátu því ekki orðið nema á einn veg. Ðanskir hör- mangarar stóðu yfir höfuð- svörðum hins unga íslenzka iðnaðar. En sverð hans og skjöldur, Skúli Magnússon, lét aldrei bilbug á sér finna. Hann Tiélt áfram baráttunni fyrir til- veru iðnaðarins þrátt fyrir of- ureflið. Hann þekkti ekki leið undanhaldsins, léði aldrei máls á samstaríi og samvinnu í þeirri en fyrirrennarar þeirra fánýtu von, að einhverju mætti: mangaravaldið gamla væru sammála um að hlúa að þessum yngsta atvinnuvegi okkar, setja markið hærra fyrir hans hönd og brjóta nýjar leið- ir í iðnaðarmálum. En svo kynlega vill til, að á tveggja alda afmæli iðnstofn- ana Skúla Magnússonar heyr íslenzkur iðnaður harða bar- áttu fyrir lífi sínu og tilveru. Rúm hinna dönsku hörmang- ara er ekki autt. Harðsnúin klíka einokunarheildsala með stjórnarvöld landsins í broddi fylkingar berst gegn iðnaðinum undir merki hörmangara og hefur þegar tekizt að lama hann stórlega. Hörmangarar hinir nýju láta engra ráða ófreistað til að koma iðnaðinum á kné, fremur Hör- tefldi af vörum frá Bandaríkjunum til Bretlands var skyndilega stöðvaður, og Bretland þurfti að borga allt, sem það óhjákvæmilega þurfti að fá þaðan, löngu áður en hinir lemstruðu útflutningsat- vinnuvegir Breta höfðu verið endurbyggðir á þann veg, að þeir gætu greitt þennan inn- flutning. Bevan segist þá hafa álitio og enn álíta, að gerðir Banda- ríkjanna hafi, á þessu tímabili verið skammsýnar og ábyrgð- arlausar. Það væri algjörlega rangt að segja, að þessi skoðun byggðist á brezkri sníkjupólitík. Það eru ekki sníkjur að gera ráð fyrir, því, að byrðunum eftir stríð, sem beinlínis eru afleiðingar af hernaðarbandalagi stríðsáranna sé skipt hlutfallslega milli bandamannanna, nákvæmlega á sama hátt og stríðsbyrðunum var skipt á milli þeirra. Seinna bættu Bandaríkin að nokkru fyrir það .tjón, sem þau höfðu á þennan hátt valdið Bretum. — Er þar átt við Marshall-aðstoðina. En í milli- tíðinni hafði óttinn við það, að Bandaríkin væru að taka upp einangrunarstefnuna, farið vaxandi. Þegar utanríkisstefna Banda- ríkjanna fór aftur að snúast um það, sem var að gerast utan Bandaríkjanna, þá gerðu þau það af ótta — ótta við kom- múnismann. — Það var óttinn við kommúnismann í öðrum löndum veraldarinnar, sem vakti Bandaríkin, óttinn við það að hann mundi þrengja sér inn í lýðræðislönd Vestur- Evrópu, en einnig fara að hafa áhrif á hina svonefndu „amer- ísku lifnaðarhætti". Óttinn er slæmur ráðgjafi. Fylgifiskur hans er hatrið, en það er aftur foreldri grimmdar og umburðarleysis. Óttinn við kommúnisma Ráðstjórnarríkj- anna hefur leitt Bandaríkin og þá, sem lúta forystu þeirra, að röngum skoðunum og niður- stöðum um ástand heimsmál- anna, og þau öfl, sem eru að verki í nútíma þjóðfélagi. Ein spurning ætti að nægja til að skýra þetta nánar: — Hvernig stendur á því að end- urvígbúnaðurinn í sinni nú- verandi mynd, mætir minni mótstöðu í Bandaríkjunum, en nokkurs staðar annars staðar? Menn munu hafa eitt svar á reiðum höndum. Það er vegna þess að Bandaríkin hafa betri efni á því að endurhervæðast, j en aðrir. En mitt svar verður á þessa leið: Evrópuþjóðirnar j elska frelsið nákvæmlega jafn- ! mikið og Bandaríkjamenn, og það eru þær, sem fyrstar fengju að þreifa á rússneskri árás. Ef ráðstjórnarblokkin byrjar styrjöld, þá verða Frakkland, Ítalía, Belgía, Holland og Vestur-Þýzkaland fyrstu fórn- arlömbin, þar næst Bretland. En hvernig stendur þá á því, að hermálaráðunautar Bandaríkj- anna leggja meiri áherzlu á’ varnir heimalandsins, jafnvel meiri áherzlu á varnir ó- breyttra borgara í Bandaríkj- unum, en framangreindar þjóð- ir gera, hver í sínu landi, og það þrátt fyrir mikið betri landfræðilega aðstöðu Banda- ríkjanna en þessara þjóða. Eða álíta ráðamenn Banda- ríkjanna, að þeir viti betur, hvernig eigi að verjast kom- múnismanum, en Bretar? — Skoðun Breta er sú, að Banda- ríkjamenn þekki minna til þessara hluta en þeir, og álíta að af því stafi það, að aðferðir Bandaríkjanna í þessu efni auki og næri kommúnista- hættuna jafn mikið eða meira, en þær miða að því að vinna bug á henni. Bandaríkin eru vissulega mjög öflug, en eru þau sjálf örugg um það að þau séu jafn öflug að vizku? Vopn Ráðstjórnarríkjanna eru fyrst og fremst hagræns, félagslegs, og husjónalegs eðlis, en aðeins í öðru lagi hernaðar- legs eðlis. Ef Rússar hefðu fyrst og fremst treyst á vopna- vald sitt, hvers vegna hafa þeir þá ekki þegar gripið til þess? Hvers vegna hefur Rússland beðið eftir því að Vesturveld- unum yxi fiskur um hrygg? Áhrifamestu blaðakóngar U.S. A. hamra stöðugt á því, að hernaðarmáttur Vesturveld- anna muni bráðlega verða jafnmikill, eða meiri en Rússa. Hvers vegna skyldu Rússar bíða þess tíma, sem þeim væri | ^ Stefna Bandaríkjamanna í " í utanríkismálum er afdrifa- rík fyrir þróun heimsmál- anna, enda mikið rædd aust- an hafs og vestan. Er fróðlegt að kynnast skoðunum helztu stjórnmálaleiðtoga lieimsins á þeim málum. Að þessu sinni birtir blaðið eftir ameríska tímaritinu LOOK útdrátt úr bókarkafla eftir brezka stjórnmálamanninn Aneurin Bevan, þar sem hann ræðir utanríkismál í Bandaríkjanna. óhagstæðastur? Hvers vegnæ hafa Rússar ekki þegar byrjað styrjöld? Bandaríkin Iiafa misskilið eðli hættunnar. Það er óhjákvæmilegt að horfast í augu við þessar spurn- ingar. Sé það heiðarlega gert, verða niðurstöðurnar fremur drungalegar. Það verður sem sé Ijóst, að þýðingarmestu banda- menn Ráðstjórnarríkjanna eru þau öfl í hverju þjóðfélagi, sem mest berjast gegn þjóðfélags- legum umbótum, því að það eru þessi öfl, sem heldur vilja taka áhættunni af styrjöld, en af- sala sér auði sínum og sérrétt- indum, svo að nokkru nemi. Með hliðsjón af þessum hugleið- ingum verður ljóst, að leiðbein- ingar þær, sem ráðamenn Bandaríkjanna hafa gefið ver- öldinni eru rangar. Þeir hafa misskilið eðli hætt- unnar, og þess vegna hafa þeir ekki aðeins skrifað lyfseðil fyr- ir röngu lyfi, heldur nærir og eykur lyf þeirra einnig hætt- una. Hin geysilega endurhervæð- ing, sem Bandaríkin hafa knúið lýðræðisþjóðirnar til að taka upp, er ekki tákn um styrk- leika þeirra, heldur veikleika. í árslok 1950 hafði uppbygg- ing Breta náð svo langt, að Bretland gat afsalað sér Marshall-hjálpinni hálfu öðru Framh. á 3. síðu. bjarga. Ekkert var honum fjær en lífsrdglan: „Heiðraðu skálk- inn, svo að hann skaði þig ekki“. ★ ★ Á tvö hundruð ára afmæli „innréttinganna“ er íslenzkur iðnaður orðinn gildur og veiga- mikill þáttur í íslenzku efna- hagslífi. Þróun hans hefur ver- ið ör og, stórstíg síðustu ára- fram Arv Gudmansen til að reka smiðshöggið á verkið: gariga af iðnaðarstofnununu?n rækilega dauðum. Rak hann það erindi svo vel og trúverð- uglega, að í rauninni var ekki annað eftir en að kasta rek- unum, þegar einokunarherr- arnir misstu hans við í þessu þokkaléga starfi. Hörmangarar Framh. á 3. síðu. (yi/j CjitcímuncliSon : Hvarf Snorra Flóventssonar Heimildir: Dómabœkur og dómsskjöl Eyjafjaröarsýslu. og þeir, sem með honum voru, hefðu orðið herfang sjávarins. Engu að síður kom sú frétt hingað sama sumarið, að skips- menn á flandrenískri fiskiskútu hefðu komið til lands á Sléttu og boðið þar íslenzkt skip til kaups, sem þeir tjáðust hafa fundið á sjónum, og eftir lýs- ingu á því skipi var talið mjög líklegt og nær því víst, að það hefði verið hið sama skip, sem maðurinn minn var -fyrir. Þessi tilburður, sem mér félitlum og forsvarslausum einstæðing með 8 börnum í ómegð, hlaut að vera hinn sorglegasti, fór smátt og smátt að fyrnast í minni manna. En nú á þessu líðandi sumri hefur kviknað meðal al- þýðu — og má heita að gangi fjöllunum hærra hér í sýslu — sá orðrómur, að áðurnefndur maður minn Snorri og félagar hans hafi verið teknir í áður áminnstri leguferð af flandren- ískum fiskurum og hafðir suður þangað. Séu þeir. síðan árlega brúkaðir til fiskiyeiða hér und- I októbermánuði 1851 barst amtmanninum í Norður- og Austuramtinu, Jörgen Pétri Havsteen, svohljóðandi bréf: „Orsakir og tildrögur þess málefnis, sem ég nú í allri auð- mýkt dirfist að bera fram fyr- ir yðar hávelborinheit, eru þess ar eftirfylgjandi: Vorið 1842 vildi til sá rauna- tilburður, að ektamaður minn, Snorri Flóventsson, þá bóndi á Böggversstöðum í Svarfaðar- dal, fór, eins og venja hans var, og ásamt fleirum hákallaveiða- formönnum í legu norðaustur á hin vanalegu hákallamið. Var hann fyrir hákallaskipi, þar 10 menn aðrir voru hásetar. Litlu síðar kom uppá ofsaveður, svo formenn allir hleyptu upp úr legunum, og náðu landi, en þessi áðurnefndi maður minn kom ekki til lands,- og engir skipverja þeirra, sem þá höfðu leyst upp af sömu veiðistöðv- um, vissu neitt til hans, hvar af bæði ég og aðrir gátum ekki annað meint en að bæði hann ir landi á þess konar skútum, og margt fleira er talað um þessara manna kringumstæður, síðan þeir hurfu. Þessi frétt skal vera þannig undir komin, að Þorvaldur nokkur Jónsson, til heimilis í Siglufirði (ég get ekki tilgreint bæinn), á að hafa komizt í kynni við skipherra á flandr- enískri fiskiskútu nú í sumar, og þessi skipherra átt að vera Björn nokkur Bjarnason frá Grund í Svarfaðardal, sem var einn af skipverjum Snorra í áð- urnefndri leguferð 1842, og þessi Björn átti að segja Þor- valdi ævisögu bæði sjálfs sín og hinna síðan, þar á meðal að Snorri væri skipherra og svo á annarri skútu, og hefði verið hér við land í sumar m. fl. Hér að auki er orðrómur á, að Bald- vin á Siglunesi og Júdit, kona í Höfn, hafi átt að hafa ein- hverja kynning af þessum Birni nú í sumar. Yðar hávelborinheit munu virða mér til vorkunnar þó mér liggi þessi frétt þungt á hjarta, og vilji öðlast vissu fyrir, hvort nokkuð sé satt hér í eður ekki. Þess vegna flý ég til yðar með þá auðmjúku bæn, að þér fyrir- skipið, að upp yrði. tekið þings- vitni í þessu málefni, og bæði þær áminnstu þrjár persónur í Siglufirði, svo og hver önnur sú persóna, sem undir þingsvitn- um kynni finnast ástæða til að yfirheyra, yrðu látnar koma fyrir rétt og látnar segja þar sannleika sinn undir eið, í þessu málefni. Þó vil ég ekki dylja það fyrir yðar hávelborinheit- um, að ég er mjög fátæk og for- stöðulítil, og treysti mér ekki að greiða þann kostnað, sem af þingsvitnum kann að leiða; og þegar þar á ofan hugleiðist, að kringumstæður þessar sýnast máske að ná til hinnar almennu varðveizlu á réttindum manna, þá geri ég mig svo djarfa að mér, fátæktar vegna, yrði gef- inn tilkostnaðurinn, ellegar upp á hina ástæðuna, að þings- vitnið yrði tekið upp á almenn- an kostnað. En skyldi ekki finnast næg ástæða að veita mér þessa bæn, þá óska ég samt að þingsvitniií fram fari, og munu víst einhverjir rétta mér hjálparhönd í tilliti kostn- aðarins, og ég þá ganga því nær þeim litlu efnum mínum og barna minna. Ég fel þannig málefnið á vald ykkar, hans, sem lofað hefur að vera forsvar ekknanna og

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.