Frjáls þjóð - 06.09.1952, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 06.09.1952, Blaðsíða 3
X,augardaginn 6. september 1952 FRJALS ÞJOÐ 3 Stefna Bandaríkjanna — Framh. af 2. síðu. ári áður en henni átti að ljúka. Mjög verulegúr. Hagstæður i við- skiptajöfnuður gaf hinni þol- góðu, iðnu brezku þjóð vonir um bætta lifnaðarhætti, sem hún átti sannarlega skilið. — Varasjóðir bankanna voru nægilegir til að gefa sterling- svæðinu aukið traust. Þetta hafði sósialisk stjóm afrekaö. Og það er eftirtektarvert, að aldrei hefur kommúnistaflokk- ur Bretlands verið jafn veik- ur og einmitt þá, síðan 1914. — Verkamannaflokksstjórnin hafði sannað öllum nema þeim, sem voru svo blindaðir af for- dómum, að þeir gátu ekki séð, hvernig lýðræðislegir stjórnar- hættir gátu haldið kommún- ismanum niðri og sigrazt á erf- iðleikum eftir-stríðsáranna. Og það er bezt að gefa því gaum, að allan þennan tíma fórnaði Bretland stærri hluta af þjóð- artekjum sínum til landvarna, heldur en Bandaríkin. í þessu sambandi verður að gera mönnum eitt alveg ljóst. Brezkir sósíalistar voru aldrei niðursokknir i að fást við kommúnista. Það, sem þeir gerðu, var ekki gert af ótta við Kreml. Þeir mundu varla eftir henni. — Þeir gengu einfald- lega til verks við að fram- kvæma þær skoðanir, sem þeir höfðu alizt upp við að trúa, að væru réttar, og þær reyndust vandanum vaxnar. Þeir unnu jákvætt en ekki neikvætt. Ekkert samhengi í stefnu Bandaríkjanna. Yfirburðir Bandaríkjanna í út utanríkisverzl. voru alltof sár- lega ljósir. Þau voru efnahags- lega sterkari þegar gt.yrjöldinni lauk, en þegar þau hófu þátt- töku í henni. En það var ekki eingöngu að þakka hinum öfluga iðnaði þeirra, heldur einnig land- fræðilegri legu og hlutskipti Bandaríkjanna á stríðsárunum. Það hefði verið auðvelt að sætta sig við þessa yfirburði Bandaríkjanna, ef það hefði verið lýðum ljóst, til hvers þau ætluðu að nota þá. Þar var stefna þeirra al- gjörlega samhengislaus, nema að því leyti að þau voru að sjálfsögðu á móti kommún- hinna föðurlausu, og yðar, sem j eruð umboðsmaður hans á jörðu, til að gæta réttinda hinna sömu. Ytra-Krossanesi þann 13da okt. 1851. Auðmjúkast Guðríður Benediktsdóttir.'1 Þá er amtmaður hafði feng- ið bréf þetta, skrifaði hann Páli Kröyer hreppstjóra í Höfn í Siglufirði og fól honum að yf- irheyra menn þá, sem nefndir eru í bréfi ekkjunnar, og aðra, ef þurfa þætti. Fékk hann svar frá hreppstjóra, dagsett 1. nóv- ember, og fylgdu þar með fjór- ir vitnisburðir er hreppstjóri hafði tekið, en ekki hafði hann þó yfirheyrt Þorvald Jónsson vinnumann á Siglunesi. Fyrsta vitnisburðarbréfið var frá þrem vinnumönnum Páls hreppstjóra í Höfn. Það var á ismanum. En það vár einnig augljóst af ræðum ýmissa ráða- manna þeirra að þeir voru næstum því jafn mikið á móti brezkum sósíalistum. Þó er ánægjulegt að viður- kenna það, að nokkrir ein- staklingar í Bandaríkjunum, sém voru handgengnir stjórn- arvöldunum skildu og hrifust af því, sem fram fór í Bret- landi. En sí og æ fékk brezka stjórnin að vita, hverjar við- tökur skoðanir þessara manna fengu hjá hinum ameríska „big business". Þrekvirki brezku stjórnar- innar voru sífellt rangfærð. Andstæðingar sósíalismans i Bandaríkjunum hlustuðu að- eins á skoðanabræður sína i Bretlandi. Umfram allt hlýddu þeir á W. Churchill og gátu þó ekki skilið það, að ósigur hans 1945 gerði honum ókleift að meta óhlutdrægt það, sem var að gerast. En Churchill gat heldur ekki skilið það, sem var að gerast, vegna greinilegrar fákunnáttu sinnar í hagfræði- legum efnum. Á stríðsárunum hafði þessi fákunnátta hans verið honum mjög mikil styrkur. Þá þurfti hann ekki annað en draga samveldisfánann yfir tuttugu skriðdreka, til að sjá þar hundrað, sem tuttugu voru, Til allrar hamingju sáu óvinirnir þetta einnig í sama ljósi. En á friðartímunum snerist þessi áhrifaríka stærðfræði hans við. Þá urðu tuttugu dráttarvélar, framleiddar af sósíalskri stjórn, miklu minna en ékki neitt. Því miður áttuðu Banda- ríkjamenn sig ekki á veilunum í þessari stærðfræði. Og vissu- lega þótti mörgum fjármála- jöfrum þar, meira en ánægju- legt að mega trúa þvi, að sósíalisminn í Bretlandi væri að hrynja í rúst. Þeir virðast trúa miklu meira á velgengni iðnaðarins í Ráðstjórnarríkj- unum. í Austur-Asíumálunum hringluðu Bandaríkin öfganna milli, alveg fram að atburð- unum í Kóreu. í fyrstu settu þeir allt sitt traust og fjármuni á þjóðernissinnana í Kína, en þegar þeir töpuðu, sneru Bandaríkin við þeim bakinu og gáfu þá algjörlega upp á bát- inn, eins og hvert annað „bad job“. heyrðum Þorvald frá Nesi í þetta sinn mest segja frá, þar hér á legunni lágu inni 4 Flæm- ingja duggur og ein frönsk. Þorvaldur þessi tjáði, að hann hefði komið fram í eitthvað af þessum duggum, þó helzt í eina, sem hét Sancte Mickhael no. 56. Á þessari duggu þóttist hann fá svo mikla kynningu af heimamönnum hennar, einkum þar formaðurinn hefði farið að heimsækja sig upp í bræðslu- húsið og þar kunnuglega vikið að sér, helzt þá þar ekki voru margir, og sagt sér margt, og talað við sig á íslenzku. Frásaga Þorvaldar í okkar heyrn laut einatt að burthvarfi Snorra frá Böggversstöðum og fylgjara hans. Hann tjáði okkur þá fyrst, að formaður þessi ætti að vera íslenzkur maður, einn af hásetum Snorra, og héti Björn Viðbrögð Bandaríkjanna vanhugsað. Viðbrögð Bandaríkjanna í upphafi Kóreustyrjaldarinnar voru fljótfærnisleg og van- hugsuð. Þau urðu skelfd við það, sem þau skoðuðu sem veikleika Vesturveldanna mið- að við Ráðstjórnarríkin. Sam- kvæmt þeirra skoðun var ekk- ert ráð til annað en takmarka- laust vígbúnaðarkapphlaup, til að koma á jafnvægi milli austurs og vesturs. Hlutlaus athugandi hlaut þó að finna á þessu dálítinn agnúa. Ef atburðirnir í Kóreu sýndu ; hernaðarlegan veikleika Amer- íku, hlutu þeir jafnframt að leiða í ljós hernaðarlegan j styrkleika Rússa. Og samt sem áður hafa j Rússar ekkert gert, nema að halda áfram aðstoð við Norður- ' Kóreu. Ef skoðun Bandaríkj- anna hefði verið rétt, þá var þetta tækifæri Rússa til að sýna yfirburði sína. Iivers vegna hófu þeir þá ekki beina þátttöku í Kóreustyrjöldinni? Það er ekkert, sem sannar það, að Ráðstjórnarríkin óski eftir því að reyna mátt sinn. Þeim getur að sjálfsögðu dottið í hug að gera það. En það er auðveldara fyrir þau að draga sig í hlé undir þannig kring- umstæðum, heldur en það er fyrir lýðræðisríki. Einræði hefur nefnilega ekkert almenn- ingsálit, sem þarf að gera grein fyrir því, sem gert er. Viðbrögð Bandaríkjanna gagnvart þeirri opinberun, að þau væru ekki undirbúin stór- styrjöld, gerðu í einu höggi út af við vonir Evrópu um endur- reisn atvinnulífsins og sendu um leið kaldan gust gegnum Ráðstjórnarríkin. Með tilliti til hins óstöðuga ástands í efnahagsmálum ver- aldarinnar í dag, er ofmat á hernaðarmætti Ráðstjórnar- ríkjanna jafn hættulegt og vanmat. Það fyrra leiðir Vest- ur-Evrópu til efnahagsöng- þveitis, það síðara til hernaðar- legrar ævintýramennsku. Það, að Rússar hafa haldið áfram að efla hernaðarvél sína, hefur vakið ugg í brjósti Vesturveldanna. En það er full ástæða til að ætla, að þeim hafi tekizt að hræða Vesturveldin til mótaðgerða, sem eru ekki i neinu samræmi við vígbúnað Rússa og það er full ástæða til til hafna sinna. þá hafi Snorri og fylgjarar hans átt að vera sundurskildir, svo að enginn næði til annars. Nú átti Snorri að vera árlega formaður á duggu við Austurland, en þó bægt frá að halda ferðum sín- um hér við Norðurland. Einn af hásetum hans, Sveinbjörn að nafni, ætti að vera skipari líka. Ekki eiga þessir íslenzku að mega vera tveir saman á einu skipi sem yfirmenn. Þrír eiga að vera dánir af Snorra fylgj- urum, Þorsteinn og Jón, en einn munum við ekki, hvað hann nefndi. Þorvaldur tjáði, að þessi formaður hafi átt að gefa sig á tal við sig að fyrra bragði, þar hann hafi átt að þekkja sig, sveitunga sinn á unga aldri. Höfn þann 8. október 1851. Jóhann Pétursson. Sýningin er opin: í dag tii Si1. 2 4 og á morgun kB. 10 — 24 í NÝJU IÐIMSKÓLABYGGING- UNNI VIÐ SKÓLAVÖRÐUTORG I DAG KL. 17 — EKI. 14 fyrir hoðsgesti JVWWVWVSWIAWWbWWWWUVWVWWVVVft - að ætla, að Rússar hlakki yfir því að hafa hrætt Vesturveldin út í vígbúnaðarkapphlaup, sem efnahagslíf þeirra fær ekki risið undir, sbr. háð Vishinskys á fundi S. Þj. í París. Og það eru fyrst og fremst afleiðingar slíks efnahags- öngþveitis, sem Rússar vænta sér árangurs af, en síðan af hernaðarvélinni. Margir herforingjar álíta, að Rússar hyggi á leifturstríð i líkingu við Hitler í byrjun síð- ustu styrjaldar. En það er ekk- ert, sem mælir með, að svo sé. Stálframleiðsla, sem ekld nem- um meira en 30 milljónum smá- lesta á ári — ef hún er þá svo mikil — fyrir 200 milljóna þjóð, skapar énga möguleika fyrir leifturstríði. erískir. Hét eitt skipið Elenóra, en annað Sankte Mikael. — Heldur Jón bóndi síðan áfram: „Þessir allir komu til mín, og ég fór að ræða við þá. Gekk mér illa að skilja þá. Þegar einn réttir frarn báðar hend- urnar saman og segir: íkvi, íkvi, þá gegnir annar og seg- ir: Hann var að spyrja þig, hvort þú kynnir að lesa skrift — og þessi var skiparinn af Sankte Mikael, sem þessi orð talaði á réttri íslenzku fremur lágt. Að þessu búnu beiddi sami maðurinn að Ijá sér skó á fæt- urna. Það talaði hann ekki á íslenzku. Honum voru léðir harðir skrápskór. Þeir voru fremur þröngir. Hann setti á sig skóna og vatt þvengina svo laglega, eins og vanur maður. Þegar konan (þ. e. kona Jóns bónda) sá þetta, segir hún: ISLENZKUR IÐNAÐUR - Framh. af 2. síðu. hinir nýju eiga líka sinn Gud- mansen, sem mun telja sig liafa rétt iðnaðinum banahögg- ið með löngum — en ekki að sama skapi skynsamlegum — greinum um iðnaðarmál, sem birtar voru samtímis í aðalmál- gögnum ríkisstjórnarinnar. X ★ En á hörmangaravaldið þá jafn auðveldan leik á borði að ráða niðurlögum iðnaðarins nú eins og á dögum Skúla Magn- ússonar? Vissulega ekki. Skúli varð að taka á sig alla byrjun- arörðugleikana, vinna bug á tregðu og vantrú í öllum áttum, sanna tilverurétt iðnaðarins og þolta honum áfram fyrstu og erfiðustu sporin. I dag hefur iðnaðurinn fyrir löngu sannað tilverurétt sinn. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar styður málstað lians. Hér cr því ólíku saman að jafna. En íslenzkur iðnaður í dag á | heldur cngan Skúla Magnús- son, engan baráttumann á borð við hann. Skúli sættist aldrei í orði eða verki við fjandmenn iðnaðarins. Milli hans og þeirra var ávallt mikið djúp staðfest. Hann treysti ekki hörmöngur- um í einu eða neinu og barðist með oddi og egg gegn því, að einokunarherrunum yrði falið að reka iðnaðarstofnanirnar. Hann ól ekki með sér þá fánýtu von, að í samstarfi við and- stæðingana mætti bjarga „ein- aðferðir þeirra. Afleiðingin er sú, að beir liggja flatir fyrir hverjum löðrungnum eftir annan. Málstaður iðnaðarins er hins vegar svo sterkur og lífvænleg- ur, að ekkert fær unnið bug á honum, ef forsvarsmenn hans þekkja sinn vitjunartíma. Þeg- ar þeir hafa tileinkað sér bar- áttuaðferðir Skúla Magnússon- ar og öðlazt djörfung hans og karlmennsku, er iðnaðinum fullborgið. Avarp — Framh. af 1. síðu. Þar sem aðstandendur blaðsins telja rétt, að kaup- endur þess og lesendur gangi þess eigi duldir, hvcr stefna þess er í helztu dag- skrármálum, eru á öðrum stað í blaðiriu hirt nokkur stefhuskráratriði, sem þeir hafa allir orðið sammála um. E|kki er til þessa hlaðs stofnað af neinum fjármun- um. Það á því líf sitt alveg undir þeim undirtektum, sem það fær hjá lesendum. Þó skal þess enginn þurfa að vænta, að það geri nokk- uð til þess að kaupa sér hvlli annað en það að reyna að vanda málflutning sinn, segja sem sannast og öfg'a- minnst frá því, hvernig mál- um er komið, og reyna að henda á þær leiðir, er al- þjóð má helzt verða til far- þessa leið: og væri Bjarnason frá Svarfað- Guðmundur Sölvason. Hann er fljótur að binda þveng hverju“. sældar. „Svo stóð á, að Þorvaldur * ' Jónson vinnumaður á Siglu- nesi var mikinn part af mið- sumartímanum hér inni á Siglufirði til veru, að bræða há- kallalifur fyrir herr. kaup- mann Thaae. Þessi maður kom hér á heimili,1 þó ekki oft, var þó hér yfir eina nótt. Við þrír piltar, seni erum undirskrifaðir, ardal, og að hann ætti að eiga um borð í duggunni einn pilt 9 vetra. Þegar Snorri og fylgjar- ar hans voru af Flæmingjum teknir í fyrstu, hafi þeir átt að vera allir bundnir niðri í lest, á meðan Flæmingi þessi lá við Sléttuna að reyna að selja skip það, sem Snorri var með. Þeg- ar nú Flæmingi þessi kom heim Jóhann Þorvaldsson." Næst var bréf frá Jóni Jóns- syni í Saurbæ, og var ekki mik- ið á því að græða. Þar segir þó frá því, að einhverju sinni um sumarið komu á heimili Jóns fjórir skiparar, sinn af hverri duggu. Einn þeirra sagðist vera franskur, en hinir aRir fland„ ina. Þá gegni ég og segi: Hann hefur gert það fyrri! Þá talar skiparinn og segir: Hún þenk- ir mig íslenzkan mann, og þá um leið rak hann upp á hana stór augu. Að þessu búnu fóru allir á stað, og þessi gekk síð- ast út og þakkaði okkur hjón- um með kossi.“ Niðurlag næst. Forsvarsmenn iðnaðarins í dag hafa ekki tileinkað sér lífs- skoðun og baráttuaðferðir Skúla fógeta, lieldur hið gagn- stæða. Þeir breyta eftir regl- unni: „Heiðraðu skálkinn,svo að hann skaði þig ekki“. Þeir skipa sér í sveit með andstæðingun- um í þeirri von að geta mild- að bá og haft álirif á baráttu- FRJÁLS ÞJÓD á framtíð sína og gengi undir þeiní viðtökum, sem henni verður veittar. Velunnarar blaðsins! Aflið því áskrifenda og stuðlið á annan hátt að útbreiðslu þess.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.