Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1955, Page 1

Frjáls þjóð - 16.07.1955, Page 1
Og þá sé ég opnast það 1 eynidanna djúp^ þar erjiðið liggur á knjám, ( en iðjulaust jjársajn á jéleysi 1 elst sem júinn í lijandi trjám. (Stephan G. Stephansson), 4. árg. Laugardaginn 16. júlí 1955 27. tb|, Græða hermangararnir of fjár á að leigja íslenzkt verkafólk? Fyrrverandi starfsmaður varnar- málastjcrnar lýsir aðferðum þeirra í grein í Tímanum ÞaS hcfur nu verið upplýst af einum af fyrrverancli .aðalstarfsmönnum varnarmálanna, að félög íslenzkra hermangara hafi, a. m. k. í ákveðnum tilfellum, gerzt svo ósvífin í gróðafíkn smm að taka greiðslu af hemum fyrir íslenzka starfsmcnn við herstöðina samkvæmt bandarískum kauptöxtum, sem eru allt að því helmingi hærri en hinir íslenzku, en greitt Islendingunum síðan sjálfir samkvæmt íslenzkum töxtum og stungið mis- muninum í eigin vasa. Þetta virðist staðfesta þann illa gi’un margra, sem unnið hafa á Keflavíkurflugvelli, að margt af hinu svartasta væri •þar á huldu og félög hermang- ara hefðu jafnvel gengið svo langt að scmja um það við Bandaríkjaher, að hann greiddi •fyrir vinnu íslendinga sam- kvæmt bandarískum kauptöxt- um, en hirtu síðan sjálf mis- fslenzkir sjé- menn rændir í síðustu Ameríkuferð m.s. IJTrölIafoss gerðust bau fá- heyrðu tíðindi, að vopnuð lögregla ruddist um borð í Í"“ skiplð og hóf formálalaust 11 rannsókn r. farangri skip- !j verja. Þetta gcrðist skömrnu !; áður en skipið lagði úr höfn, !< og höfðu skipverjar lok.ið að j! kaupa bað, sem beir ætluðu £ að þessu sinni, svo sem venja er til. Létu If'nir vopnuðu lög- il |ircglumcnn nú rrreipar sópa ■[ |!um farangur skipverja og >1 Ji höfðu mestan hluta hans á ?J ji brott með sér. Veifuðu þcir ^ J. einhverjumeldgömlum Iaga- ; •! fyrirmælum framan í ís-5 ;! lcnzku sjómcnnina, sem ekk-i jP ert óvenjulegt höfðu aðhafzt 5 í og áttu sér því einskis ills f í von, og sögðu, að samkv. í í þessum lögum rnætti enginn i í; hafa mcð sér vörur frá ^ i" Bandaríkjunum nema fy'rir' !j; örfáa dollara. H’ íslenzku sjómennirnir una } þessuin bandarísku gangst- !j eraðferðum að sjálfsögðu t ij| illa, þótt heir eigi ýmsu að i Ij1 venjast af hálfu McCarthy- *! !“ ista þar vestra. \ 5 Hljóta heir að krefjast j! 5 þess, að íslenzk st jórnarvöld í !* láti málið til sín taka, hví að 5 1 svona v'llimanr.aaðferðir á 1 engin menningarbjóð að þola. muninn, því að íslendingar hafa aldrei fengið meira greitt en eftir íslenzkum kauptöxtum. FRJÁLS WOÐ hreyíir málinu. í 43. tbl. FRJÁLSRAR ÞJÓÐ- AR, hinn 23. októbe.r . s.l., er þessu máli fyrst hreyft opin-. berlega. Eru þar fyrst birtar þær upplýsingar samkvæmt hagtíðindum, að tekjurnar af hernáminu 1953 hafi alls num- ið um 292 millj. króna. Frá þeirri upphæð ber síðan að •draga, samkvæmt sömu heim- ild, um 72 millj. kr. fyrir vörur, sem herliðið keypti hér, og flutningsgjöld, sem það greiddi fyrir vöruflutninga til landsins og innanlands. Þær 220 milljón- ir, sem þá eru eftir, ættu að langmestu leyti að vera vinnu- laun. Um það farast FRJÁLSRI ÞJÓÐ svo orð 23. okt. s.l.: „Samkvæmt upplýsingum frá Hallgrími Dalberg, full- trúa í félagsmálaráðuneyt- inu og traustum cmbættis- manni, er um þcssi mál fjall- ar, voru í ársbyrjun 1953 1200—1400 manns í vinnu hjá liernum, bæði karlav og konur. Þcssu fólki smáfjölg- aði síðan, cn þó hægt framan af, og í maímánuði unnu 2700 íslendingar hjá hernum og 2900 í júní, og var það liámarkið. í júlí var talan komin niður í 2800 og lækk- aði síðan smáin saman, unz hún var komin niður í 1200 —1400 seint um haustið, og hélzt eftir það lítt brcytt til áramóta. Telur Hallgrímur Dalberg nærri lagi að áætla, að 2000 manns hafi ttnnið til jafnaðar hjá liernum árið um kring. Þetta fólk vann yfirleitt fyr- ir sama kauptaxta og giiti i Reykjavík. Eftirvinna var mik- il að sumrinu, en tiltölulega lítil aðra tima ársins. í þessum hópi var margt kvenna og fjöldi manna á kaupi ósér- lærðra verkamanna. Hallgrímur Dalberg hefur gizkað á, að mcðalárskaup þcssa fólks hafi verið um fimmtíu þúsund krónuv, en sé farið ríflcgar í sakirnar og áætlað, að það hafi feng- ið sCxtíu þúsund krónur i kaup að meðaltali, kernur i Ijós, að heildarvinnulaunin árið 1953 nema ckki ncina 120 milljónum króna. Hverjjum greiddi herinn 100 milljónir? Það kemur með öðrum orð- um í ljós, að ekki er hægt að sjá, fyrir hvað greidd hafi verið eða til hverra hafi runnið fjár- hæð, er nemur 100 milljónum króna og er viðlíka há og öll vinnulaun, sem greidd voru á vegum Bandaríkjamanna. Hvernig víkur þessu við? Hverjir tóku árið 1953 við 100 milljónum króna af lier- mangspcniíigum, án þess að það komi nokkurs staðar fram?-‘ Þessum spurningum var að sjálfsögðu ekki svarað af her- möngurunum. Það skal tekið skýrt fram, að méðaltala starfsmanna 1953 er ekki fyllilega nákvæm, þvi nákvæmar skýrslur voru ekki færðar það ár. Kann starfsfólk herliðsins að hafa verið lítið eitt fleira þetta ár en hér greinir, þannig að munurinn er e. t. v. ekki alveg svona mikill. En þar skeikar þó engu vcrulegu. Dularfullar milljónir 1954. Samkvæmt öruggum upp- lýsingum, sem FRJÁLS ÞJÓÐ hefur aflað sér, hafa heildar- tekjurnar af hernámsliðinu numið um 270 millj. króna árið 1954. | Ef frá eru dregin vörukaup : hersins (aðallega olíur og hol- Framh. á 7. síðr \ Skemmtiferð l þjóðvarnar- ■: manna Skemmtiferð sú í Þjórs- árdal, sem fresta varð um síðustu helgi vegna óvcð- urs, verður farin sunnu- daginn 17. júlí, HVERNIG SEM VIÐRAR. Lagt verð- ur af stað kl. 8 árdegis og •! komið heim aftur um !; kvöidið. 1* Þátttaka tilkynnist skrif- stofu Þjóðvarnarflokksins, !j Skólavörðustíg 17, sími J !j 8-29-85, og eru þá gefnar \ £ allar nánari upplýsingar. J, Á uppdrættinum stendur: Sjálft sprengingarsvæðið; Lífshættas’ 100%, 50%, 10%, Minni. í skýrslu anicrísku kjarnorkunefndarinnar. scm birtist 15» febrúar s.l., cr nákvæmlcga lýst áhrifiun vctnissprcngingaiv Þar scgir, að sjálf sprcngingin taki til svæðis, sem er 20—40 kn* í þvcrmál cða jafnvcl enn mcira. Á því svæði myljast cða stór— skemmast öll mannvirki. -— Ilins vcgar cr það komið undiv vindátt og vcðri, hvcrt hclmökkur sprcngingarinnar berst. —* FRJÁLS ÞJÓÐ hcfur lát'.ð draga upp þetta hættusvæðl á íslandskort í rcttum hlutfölluin. Er þar miðað við það, að$ vctnissprcngja félli í nánd við Kcflavíktirflugvöll í suð- suðvestanátt. Svo sem sjá má á myndf'.nni hér að ofan, mundl hinn lífshættulcgi gcislavirki mökkur berast norðaustur yfir alla Gullbringu- og Kjósarsýslu, Rcykjavík og Hafnarfjörðy Borgarfjarðarsýslu og Akrancs, Mýrasýslu, hluta af Dalasýslw og Strandasýslu, báðar Ilúnavatnssýslur, Skagafjarðarsýslu ogT Siglufjörð og á haf út norður af Siglufirði. Á þcssu svæði búat hú um 100.000 inanns, þ. c. tveir þriðju hlutar allra landsmanna. Til cnn fleira fólks næði þó þcssi hclmökkur, cf áttin væri litiði eitt vestlægari, því að þá legði hann til Akureyrar og þéttbýlis- ins við Eyjafjörð og allt norður í Þingcyjarsýslu. í rakinnk vcstanátt næði mökkurinn yfir allt SuðurlandsundirlcmFð og Skaftafcllssýslur allt austur í Hornafjörð, cn í sunnanátt legð- ist hann yfir gervallt Vesturland og Vcstfirði. Mannkyniö á um tvennt aö velja: tortímingu eða friö Níu heimsfrægir vísindamenn skora á stórveídin að útrýma styrjöldum Mcrkasta viðburð á sV'ði heinismálanna síðustu viku m«5 ócfað tclja það, cr níu licimsfrægir vísindamenn á sviði cðlis- fræði, stærðfræði og kjarnorkuvísinda birtu ávarp, sem þciíf liöfðu sent ríkisstjórnum stórveldanna, um að hætta öliunty vígbúnaði og semja varanlegan fn'ð sín í milli. \ Vísindamennirnir, sem eru frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Póllandi og Japan, segja, að með framleiðslu vetn- issprengjunnar og hugsanlegri notkun í styrjöld, sé framtið mannkynsins stofnað í algjöra tvísýnu. — Ein vetnissprengja getur á andartaki þurrkað stór- borgir eins og New York, Moskvu og London út, en vald- ið eyðileggingu, þjáningum og dauða á miklu stærra svæði. Enginn veit með fullri vissu um afleiðingar vetnisstyrjald- ar, en ótti þeirra er mestur, er gerst vita. Aða’ns ein leið fær. Ætli mannkvnið ckki vitandi v'ts eða í algjöru hugsunar- leysi að tortíma sjálfu sér og ÖIIu lífi á jörðunni í eldi kjarn- orkustyrjaldar, á það aðeins eina leið færa: að leggja styrjaldfr algjörlega niður sem lausn í dcilum þjóða í milli, ogj scnija varanlcgan frið. Bann við framleiðslu ogt notkun kjarnorkuvopna er aðf vísu æskilegt, en alls ekki full- nægjandi, þar sem enginl trygging er fyrir því, að þafS verði ekki rofið af öðrum hvor- um aðilanum, er til styrjaldart kæmi, og báðir aðilar hljótat að tortryggja hvor annan i þvi efni, meðan styrjaldir séut hugsanlegar og vígbúnaðar— kapphlaupi að öðru lcyti haldiði afram. Vopnlaus barátta i kommúnisma o? lýðræðis. Vísindamennirnir segjasl! ekki hafa gefið út þetta ávarpf sem borgarar ákveðinna ríkja, heldur sem þegnar i heimi mannanna, þeim mannheimi, sem algjör tortiming vcfi núj Framh. á 2. síðu,

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.