Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1955, Qupperneq 2

Frjáls þjóð - 16.07.1955, Qupperneq 2
2 FRJALS f»JÓÐ Laugardaginn. 16. júlí 1953 Oskabarn örlaganna l.cikhús llcimdallar lióf starfsemi sína fimmtudaginn 7. þ. m. mcð frumsýningu á cinþáttungi eftir G. Bernard SliaW. Þáttur þessi lieitir á frummálinu Man of destiny, cn hefur í íslenzkri þýðingu Árna Guðnasonar hlotið nafn- ið Óskabarn örlaganna. Sumarleikhús er nýjung hér á landi, og er flest gott um það að scgja út af fyrir sig. Og þótt fyrsta verkefnið sé kannski ekki viðámikið, er engin ástæða til áð bölsótast út af þvi. Óskabarn örlaganna er skennntilegur leikur og nýtur sin ágætlega, þótt sviðið sé lítið og þröngt. Efnið er ann- ars hvorki mikið né margbrot- ið á ytra borði. Það er eigin- Icga ckki neitt. Lcikurinn snýst um það eitt að draga fram í dagsljósið sálarlíf og hvatir mikilmennisins ograun- ar mannsins yfirleitt, fordild Iians, hégómagirnd og hræsni. Napóleon mikli hefur orðið fyrir valinu, og Sh'aw gamli lemur vægðarlaust af honum alla rómantíska gyllingu, svo að hann stendur eftir nakinn að flestu öjirii cn vcnjulegum mannlegum brestum. En Shaw hefur lag á að gcra þctta þnnnig, að Jjað minnkar persónuna ekki að marki. Hann viðurkennir gáfur Napó- leons og hcrstjórnarsnilli, J)ótt hann gcti ekki stillt sig um að Jýsa yfir J)ví, að hestur liðs- foringjans hafi verið sá, scm raunvcrulega. vann orrustuna við Lodi. Það var ncfnilcga hrossið, scm fann vaðið yfir ána, og með þvi var sigurinn tryggður! Bernárd Shaw var mikill meTstari i þvi að ergja góð- borgarana, og af þvi að hann var íri sjálfur, hafði hann sér- staklega gaman af að ergja Englendinga. Lýsingar lians á Englcndingum, sem finna má að einhverju leyti i flestum lcikritum hans, cru sérstaklega skemmtilegar. ffann kann nefnilega þá list að ýkja og afskræma án þess þó að fara með ósannindi. Hann gengur nógu freklega í berhögg við rikjándi skoðanir góðborgar- anna, til að eftir þvi sé tekið, cn gætir þess hins vcgar, að í orðum Sínum sé svo alvarlcgur sannleikur fólginn, að þau falli ekki marklaus. Hann set- ur skoðanir sinar fram af full- kominni ósvifni, en svo skemmtilcgri og vel hugsaðri, að þeir, sem spjót hans bein- ast að, eiga sér cnga vörn aðra en að hlæja með. Allt þetta kemur prýðilega fram í Óska- barni örlaganna. Margir höfundar liefðu ef- laust l'arið J)á leið, þar sem karl og kona eru leidd saman fil cinvígis, að láta konuna fyrst og fremst beita vopnum yndisþokka sins í þeirri við- ureign. Jin það gerir Shaw ckki. Konan beitir vitsmunum sínum alveg á sama Iiátt og Napóleon. Og i einvigi þeirra um bréfin sigrar hvorugt hilt — cða eigum við að segja bæði ? Napóleon er skemmlilcg persória í liöridum Lárusai' Pálssonar, þótt alllangt sé hún frá fullkómnun: Gcrvið þótti mér gott, nema liárkollán. Hún setti liálfgerðan leiðindablæ á hershöfðingjann. Eins cr það hvergi nærri gott, þegar horft er á leikrit, sem maður hefur ekki séð áður, að finn- ast sarrit sem maður kannist við pcrsónurnar úr öðru lcik- Róbert Arnfinnsson og Lárus Pálsson. riti, eða jafnvel bara pcrsónu leikarans. Þarna má Lárus Pálsson vara sig. Napóleon cr ágætur út af fyrir sig, og Lár- us Pálsson er ágætur á sama hátt. En þegar Lárus Pálsson fcr að skina i gegnum Napó- leon, verður hvorugur ágætur. Þcir biandast ekki svo auð- veldlcga saman — og eiga ekki að gera það. Það cru gerðar miklar kröfur til Lárusar sem leikara, af þvi að hann hefur sýnt, að það er óhætt, og Iiann á að gera betur cn skannn- laust. Guðbjörg Þorbjarnardótlir leikur Dömuna, sem svo cr kölluð, andstæðing Napóleons i leiknum og jafnoka. Guð- björg er orðin cin bezta leik- kona á islenzku sviði, cnda skilar liún hlutverki sinu með prýði, tiguleg í fasi og fram- sögnin skýr og örugg. En gjarnan mætti Guðbjörg vera léttari og ineira „kókett“. Valdimar Helgason cr aftur á móti sjálfum sér likur sem veitihgamaðurinn Giuseppe. Valdimar er yfirleitt þokka- legrir leikari, svo að menn hafa cnga raun af að horfa á liarin, cn svo hörmrilega stað- fastur, að hann breytist lítt, Jiótt hann skjótist úr einu lilutvcrki i annað. Og J)að er vissulega ekki goil um leikara, sem jafnmikil þörf er fyrir og Valdimar. Fjórða hlutverk leiksins, Flokksforingjann, leikur Ró- bert Arnfinnsson og gerir þáð af mestu prýði. Róbcrt er orð- inn mjög öruggur leikari og virðist jafnan vinna sitt verk af kostgæfni. Persónur hans eru yfirlcitt sannar og sjálfuin sér samkvæmar, og svo er liér enn. Róbert vekur því jafnan athygli nú orðið, þótt Iiann sé ekki oft i stórum hlutverkum. Sviðsetnirigu og leikstjðrn hel'ur Einar Pálsson annazt og tekizt allvel þrátt fyrir þröngt svið og erfiðar aðstæður til sýningar. Að vísu ber nokkuð á því, að svigrúmið, scm leik- endur hafa, cr of lítið, en um það er varla að sakast, enda ekki svo inikið um bcinar at- liafnir á sviðinu, að þáð komi verulega að sök. En þakkar- skuld á hann Magnúsi Pálssyni að gjalda fyrir smekkleg leilc- tjöld og lientug með tilliti til Jiess, hve grunnt sviöið er. Yið slíku mátti líka búast af Magn- úsi, J)ví að iiann er bæði smekkvís og laginn vel. H. H. Tortíming eða friður Framhald af I síðu: yfir, ef svo sé haldið fram, sem verið hefur að undanförnu. „Vúð skorum því á l'or- ystumenn stórveldanna að segja algerlega skilið við stríð sem lausn á deilumál- um, enda þótt hfn stórfelldu átök milli kommúnismans og andstæðinga lians haldi áfram,“ segja þeir í ávarp- inu, og mundu flcstir ís- lendingar eflaust vilja taka undir þau orð. Þeir, sem undirrita. m Ávarp þetta var birt fyrir frumkvæði hins heimskunna brezka vísinda- og Nóbelsverð- launamanns, Bertrands Russels lávarðar. Ásamt honum undir- rita ávarpið þeir Albert Ein- stein, einn frægasti vísinda- maður allra alda, höfundur kjarnorkufræðinnar og afstæð- iskenningarinnar. Iiann hlaut Nóbelsverðlaun 1921. P. W. Bridgman, prófessor við há- skóla í Bandarikjunum. Fékk Nóbelsverðlaun í eðlisfræði 1946. H. J. Muller, prófessor við háskóla í Bandarikjunum. Fékk Nófaelsverðlaun i lífeðlis- fræði 1946. C. F. Powell, pró- fessor við háskóla í Bretlandi. Fékk Nóbelsverðlaun í eðlis- fræði 1950. F. Joliot-Curie, einn fremsti kjarneðlisfræðing- ur Frakklands. Fékk Nóbels- verðlaun í efnafræði ásamt konu sinni 1935. H. Júkava, prófessor við háskóla i Japan. Fékk Nóbelsverðlaun í eðlis- fræði 1949. L. Infeld, prófessor við háskóla í Póilandi, og um langt skeið einn af nánustu samverkamönnum Einsteins í Bandaríkjunum. Rothblat, pró- fessor í eðlisfræði við Lun- dúnaháskóla. Fleiri eiga eftir að undirrita. Það er tekið fram að fleiri þekktum mönnum verði boðið að undirrita ávarpið og einnig almenningi í öllum löndum heims. Forgöngumennirnir hafa hins vegai' séð ástæðu til að birta það nú og senda það stjórnum stórveldanna til að gera þeim og gervöllu roann- kyni ljóst á áhrifaríkan hátt, hvern ugg þeir bera í brjósti um framtíðina, og hvernig þeir telja, að málum eigi að skipa, áður en fundur æðstu manna fjórveldanna hefst í Genf i þessum mánuði. Vilja þeir mecS þessu móti reyna að hafa þau áhrif á gang mála þar, svo að ekki verði sagt, að þeir, sem gerst þekktu og skildu hina geigvænlegu ógn vetnissprengj- unnar hefðu lálið sitt eftin liggja að vara við henni. Vekur m'kla eftirtekt. Þegar Lundúnaútvarpið birtl ávarp þetta, vakti það að von- um mikla eftirlekt um gervall- ‘■án'lieim ög var birt á áberandi! hátt í blöðum og útvarpi. ' Þó vom til næg-'Iega litliri karlar til að velja þann kost að látast ekki hafa orðið þess varir. Það vorn ís- lenzkjr hennangarar, senn ábyrgðar- og purkunarlaust’ hafa haft af því persónu- legan peningagróða á und- auförni.un árum, að ofurselja Iand sitt sein skctmark £ fyrstu hrinu hugsanlegnu" kjarnorkustyrjaldar. Dag- blaðið Tíminn, málgagm sjálfs utanríkis- og vam- armálaráðherrans íslenzka,. hefur ekki minnzt einu orði á betta ávarp, og Mbl. sagðíl frá því eins og það værít einkennilegt sérvizkurugHí einhverra fávita. Þó er það e. t. v. skýranlegt, eftir þann háskalega og sjúk- lega áróður, sem hernáms- flokkarnir hafa rekið fyrir hinu stórhættulega hernámí Bandaríkjahers, að þeim sé ekki mikið um það gefið að skýra islenzkri alþýðu frá þvi, hvert haldreipi fyrir tilveru þjóðanna hinir frægustu vís- inda- og gáfumenn lýðræðis- ríkjanna telja slíkar ráðstaf- anir. Nýr Iiður í baráttunni. Ávarp hinna níu vísinda- manna boðar að sjálfsögðu ekki: neina nýja skoðun, heldur er hún nýr liður í þeirri baráttu, sem þeir sjálfir og fjölmargii- aðrir hafa háð síðan velnis- sprengjan varð til, af knýjandi: nauðsyn. i FRJÁLS ÞJÓÐ hefur, af veikum mætti, reynt að opna augu íslenzkrar þjóðar fyrir þessum sannleika, frá því a5 hún hóf göngu sína. Af eðlileg- um ástæðum hefur barátta blaðsins fyrst og fremst beinzt að aðstöðu og hlut okkar ís- Framhald á 7. síðu. >Y 1 1.MM 31 stimpím im og ÍBM kíukkukerfi hafa staðizt ísienzka veðráttu. IBM tryggir atvinnurekendum, starfsmönnum og viðskiptavinum réttan tíma. Onnumst viðhald og viðgerðir. — Varahiutir fyrirliggjandi. Eins árs ábyrgð á öllum 11131 tií&ekhum SKRÍFStÖFUVlUR orncc COUTPMCNT .mÞitlfiíilArtlJ.U? • ? r*r*> ‘ J 'ih* V » ’i11 ftOFvV tO" Laugav 11. Sími 81380. -VJ1 VJVAW«V-rAWAV.Vfc%*.V*%*bVwV.WíWAWJ'V.V.WVA%WiiPJ,AV«,AVAW»%V**JWáWVW

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.