Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1955, Qupperneq 6

Frjáls þjóð - 16.07.1955, Qupperneq 6
•fB FRJÁLS ÞJÓÐ Laugardaginn 16. júlí 1955 Forsetaheimsókn Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og frú hafa að und- anförnu farið í opinbera heim- sókn til ýmissa kaupstaða og héraða á landinu. Hefur svo verið á Kðnum árum, og heyrzt hefur, að forsetinn h.ygðist .lieimsækja flest byggðarlög landsins, áður en kjöirtímabil hans rennur út. I sjálfu sér er «kki margt við bað að athuga, það „dýrt spaug“, er til lengdar lætur og mesta nýjabrumið er farið af slíkum heimsóknum. Gæti 'þá svo illa til tekizt, að almenningur færi að sýna nokkurt tómlæti í þessu sam- bandi, bannig að örfáir brodd- borgarar önnuðust móttökurnar á hverjum stað, sem minnt gæti á slæma kirkjusókn, er h'ngað til hefur þótt vilja loða við ■og ei’U þó ýmsar liliðar á því | okkur íslendinga. máli. Sem dæmi má nefixa, að Hins vegar væri lítil hætta jþcssi fei’ðalög hafa í för með á þessu, ef forsetar landsins sér allverulcgan kostnað, sem jgi’eiðist af almannafé. Þar að siuki kostar opinber móttaka og margs konar „tilstand“ hin ■tlreifðu byggðarlög landsins til- finnanlegri fjárhæðir, því að jþar er auðurinn víðast smátt skammtaður, en auk þess ýmsa einstaklinga tafir og vinnuíap um hábjargræðistímann, því að sjáífsögðu telur ekkert byggð- arlag sér fært að sýna forseta landsins bá óvirðingu að láta opinbera heimsókn hans cins ®g vind um eyru bjóta. Ef forsetar landsins ætla að innleiða þá venju hér að heim- sækja opinberlega með föru- neyti flestöll byggðarlög lands- ins á hverju kjörtímabili til að hafa mcð því áhrif á endur- kosningu sína, er hætta á, að „rnörgum kotbóndanum“ þyki legðu það í vana sinn að heim- sækja hin ýmsu byggðarlög landsins á 10—20 ára fresti. Með bví væiú landsfólkinu sómi sýndur og sennilega gleði ger, því að þá gæti ekkert talizt ofgert í bessu efni, nema for- setaembættið sé í sjálfu sér ofrausn í sinni núverandi mynd okkar dvergsmáa þjóð- félagi, sem sennilegt má telja. Og áreiðanlega er þjóðinn; sæmilegast að kunna sér nokk- urt hóf í opinberum heimsókn- um forsetans innanlands og utan eins og í öðrum efnum. MUNIÐ ASKRIFENDA- SÖFNUN FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, IIEFJÍZT STRAX HANDA. Sértimar kve verða fyrst um sinn í Sundhöll Reykjavíkur 4 kvöld í viku. mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9—9,45 .síödegis. —■ Leiðbeiningar ókeypis. — Sundkennslan fer fram í Sund- höllinni árdegis og er enn hægt að bæta við nokkrum nemendum. Tilkynningfrálönfr; um breytingu á Íágmarkslcsíjpi ðnnema Með tilvísun í loforð er Iðnfræðsluráð féllst á að gefa sáttasemjara ríkisins og sáttanefnd í vinnudeilum s. 1. vor og áður hefur verið birt opinberlega, um hækkun á lág- markskaupi iðnnema frá 1. júní þ. á. að telja, hefur lág- mxxrkskaupið verið ákveðið sem hér segir: Á 1. námsári 30% af kaupi sveina Á 2. námsári 35% af kaupi sveina Á 3. námsári 45% af kaupi sveina Á 4. námsári 50% af kaupi sveina í iðngreinum mcð 3ja ára námstíma: Á 1. námsári 30% af kaupi sveina Á 2, námsári 35% af kaupi sveina Á 3. námsári 50% af kaupi sveina í þeim iðngreinum sem sveinum er ekki greidd full verðlagsuppbót, skal kaup iðnnema reiknað af grunnkaupi sveina, en síðan bætt á það fullri vísitöluuppbót. Gengið er út frá, að nemar fái jafnlangt orlof og sveinar í sömu iðngrein. Að öðru leyti vísast í tilkynningu Iðnfræðsluráðs um sama efni frá 25. okt. 1952. Reykjavík. 20. júní 1955. ' , IDNFRÆÐSLURÁÐ. 'M Landskeppni Island-Holland Lnndskeppnin milli íslands og Hollands i frjálsurii íþróttum fer frani liér á íþróUavellinum 2U. og 21 þ. in. íslenzka liöið hefur verið val- ið, og hollenzka sveitin kemur hingað á þriðjudagskvöld. I'ndir- búningur allur stendur nú sein hæst. Pcssi keppni verður ni íimintá í röðinni, sem vér luyjum við aðrar þjóðir í frjálsum iþróttum. Árið 1948 var keppi við Norð- menn, og fóru þeir með sigur af hólmi. Dönmn mættum við i fyrsta ski])ti 1950 eg sigruðum þá. Báðir þessir kappleikir fóru fram hérlendis. Árið 1952 mættust svo frændþjóðirnar 3, Danir, Norð- menn og fslendingar.í Osló. Leik- ar fóru þannig, að við sigruð- um báðar þjóðirnar. Siðustu 2 ár hefur svo engin landskeppni farið l'ram í frjálsum íþróttum með þátttöku íslendinga, enda var mikil deyfð vfir frjálsum iþróttum hér á landi árin 1953 —54. Nú lxafa frjálsíþrótt-irnar aftnr tekið fjörkipp, og fjöldi ungra og efnilegra manna er í uppsiglingu, sem ékki er útlit fyrir, að standi gömlu stjönum- um okkar frá góðu árunum neitt að baki, þegar fram líða stundir. ,,1'hi er ckki þessi keppni við Holland alveg vonlaús‘?“ spiirði kunningi minn mig hér um clag- inn. Svo luinna fleiri að liugsa. Nei, hún er það ekki. Að vísu éru likur iii, að Holland sigri, en keppnin verður liörð og spenn- ancii, og illt er að spá urn úrslit ýniissa greina fyrirfram. I>ó ættu Hollendingar, ef tillit er tekið til unuinna afrcka íþróttamannanna í sumar, að sigra með 7—10 stiga mun. En dag skal ckki lofa, fyrr en að kveldi, og cins er engin grein unnin, áður en lientii lýkur, og þvi ákaflega vont um þetta að spá. Unga Island. Lið íslands er að miklu leyti skipað ungum og upprennaiidi mönnum, l'áir þeirra, sem gerðu garðinn frægan á ár.ununi 1950 —52 verða þarna með. Aðeins 2 hafa tekið þátt í öllum þeim landskappieikjum, sem á irndan eru géngnir. Það eru þeir Ás- mundur Og Jóel. lin alls er í liðinu 21. Yngsti landsliðsmaðurinn er aðeins 19 ára gamall, Landslið íslendinga verður skipað svo sem liér segir: 100 m idaup: Ásmundur Bjarnason (K.R.), Sigmundur Júliusson (K.R.). 200 m Iijaup: Ásmundur Bjarnason (K.R.), Signmndur J.úlíusson (K.R.). 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson (Á.) Hörður Haraldsspn (Á.). 800 m hlaup; Þórir Þorsteinsson (Á.), Svavar .Markússon (K.H.). 1500 m hlaup: Svavur Markússon (K.R.), Sigurður Guðnason (Í.R.). 5000 m lilaup: Sigurður Guðnason (Í.R.), Kristján .lóhannsson (Í.R.). 10 000 m þlaup: Kristján Jóliannsson (Í.R.), Hafsteinn Sveinsson (Selfossi). 110 m grindahlaup': Ingi Þorsteinsson (K.R.), Pétur Rögnvaldsson (K.R.). 400 m grindalilaup: Ingi Þorsteiusson (K.R.), Tómas Lárusson (K.R.j, 3 km, hindrunarhlaup: Einar Gunnlaugsson (Ak.), Stefán Árnason (Eyjafirði), Hástökk: Sig. Lárusson (A.), Gisli Giíðjntthdssön (Á.). Langstökk: Einar Frimannsson (K.R.), Friðleifur Stefánsson (Sigluf.), Þrístökk: Friðleiftir Stefánsson (Sigluf.), ViÉijálmur Einarsson (Austfj.)l Stangarstökk: Yálbjörn Þorláksson (K.R.), Heiðar Georgsson (Í.R.). Kúluvarp: Guðm. Hermannsson (K.R.), Skúli Thorarensen (Í.R.). K ringlukast: Hallgrimur Jónsspn (Á.), Þorsteinn Löve (K.R.). Spjótkást: Jóel Sigurðsson (Í.R.), Adolf Óskarsson (Í.R.). Sleggjukast: Þórður Sigurðs'scm. Einar Ingimundarson. Hvers má vænta? Margir af okkar qjönnuni eru í prýðilegri æfingu, aðrir lakari en skvldi. Hlaupararnir okkar, ann fyrir Holl. Visser, sem hefur stokkið 7,47 m i sumar, en ekki er óhugsandi, að þeir hafni í 2. og 3. sætinu. — Kúluyarpið er eina greinin, þar sem við getum örugglega reiknað nieð 1. og 2. níanni. Guðmundur hefur kastað lengst i sumar 15.05 m, en Skúli 11,90 m. Hollendingarnir eru á milli 13 og 14 m. — Hallgrímur liefur reynzt öruggur með 48 m í sumar, en keppni getur orðið um 2. sætið i kringlukastinu milli Þorsteins I.öve og Holl. ’Rebel, sem báðir lxafa kastað álíka langt i ár. Jóel er fullirúi okkar í spjót- kastinu, eins og alla þá 4 lands- leiki, sem við höfum liáð. — Hann hefur kastað yfir 60 nietra í sumar og mun áreiðan- lega lieyja liarða baráttu iim sig- ursætið við Hollendingana, senx náð liafa likmn árangri 'og hann. Adolf Óskarsson hefur kastað lengst i sumár rúma 57 metra. — V.-.-.-.'-J téitít 0$ títii i'KÍtiljóri: ^Áriótjcín ^fncjólfió óóon þeir Svavar ög Þórir, hafa stað- ið sig með prýði í vor og sigr- uðu með léttleik þá Svía sem á.móti þeiin kepptu á ÍR-mótinu1 í júni s.l. Verður gaman að sjá, hvernig þeim gcngur við Hollend- ingana, en þar má búast við jafnri og skemmtilegri keppni. Kristján Jóhannsspn er nú að ná sér aftur eftir fótbrolið i fyi’ra- sumar. Sigurður Guðnason er lika i framför, Ekki er ólíklegt, að þcim félögunjim takist að liita Iiollendingunum í liámsi og jafn- vel kljúfa raðir þeirra. Ingi hef- ur átt við meiðsli a'ð stríða und- anfarið. Pétur er harður í lxorn að taka og mun vera í góðri þjálf- un. Ilástökkvararnir okkar liafa báðir stpkki'ð 1.80 m. Þar er ekki ólíklegt, að við náuin tvöföldum sigri, því að báðir þeir hollenzku liafa stokkið nokkru lægra. Valbjörn hefur stokkið 3.85 m i stangarstökki í sumar, en enn' í sem komið er stöðvazt við 4 m markið. Þó segir mér hugur urn, að þar valdi fyrst ogfremstminni- máttarkennd við þetta stóra tak- mark allra stangarstökkvara. — Vonandi er þó, að þessi efnilégi íþróttainaðiu' visi þeim beyg á bug sem fyrst. Heiðar Georgsson er iiinn keppandinn okkar í stangarslökki. Hann er lika mikið cfni og hefur- stokkið 3.70 m i suraar. Ekki er ómögulegt, að þeim Friðleii'i og Villijáhni takist að vinna tvöfaldan signr í þrístökk- inu, en þar hafa þeir báðir stokk- ið yfir 14 metra. Einar Frinumnsson og Frið- leifnr eru í langstökkinu af okkar liáifu. Að öilum likindum verða þeir að láta í minni pok- WAV.VAV.VJ'.VJ'JWiVCWiVVVVWJV'JVVWWWVWVVVC Skemmtiferðafólk — La'gjum út hópferðabifreiðar — Öll fyrirgreiðsla viðkomandi hópferðum svo sem pöntun ^ á mat og gistingu, endurgjaldslaust. — Höfum alla beztu Sleggjukastið verður án efa tvi- sýn grein. Þórður hefur kastað lengst í sumar 51.47 m, cn bezti Hollendingurinn 49.25 m. Þeir Ásmundur og Sigmundur lenda í harðri liilcli í spretthlaup- unum móti liollenzku stjprnun- um. og er hætta.á, að þeir verðl að láta í minni pokann. Ásmund- ur er ekki kóniinn i góða æf- ingu, ,en Sigm. hins vegar í hraðri framför. — Hörðiir Haraldsson tekur ásaint Þóri þátt í 400 m hlaupinu. Ekki er óliklegt, að lieir liiti Hollendingunum í liamsi, og um markröðina cr eng- in leið að spá. Holíenzka liðið. Hollendingar liafa löngum átt góðiun íþróttamönnnm á að skipa, sérsfaklcga hlaupui'iun. L þetta skiptið eiga þeir mjög góða spretlhlaupara, og keppa liér 2 aí þeim beztu: Rolander og Hardeveld, 400 m lilanparar þéirra eru að öllum líkindiuu á- móta og okkar, og svo er raunar að segja um millivegaiengdirnar og langhlaupin líka. Benda því allar likur til, að þarna verði iiörð barátta milli fulltrúa ís- lands og Hollancls. Eftir afrekum að dæma ættu okkar menn að hafa yfirliöndina í liinuni stökkunum, a. m, k. hvað fyrsta sætið álirærir. Sama er að segja um kúluvarpið og kringlu- kastið. Spjót- og sleggjukast ættu að gcta orðið tvisýn. Að Öllum líkindum vinnur Holland 4X100 m boðhlaupi'ð, en engu er liægt að spá um 4X‘100 m boðhlaúpið. og nýjustu bílana. BLFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.